A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir

Hér finnur þú núverandi greinar Sameinuðu þjóðanna og fréttir á íslensku. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar.

UNRIC er svæðisbundin upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. UNRIC, sem hefur skrifstofu í Brussel, samanstendur af níu landfræðilegum og þemadeildum auk upplýsingastaðar og bókasafns.

Vefsíður UNRIC á óopinberum tungumálum Sameinuðu þjóðanna innihalda einnig grunnupplýsingar um uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna, helstu starfssvið, mikilvæg skjöl, tengla á aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna og atvinnutækifæri.

Mannréttindaráðið fordæmir kóranbrennuna í Svíþjóð

Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt ályktun þar sem opinber vanvirðing við kóraninn er harðlega fordæmd. Tilefnið var kóranbrenna í Stokkhólmi nýverið. Málið var tekið á dagskrá...

Daninn sem varð fyrsti maður til að heimsækja öll ríki heims...

Danski ævintýrmaðurinn Torbjørn C. Pedersen varð nýlega fyrstur manna til að heimsækja öll ríki veraldar án þess að fljúga. Hann heimsótti öll þessi ríki...

Úkraína: Samningurinn sem hefur leitt til lækkandi matarverðs í heiminum

Úkraína. Matvæli. Svarta hafs-frumkvæðið, samningur á milli Russlands, Tyrklands og Úkraínu hefur nú verið í gildi í nálega eitt ár. Samningurinn hefur greitt fyrir...

Mannfjöldadagurinn: Jafnrétti kynjanna er í allra þágu

Alþjóðlegi mannfjöldadagurinn. Jafnrétti kynjanna. Konur og stúlkur eru helmingur mannkyns, en engu að síður eru þær stundum jaðarsettar í umræðum um mannfjölgun og réttindi...

Vannæring orðin hættulega útbreidd í Tigray-héraði í Eþíópíu

Eþíópía. Fjöldi vannærðs fólks í hinu stríðshrjáða Tigray-héraði í norðurhluta Eþíópíu hefur aukist umtalsvert. Búast má við að ástandið versni enn. 8.8 milljónir manna þurfa...
Ramadan

Mannréttindaráðið ræðir kóranbrenninu í Stokkhólmi

Íslam. Kóraninn. Bandalag siðmenninga. Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna hefur verið boðað til fundar 11.júlí til að ræða kóranbrenninu í Stokkhólmi í síðasta mánuði. Til fundarins er...

Öryggisráðið bindur enda á friðargæslu í Malí

Malí. Friðargæsla. MINUSMA. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt samhljóða að leggja niður friðargæslusveit Sameinuðu þjóðanna í Malí frá og með 30.júní. Markmiðið er að...
COP26

Sameinuðu þjóðirnar hvetja til brýnna aðgerða í þágu Heimsmarkmiðanna

Heimsmarkmiðin. Sjálfbær þróun. Sameinuðu þjóðirnar hleypa í dag af stokkunum herferð til að vekja fólk til vitundar um Heimsmarkmiðin um sjálfbæra þróun, vegvísi fyrir...

WHO telur ríkiseinkasölu áfengis til fyrirmyndar

Áfengisneysla. Ríkiseinokun. Alþjóða heilbrigðismálastofnunin (WHO) lýkur lofsorði á einkasölu á áfengi sem er algeng á Norðurlöndum á heimasíðu sinni. Þar segir að í alþjóðlegum...

Horn Afríku: 130 þúsund manns í hættu

Sómalía. Horn Afríku. Loftslagsbreytingar, ofbeldi, óöryggi og sjúkdómar herja nú á Horn Afríku. 130 þúsund manns kunna að vera í lífshættu og nærri 50...

Alþingi er 9. yngsta þing heims – norska stórþingið það yngsta

Lýðræði. Þingræði. Alþjóðlegur dagur þingræðis er haldinn 30.júní ár hvert. Dagurinn er gott tækifæri til að líta yfir farinn veg og sjá hvaða árangur...
Pallborðsumræður um aðgerðir ESB í stafrænum málum.

SÞ og ESB ræða nýjar reglur um samfélagsmiðla

Upplýsingaóreiða. Samfélagsmiðlar. Evrópusambandið og Sameinuðu þjóðirnar skiptust á skoðunum um nýjar reglur ESB um samfélagsmiðla á málþingi í Brussel í þessari viku. Reglunum er...

Mikil fjölgun árása á skóla og sjúkrahús

Börn í stríðsátökum. Árásum á skóla og sjúkrahús fjölgaði um 112% árið 2022 miðað við fyrra ár að sögn Sameinuðu þjóðanna.  Virginia Gamba sérstakur...

Hvers vegna nýi úthafssáttmálinn skiptir máli

Úthöf. Mengun. 193 aðildarríki Sameinuðu þjóðanna hafa samþykkt lagalega bindandi samning um líffræðilegan fjölbreytileika hafsins. Viðræður hafa staðið yfir í nærri tvo áratugi um...

Alþjóðlegur dagur jóga: sameining anda og líkama

Alþjóðlegur dagur jóga. Jóga er forn líkamleg og andleg iðkun, sem á rætur að rekja til Indlands. Orðið „jóga“ er komið úr sanskrít og...