A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir

Hér finnur þú núverandi greinar Sameinuðu þjóðanna og fréttir á íslensku. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar.

UNRIC er svæðisbundin upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. UNRIC, sem hefur skrifstofu í Brussel, samanstendur af níu landfræðilegum og þemadeildum auk upplýsingastaðar og bókasafns.

Vefsíður UNRIC á óopinberum tungumálum Sameinuðu þjóðanna innihalda einnig grunnupplýsingar um uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna, helstu starfssvið, mikilvæg skjöl, tengla á aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna og atvinnutækifæri.

Sameinuðu þjóðirnar óska eftir fjárstuðningi við flóttamenn frá Súdan

Súdan. Flóttamenn. Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) og samstarfsaðilar hafa farið fram á 445 milljón Bandaríkjadala fjárveitingu til að standa straum af stuðningi við flóttamenn frá...

Súdan: rán og gripdeildir hamla neyðaraðstoð

Súdan. Mannúðaraðstoð. Martin Griffiths framkvæmdastjóri mannnúðarmála Sameinuðu þjóðanna er kominn til Súdan til að þrýsta á um að koma bráðnauðsynlegri aðstoð til milljóna manna....

Vísitala fjölmiðlafrelsis: 4 Norðurlönd efst en Ísland er í 18.sæti

Fjölmiðlafrelsi. Noregur trónir á toppnum sjöunda árið í röð í vísitölu fjölmiðlafrelsis, sem Fréttamenn án landamæra (RSF) taka saman árlega. Fjögur Norðurlandanna; Danmörk, Finnland...

Fangelsaðar íranskar blaðakonur hljóta verðlaun UNESCO

UNESCO. Verðlaun Guillermo Cano. Þrjár fangelsaðar íranskar blaðakonur Niloofar Hamedi, Elaheh Mohammadi og Narges Mohammadi voru í dag sæmdar fjölmiðlafrelsis-verðlaunum Guillermo Cano á vegum...

Súdan: óttast að 800 þúsund flýi land

 Súdan.Flóttamenn. Rúmlega 100 þúsund manns hafa flúið átökin í Súdan og leitað skjóls í nágrannaríkjum, að sögn Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR). Auk Súdana eru í...

Aðeins 4% portúgölskumælandi fólks býr í Portúgal

Portúgalska. UNESCO. Dagur portúgalskrar tungu er haldinn 5.maí ár hvert. Markmiðið er að fylkja liði portúgölskumælandi fólks um allan heim og halda upp á...

Matvælaðstoð Sameinuðu þjóðanna hefur starfsemi að nýju í Súdan

Súdan. Hjálparstarf. Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna (WFP) hefur ákveðið að taka upp þráðinn þar sem frá var horfið við dreifingu á matvælum í Súdan, enda...
Alþjóðlegur dagur fjölmiðlafrelsis

Fjölmiðlafrelsi er forsenda þess að njóta mannréttinda

Alþjóðlegur dagur fjölmiðlafrelsis. Fjölmiðlafrelsi sætir árásum í öllum heimshornum. Þetta kemur fram í ávarpi aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna í tilefni af Alþjóðlegum degi fjölmiðlafrelsis 2.maí.  Hann lýsir þungum áhyggjum af tilraunum til að grafa undan frelsi fjölmiðla.

Alþjóðlegi djass-dagurinn: Ekki bara tónlist

Alþjóðlegi djass-dagurinn er haldinn 30.apríl ár hvert á vegum UNESCO, Mennta-, vísinda og menningarstofnunar Sameinuðu þjóðanna. „Átök og sundrung ríkir í mörgum heimshlutum, en...

Tæknin spyr ekki að kyni

Jafnrétti. Tækni og vísindi. Stúlkur og konur nota netið og farsíma minna en strákar og karlar í heiminum, sérstaklega í þróunarríkjum. Ein helsta ástæðan...

Sameinuðu þjóðirnar minnast Belafonte

Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna sendi í dag fjölskyldu, vinum og aðdáendum Harry Belafonte samúðarkveðjur í nafni allra starfsmanna stofnunarinnar. Söngvarinn, leikarinn og baráttumaðurinn Belafonte lést í...

Malaría: Sjúkdómur hinna fátæku  

Malaría. 619 þúsund manns láta lífið af völdum malaríu – mýraköldu- árlega í heiminum. Meir en 95% tilfella og dauðsfalla af völdum malaríu voru...

Indverjar að verða fjölmennasta þjóð heims

Mannfjöldi. Indland skýtur Kína ref fyrir rass og verður fjölmennasta ríki heims á næstu dögum. Samanlagt býr rúmlega þriðjungur átta milljarða jarðarbúa í löndunum...
Skýrsla Alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar um 2022

Minnsti hafís við Suðurskautslandið frá upphafi mælinga

Loftslagsbreytingar. Meðalhitastig í heiminum undanfarin átta ár er það hæsta frá upphafi mælinga að því er fram kemur í skýrslu Alþjóða veðurfræðistofnunarinnar (WMO) um...

Móðir jörð krefst aðgerða  

Alþjóðlegur dagur móður jarðar. Loftslagsbreytingar. Frá dögum iðnbyltingarinnar hefur verið litið á náttúruna sem þjón mannsins og umhverfisvandamál, oft og tíðum, sem tæknileg úrlausnarefni....