Chagas: þögli sjúkdómurinn
Alþjóðlegur dagur Chagas-sjúkdómsins. Chagas-sjúkdómurinn herjar fyrst og fremst á fátækt fólk í Suður-Ameríku, sem hefur lítinn aðgang að heilbrigðisþjónustu og enn minni pólitísk áhrif....
Dagur kínverskrar tungu eða 联合国中文日
Kínverska. Mandarín. Dagur kínverskrar tungu (联合国中文日) er haldinn árlega 20.apríl á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Markmiðið er að „hafa í heiðri fjöltungu- og menningarlegan fjölbreytileika,...
Friðargæsla: Tár, bros, takkaskór og jákvæð mismunun
Friðargæsla Sameinuðu þjóðanna 75 ára. Sænska lögreglukonan Sandra Bylund, 42, fékk afdrifaríkt símtal í febrúar 2022. Hún hafði vitað að hún hefði verið samþykkt...
Selina Juul: Daninn sem þoldi ekki sóun
Matarsóun. Fimmtán ár eru liðin frá því að danska áhugakonan Selina Juul skar upp herör gegn matarsóun. Á þessum tíma hefur barátta hennar ekki aðeins...
Danir í forystuhlutverki við jarðsprengjuhreinsun
Jarðsprengjur. Danmörk hefur um langt skeið leikið lykilhlutverk í jarðsprengjuhreinsun í heiminum. Þetta kann að koma á óvart, en meðal annars vinna Danir við...
700 aðgerðir kynnntar á Vatnsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna
Vatnsráðstefna Sameinuðu þjóðanna. Rúmlega 700 skuldbindingar voru kynntar á Vatnsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna 22.-24 mars. Allar miða skuldbindingarnar að því að tryggja aðgang að fersku...
Menntun til höfuðs kynþáttahyggju
Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb þrælasölu yfir Atlantshaf. Menntun er öflugasta vopnið til að brjóta á bak aftur arfleifð kynþáttahyggju, að mati aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna.
„Það...
Ramadan: mánuður íhugunar
Ramadan, föstumánuður múslima hófst 22.mars og lýkur að kvöldi 21.apríl. Tímasetning Ramadan færist til árlega, end fylgir hún gangi tunglsins. Ramadan er helgasti mánuður...
Loftslagsmál, Úkraína og Heimsmarkið í brennidepli á fundi Guterres og ESB
Evrópusambandið. Sameinuðu þjóðirnar. António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna sat í dag fund leiðtoga 27 aðildarríkja Evrópusambandsins í Brussel.
„Þessi heimsókn er dæmi um framúrskarandi samstarf Evrópusambandsins...
Alþjóðlegur dagur ferskvatns: Hvert fer rigningin?
Alþjóðlegur dagur ferskvatns. Mikil úrkoma getur valdið miklu álagi á afrennsliskerfi borga. Stundum veldur það flóðum og að skolp flæðir yfir. Búist er við...
Downs heilkenni: Með okkur, ekki fyrir okkur
Alþjóðadagur Downs heilkennis. Madde Wik, 22 ára og Matilda Hemming, 27 ára eru óaðskiljanlegar vinkonur frá Österbotten í Finnlandi. Þær vinna á daginn en...
IPCC: hvernig aftengja ber „loftslags-tímasprengju“
IPCC. Loftslagsbreytingar. Fjölmargar skilvirkar og framkvæmlanlegar lausnir liggja nú þegar fyrir til þess að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og aðlagast lofstlagsbreytingum. Þetta er niðurstaða...
Tyrkland/Sýrland: 7 milljarðar evra söfnuðust
Jarðskjálftar.Tyrkland.Sýrland. „Dagurinn í dag er góður dagur fyrir alþjóðlega samstöðu. 7 milljarðar evra hafa safnast í þágu íbúa Tyrklands og Sýrlands í kjölfar jarðskjálftanna...
Skógi á stærð við Ísland eytt á hverju ári
Alþjóðegur dagur skóga. Loftslagsbreytingar. Tíu milljónir hektara skóglendis tapast á hverju ári vegna ágangs mannsins, sem er álíka og stærð Íslands. 35 milljónir hektara...
Hamingja á tímum ófriðar og loftslagsbreytinga
Alþjóðlegi hamingjudagurinn. Að öðlast hamingju og velsæld er markmið fólks um allan heim. Sameinuðu þjóðirnar halda 20.mars ár hvert Alþjóðlega hamingjudaginn.
Ekki nóg með það...