A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir

Hér finnur þú núverandi greinar Sameinuðu þjóðanna og fréttir á íslensku. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar.

UNRIC er svæðisbundin upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. UNRIC, sem hefur skrifstofu í Brussel, samanstendur af níu landfræðilegum og þemadeildum auk upplýsingastaðar og bókasafns.

Vefsíður UNRIC á óopinberum tungumálum Sameinuðu þjóðanna innihalda einnig grunnupplýsingar um uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna, helstu starfssvið, mikilvæg skjöl, tengla á aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna og atvinnutækifæri.

Ráðgáta hvers vegna brjóstagjöf lagðist lengi af á Íslandi

Alþjóða brjóstagjafarvikan. Brjóstagjöf.  Ein helsta ástæða þess að tíðni ungbarnadauða á Íslandi var löngum með því hæsta í Evrópu,  er líklega sú að íslenskar...

Hvatt til brjóstagjafar á vinnustöðum

Alþjóða brjóstagafarvikan. Brjóstagjöf. Sameinuðu þjóðirnar hvetja til brjóstagjafar á vinnustöðum í tilefni af alþjóða brjóstagjafarvikunni 1.-7.ágúst. UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna og  WHO, Alþjóða heilbrigðismálastofnunin...

Haítí: Brýnna aðgerða þörf til að binda enda á martröð

Haítí. Haítíbúar lifa nú slíka martröð að António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur hvatt til aðgerða til að lina þjáningar þeirra. Sannkölluð óöld ríkir...

Yfirdráttardagur jarðar í ár er 2.ágúst

Yfirdráttardagur jarðar. Frá og með 2.ágúst, lifir plánetan um efni fram. Það þýðir að heimsbyggðin hafi nú þegar klárað endurnýjajanlegar auðlindir jarðar í ár....

Hitinn á jörðinni í júlí slær met

Loftslagsbreytingar. Júlí 2023 er heitasti mánuður, sem um getur í sögunni. Alþjóða veðurfræðistofnunin (WMO) og Copernicus loftslagsstofnun Evrópusambandsins hafa staðfest þetta þótt enn séu...

Tölur benda til kraftminni baráttu gegn mansali

Mansal telst glæpur gegn mannkyninu en þrifst enn víða um heim. Karlar, konur og börn flækjast í vef misnotkunar og þjáningar. Þessi nýja tegund...

Sameinuðu þjóðirnar fordæma valdarán í Níger

António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur harðlega fordæmt valdarán hersins í Níger. Alvarleg pólitísk kreppa ríki í vestur-Afríkuríkinu. Forsetinn Múhameð Bazoum er í haldi...

Samvinna um jafnrétti kynjanna í Heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu

Jafnrétti kynjanna. Knattspyrna. Jafnréttisstofnun Sameinuðu þjóðanna UN Women og Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA hafa tekið höndum saman í tilefni af heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu. Átakið...

Reynt að koma í veg fyrir mengunarslys á Rauða hafi

Mengun. Jemen. Sameinuðu þjóðirnar reyna nú að koma í veg fyrir alvarlegt mengunarslys á Rauða hafi undan ströndum Jemens. Verið er að flytja meir...

Fjórðungur milljónar drukknar á hverju ári

 Alþjóðlegur dagur til varnar drukknun. 236 þúsund manns drukkna á hverju ári í heiminum. Stór hluti þeirra, sem þannig týna lífi, eru börn á...

Guterres hvetur til banns við notkun gervigreindarstýrðra vopna

Gervigreind. Sameinuðu þjóðirnar. Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur hvatt til þess að lagt verði bann við notkun vopna, sem stýrt er af gervigreind. António Guterres...

Ísland kynnti stöðu Heimsmarkmiðanna

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Staða Íslands og vinna í þágu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna var kynnt á árlegum ráðherrafundi um sjálfbæra þróun í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna...

Heimsmarkmiðin langt frá því að verða að veruleika

Heimsmarkmiðin. Heimurinn er „sorglega fjarri” að uppfylla Heimsmarkmiðin um sjálfbæra þróun fyrir 2030, að mati helstu forsprakka Sameinuðu þjóðanna. Ráðherrar og aðrir áhrifamenn komu saman...

Svarta hafs-frumkvæðið: Guterres harmar brotthvarf Rússa

Matvæli. Úkraína. António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna„harmar innilega“ ákvörðun Rússa að hætta þátttöku í svokölluðu Svarta hafs-frumkvæði. Það er samningur sem greitt hefur fyrir...

Sameinuðu þjóðirnar segja að litið sé til ESB um forystu

Sameinuðu þjóðirnar. Evrópusambandið. António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur lýst þakklæti sínu í garð Evrópusambandsins fyrir framlag þess „til viðleitni okkar frá loftslagsaðgerðum til...