Flóttamannadagurinn: Fátt bendir til að flóttamannstraumur sé í rénum
Alþjóðlegi flóttamannadagurinn.Flóttamenn. Fleiri flosnuðu upp frá heimkynnum sínum á síðasta ári en nokkru sinni fyrr vegna styrjalda, ofsókna og mannréttindabrota. Alþjóðlegi flóttamannadagurinn er 20.júní.
Í...
Vísindamenn hafa þungar áhyggjur af minnkandi hafís við Suðurskautslandið
Heimskauta-vísindamenn segja brýna þörf á eflingu rannsókna og eftirlits vegna sífellt hraðari breytinga jafnt á norður- sem suðurheimskauti.
Rúmlega 60 sérfræðingar frá 41 stofnun og...
Fjórði hver telur réttlætanlegt að eiginmaður berji konu sína
Jafnrétti kynjanna. Jafnréttismál. Níu af hverjum tíu karlmönnum í heiminum eru haldnir „grundvallar fordómum” gegn konum ef marka má nýja skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Hún byggir...
Fjöldi flóttamanna aldrei verið meiri en 2022
Flóttamenn. Fjöldi fólks, sem stökkt hefur verið á flótta í heiminum, hefur aldrei verið meiri en árið 2022. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna kallar eftir samstilltum...
Tíunda hvert barn þarf að vinna fyrir sér
Barnavinna. Nærri tíunda hvert barn í heiminum er látið stunda vinnu. Alþjóðlegur dagur gegn barnavinnu er haldinn 12.júní til þess að vekja athygli á...
Hvatt til setningu stafrænna hátternisreglna
Hatursorðræða. Veröldin verður að bregðast við því „alvarlega hnattræna tjóni“, sem felst í útbreiðslu ósanninda og hatursorðræðu á netinu, sagði António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu...
Hálfrar aldar skyldunotkun bílbelta: milljónum mannslífa verið bjargað
Skyldunotkun bílbelta. Umferðarslys kosta 1.35 miljónir manna lífið á hverju ári. Talið er að efnahagslegur skaði jafnist á við 3% þjóðarframleiðslu flestra ríkja. Að...
Dagur hafsins: 90% af stofnum stærri fiska ofveiddir
Alþjóðlegur dagur hafsins. Hafið þekur 70% af yfirborði jarðar og hýsir að minnsta kosti 50% af súrefni plánetunnar. Þar að auki er það aðal-uppspretta...
Fimmti hver fiskur veiddur fiskur fer undir radarinn
Fiskveiðar. Talið er að einn af hverjum fimm veiddum fiskum í heiminum sé ólöglega veiddur, aflinn óskráður eða veiðarnar stjórnlausar. 5.júní er Alþjóðlegur dagur baráttu...
Allir verða að leggjast á eitt til að uppræta plastmengun
Alþjóðlegi umhverfisdagurinn. Alþjóðlegir samningamenn vinna nú að samningi sem ljúka á fyrir nóvember á þessu ári, sem hefur að markmiði að binda enda á...
Ótal blá litbrigði rússneskrar tungu
Alþjóðlegur dagur rússneskrar tungu. Rússneska er eitt af fjórum aust-slavneskum málum. Hana tala 258 milljónir manna eða fleiri en nokkur annað slavneskt eða raunar...
Plastmengun: hringrársarhagkerfið kemur til bjargar
Alþjóðlegi umhverfisdagurinn. Rúmlega 400 milljón tonna af plasti eru framleidd í heiminum á ári, helmingurinn til notkunar í aðeins eitt skipti. Af því er...
Matvæladreifing hefst á ný í Khartoum
Átök í Súdan. Mannúðarstarfsmönnum hefur tekist að koma matvælum til nauðstaddra í Kharthoum, höfuðborg Súdans í fyrsta skipti frá því átök brutust út fyrir...
Grænlendingar Norðurlandameistarar í reykingum
Alþjóðlegi tóbakslausi dagurinn. Reykingar eru með minnsta móti í heiminum á Norðurlöndum og sama gegnir um dauðsföll sem tengja má tóbaksneyslu. Tóbakslausi dagurinn, oftar...
Merkilegar myndir af 75 árum í þágu friðar
Friðargæsla Sameinuðu þjóðanna 75 ára. Friðargæsla Sameinuðu þjóðanna hefur tekið saman safn ljósmynda, sem sýna starf friðargæsluliða í 75 ár. Sýningin, sem opnuð var...