A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir

Hér finnur þú núverandi greinar Sameinuðu þjóðanna og fréttir á íslensku. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar.

UNRIC er svæðisbundin upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. UNRIC, sem hefur skrifstofu í Brussel, samanstendur af níu landfræðilegum og þemadeildum auk upplýsingastaðar og bókasafns.

Vefsíður UNRIC á óopinberum tungumálum Sameinuðu þjóðanna innihalda einnig grunnupplýsingar um uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna, helstu starfssvið, mikilvæg skjöl, tengla á aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna og atvinnutækifæri.

Alþjóðlegur dagur friðargæsluliða

Alþjóðlegur dagur friðargæsluliða SÞ. Friðargæsluliðar Sameinuðu þjóðanna eru táknmynd „vonar og verndar“ fyrir fólk sem stendur höllum fæti í sífellt hættulegri og óútreiknanlegum heimi,...

Einu sinni var Austur-Tímor

Friðargæsla Sameinuðu þjóðanna 75 ára. Friðargæsla Sameinuðu þjóðanna lék stórt hlutverk í að móta framtíð nýs ríkis, Tímor-Leste í lok tíunda áratugarins með því...

Thor Thors, skipting Palestínu og aðdragandi stofnunar friðargæslunnar

Friðargæsla Sameinuðu þjóðanna 75 ára. Friðargæsla Sameinuðu þjóðanna varð til með samþykkt Öryggisráðs samtakanna þess efnis að senda eftirlitsmenn til að fylgjast með vopnahléi...

Hinn ástsæli lundi í meiri hættu en talið var

Alþjóðlegur dagur líffræðilegs fjölbreytileika. Talið er að lundinn sé í meiri hættu á Íslandi en vísindamenn hafa talið fram að þessu. Hann hefur verið...

75 ára afmælis friðargæslu Sameinuðu þjóðanna fagnað

Friðargæsla Sameinuðu þjóðanna 75. Friðargæsluliðar Sameinuðu þjóðanna hafa í 75 ár unnið að því að bjarga mannslífum og breyta lífi berskjaldaðs fólks til hins...

Leiðin langa frá Grænlandi til Gólan-hæða

 Friðargæsla Sameinuðu þjóðanna 75. Janne Kristina Larsen hefur þjónað sem foringi í danska hernum og í friðargæslusvæðum frá rótum Grænlandsjökul og upp í Gólan-hæðir...

1.5°C markinu verður náð fyrir 2027

Loftslagsbreytingar. Búast má við að hitastig í heiminum slái met á næstu fimm árum að sögn Alþjóða veðurfræðistofnunarinnar (WMO). Ástæðan eru auk losunar gróðurhúsalofttegunda...
Friðargæsla Sameinuðu þjóðanna 75 ára

Friðargæsla SÞ 75 ára: „Við gefum fólki von“

Friðargæsla Sameinuðu þjóðanna 75 ára. Søren er háttsettur liðsforingi – major – í danska hernum. Þessa stundina þjónar hann í friðargæsluliði Sameinuðu þjóðanna sem...

Fjölskyldudagurinn: Frjósemi Norðurlandabúa minnkar stöðugt

Alþjóðlegi fjölskyldudagurinn. Frjósemi hefur minnkað verulega á Norðurlöndum undanfarin ár. Þetta gerist þrátt fyrir að velferðarkerfið eigi að létta undir með barnafjölskyldum og er...

Nærri hálf milljón barna komin á vergang í Súdan

Súdan. UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, hefur tvíeflt mannúðaraðstoð sína í þágu barna sem líða fyrir átökin í Súdan. Nú er talið að 82 þúsund...

Fæðingar-pípusár: konur ættu ekki lengur að þjást

Alþjóðlegur dagur til að binda enda á fæðingar-pípusár. Að minnsta kosti ein milljón kvenna í heiminum þjáist vegna ólæknaðs fæðingar-pípusárs eða fæðingar-fistils. Allt að...

Víðförlasti farfuglinn: til tunglsins og heim

Alþjóðlegur dagur farfugla. Á hverju ári flýgur víðförlasti farfuglinn, krían, 70 þúsund kílómetra leið. Á Íslandi er hann í hópi vorboðanna ljúfu en kveður...

Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn varar við hættumerkjum í íslensku efnahagslífi

Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn. Ísland hefur sýnt af sér mikla þrautseigju til að standa af sér ýmis áföll frá 2019, að mati sendinefndar IMF, Alþjóða gjaldreyrissjóðsins,...

700 þúsund á flótta innanlands í Súdan

Súdan. Fjöldi fólks sem lent hefur á vergangi innan landamæra Súdans hefur tvöfaldast á einni viku. Nú er talið að rúmlega 700 þúsund manns...

Busl en ekki rusl á Evróvisjón í Liverpool

Heimsmarkmið. Sjálfbærni. Augu Evrópubúa munu hvíla á Liverpool næstu vikuna þegar Bretar hýsa Evrópusöngvakeppnina Evróvisjón 2023 fyrir hönd Úkraínu. Þúsundir manna munu sækja Liverpool-borg heim...