A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir

Hér finnur þú núverandi greinar Sameinuðu þjóðanna og fréttir á íslensku. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar.

UNRIC er svæðisbundin upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. UNRIC, sem hefur skrifstofu í Brussel, samanstendur af níu landfræðilegum og þemadeildum auk upplýsingastaðar og bókasafns.

Vefsíður UNRIC á óopinberum tungumálum Sameinuðu þjóðanna innihalda einnig grunnupplýsingar um uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna, helstu starfssvið, mikilvæg skjöl, tengla á aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna og atvinnutækifæri.

Jarðskjálftar: Farið fram á 400 milljóna aðstoð við Sýrlendinga

Jarðskjálftar. Sýrland. Ákall um fjárveitingar. António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna fór í dag fram á tæplega 400 milljón dala framlög til að standa straum...

Bráðnun íssins og fyrsta konan á Svalbarða

Loftslagsbreytingar. Svalbarði. Þegar franska konan Léonie d´Aunet varð fyrst kynsystra sinna til að stíga fæti á Svalbarða árið 1839 var ferð hennar kynnt sem...

Sérfræðingur SÞ: Inúítar njóta enn ekki fullra mannréttinda

Grænland. Inúítar. Frumbyggjar. Mannréttindi. Danmörku og Grænlandi ber að takast á við neikvæð áhrif arfleifðar nýlendutímans. Hún hefur haft í för með sér kerfislæga...

Jarðskjálftar: Sameinuðu þjóðirnar beita sér af fullum krafti

Jarðskjálftar. Tyrkland. Sýrland. Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna hefur komið mataraðstoð til 115 þúsunda bágstaddra Tyrkja og Sýrlendinga frá því jarðskjálftarnir mannskæðu urðu á mánudag. Tala...

Jarðskjálftarnir : Svíar leiða fjáröflunarfund

Jarðskjálftar. Tyrkland. Sýrland. Gefendaráðstefna. Ulf Kristersson forsætisráðherra Svíþjóðar og Ursula von der Leyen forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins boðuðu í dag til gefenda-ráðstefnu til stuðnings Tyrkjum...

Tækni og vísindi: of fáar konur

Alþjóðlegur dagur kvenna og stúlkna í vísindum. STEM-greinar. Þótt konur og karlar séu búin sömu hæfileikum til að leggja stund á nám í vísindum, tækni, verkfræði...

Jarðskjálftar: Öflugur stuðningur Norðurlanda

Jarðskjálftar. Tyrkland. Sýrland. Norðurlöndin hafa öll brugðist skjótt við og boðið fram aðstoð við Tyrki og Sýrlendinga eftir mannskæðu jarðskjálftana á mánudag. Ríkisstjórnir landanna...

Kynþáttamismunun: Dönum gert að biðjast afsökunar

Danmörk lét undir höfuð leggjast að grípa til skilvirkra ráðstafana þegar haldin var sýning á listaverkum, sem höfðu að geyma rasískar myndir. Þetta er niðurstaða Nefndar Sameinuðu þjóðanna um upprætingu kynþátta-mismununar (CERD).

Sameinuðu þjóðirnar koma bágstöddum til hjálpar á jarðskjálftasvæðum

Jarðskjálftar. Mannúðaraðstoð. Stofnanir Sameinuðu þjóðanna hafa sent starfsfólk og hjálpargögn til jarðskálftasvæðanna í Tyrklandi og Sýrlandi. Degi eftir jarðskjálfta á landamærum ríkjanna tveggja er talið...
Þjóðhátíðardagur Sama

Samar: „Samískur arfur er í öllu sem ég geri.“

Frumbyggjar. Samar. Þjóðhátíðardagur Sama. Samar halda upp á þjóðhátíðardag sinn, 6.febrúar með menningarhátíð. Þessi dagur varð fyrir valinu því 6.febrúar 1917 var fyrsta Sama-þingið...

Talið að yfir 4 milljónir stúlkna sæti kynfæra-umskurði í ár

Jafnrétti kynjanna. Talið er að tvö hundruð milljónir kvenna og stúlkna hafi sætt misþyrmingum á kynfærum. 6.februar er Alþjóðlegur dagur algjörs umburðarleysis gagnvart kynfæra-umskurði...
Votlendi

Votlendi: nýru jarðarinnar

Alþjóðlegur dagur votlendis. Votlendi þekur aðeins sex af hundraði yfirborðs jarðar, þar búa eða fjöðlga sér 40% allra jurta og dýrategunda. Á Norðurlöndum er hlutfall...
Snæfellsjökull

Dularfulli blái bletturinn og gálgafrestur jöklanna

Loftslagsbreytingar. Parísarsamkomulagið. Jöklarnir hafa gefið Íslandi nafn og hvíta litinn í þjóðfánanum. En þeir gætu horfið að mestu innan tveggja alda. Allir nema þeir...
Frumbyggjar. Mannréttindi

Mannréttindi frumbyggja: Kastljósi beint að Grænlandi

Frumbyggjar. Mannréttindi. Mannréttindasérfræðingur Sameinuðu þjóðanna í málefnum réttinda frumbyggja mun heimsækja Danmörku og Grænland 1-10 febrúar 202. Sérfræðingurinn mun fara í saumana á ýmsum málefnum...

Sameinuðu þjóðirnar vara við að hætta stuðningi við Afganistan

Afganistan. Jafnréttismál. Vara-aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segist andsnúin því að aðstoð við Afganistan verði skorin niður vegna afstöðu Talíbana til kvenna og stúlkna.  Amina Mohammed,...