A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir

Hér finnur þú núverandi greinar Sameinuðu þjóðanna og fréttir á íslensku. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar.

UNRIC er svæðisbundin upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. UNRIC, sem hefur skrifstofu í Brussel, samanstendur af níu landfræðilegum og þemadeildum auk upplýsingastaðar og bókasafns.

Vefsíður UNRIC á óopinberum tungumálum Sameinuðu þjóðanna innihalda einnig grunnupplýsingar um uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna, helstu starfssvið, mikilvæg skjöl, tengla á aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna og atvinnutækifæri.

Hungur Sýrland

Hungur sverfur að helmingi Sýrlendinga

Sýrland. Mannúðaraðstoð. Meðallaun í Sýrlandi duga fyrir um það bil fjórðungi matarkaupa fjölskyldu að mati Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP). Þetta sýnir að þörfin á...

Fjáröflunarráðstefna fyrir fórnarlömb  jarðskjálfta

Jarðskjálftar. Tyrkland. Sýrland. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og Svíþjóð sem situr í forystu þess, halda alþjóðlega fjáröflunarráðstefnu fyrir íbúa Tyrklands og Sýrlands sem urðu fyrir barðinu...

Miklar loftslagsbreytingar í vændum í norður-höfum

Loftslagsbreytingar Norðurslóðir Hafið. Búist er við að loftslagsbreytingar muni hafa mikil áhrif á hafsvæði á Norðurslóðum. Þau eru sérstaklega viðkvæm fyrir slíkum breytingum. Hafsvæðið í...

Kísildalir heimsins ættu ekki að verða dauðadalir kvenréttinda

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Jafnrétti kynjanna. António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna gerir stöðu kvenna í tækni og vísindum og hinum stafræna heimi að umræðuefni í...

Áhyggjur af stöðu kvenna í tæknigeiranum

Jafnrétti kynjanna. Brúun kynjabilsins í nýsköpun og tækni er í brennidepli á 67. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW67),  sem nú stendur yfir í New York. Nætu...

Norðurlönd: 75 milljónir dala til Jemen

Jemen. Mannúðaraðstoð. Þrjátíu og eitt fyrirheit um framlög að upphæð  1.16 milljarða Bandaríkjadala voru kynnt á fjársöfnunarfundi í þágu mannúðarstarfs í Jemen í Genf...

Loftslagsbreytingar: Og nú freyðir vínið frá Danmörku

Loftslagsbreytingar. Vínrækt. Norræn vín. Þau lönd sem fyrst koma upp í hugann þegar vínframleiðsla í Evrópu er annars vegar eru sjálfsagt Frakkland, Ítalía og...

Sjávargras: Þar sem þorskurinn þrífst

Alþjóðlegur dagur sjávargrass. Sjávargras hefur verið kallað „lungu sjávar”.  Hér eru á ferðinni blómaplöntur sem þrífast á grunnsævi og hýsa kynstrin öll af sjávar-lífverum....

Sameinuðu þjóðirnar og Úkraína: Eitt stríðsár í tölum

24.febrúar er ár liðið frá því að Rússar gerðu allsherjarinrás í Úkraínu. Sameinuðu þjóðirnar hafa unnið að mannúðarmálum í Úkraínu frá upphafi. Sveitir samtakanna...

 Úkraína: Allsherjarþingið krefst brotthvarfs Rússa

Úkraína. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær ályktun þar sem hvatt er til að endi verði bundinn á stríðið í Úkraínu. Þess var krafist...

7 ástæður fyrir að Úkraínubúar þurfa enn á hjálp að halda

Mannúðaraðstoð. Ár er liðið frá innrás Rússlands í Úkraínu 24.febrúar. En ári síðar er stríðinu síður en svo lokið og sama máli gegnir um...

Forsætisráðherra varar við árásum á konur á netinu

Netið. Hatursorðræða. UNESCO. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra varaði við þeirri hættu, sem ekki síst konum, gæti stafað af netinu og samfélagsmiðlum í ávarpi í dag...

Bjartsýni á árangur i viðræðum um ríkisstyrki í sjávarútvegi

Bjartsýni ríkir um að viðræður um ríkisstyrki til fiskveiða á vettvangi Alþjóða viðskiptastofnunarinnar (WTO) skili tilætluðum árangri. Einar Gunnarsson sendiherra, stýrir samninganefnd WTO um reglur...

Móðurmálið er grundvöllur annars tungumálanáms

Tungumál. Alþjóðlegi móðurmálsdagurinn. 40% heimsbyggðarinnar er ekki boðið upp á menntun á tungumáli sem fólkið talar eða skilur. Alþjóðlegi móðurmálsdagurinn er haldinn 21.febrúar á...

SÞ óska eftir milljarði handa Tyrkjum

Jarðskjálftar. Tyrkland. Sýrland. Sameinuðu þjóðirnar kynntu í dag eins milljarðs Bandaríkjadala beiðni um fjárframlög til að standa straum af aðstoð við Tyrki, sem líða fyrir...