A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir

Hér finnur þú núverandi greinar Sameinuðu þjóðanna og fréttir á íslensku. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar.

UNRIC er svæðisbundin upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. UNRIC, sem hefur skrifstofu í Brussel, samanstendur af níu landfræðilegum og þemadeildum auk upplýsingastaðar og bókasafns.

Vefsíður UNRIC á óopinberum tungumálum Sameinuðu þjóðanna innihalda einnig grunnupplýsingar um uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna, helstu starfssvið, mikilvæg skjöl, tengla á aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna og atvinnutækifæri.

Nýverðlaunaður hreinsunardagur: Mikil hvatning

Alþjóðlegi hreinsunardagurinn. Blái herinn mun taka þátt í Alþjóðlega hreinsunardeginum 16.september með því að hreinsa fjöruna vestan við Grindavík. „Við hreinsuðum hana 2021, en nú...
sjálfsvíg

700 þúsund manns taka líf sitt á ári – töluverð fækkun...

Sjálfsvíg. Alþjóðlegur dagur forvarna gegn sjálfsvígum. Þeim sem sjá ekki aðra leið en að taka líf sitt hefur fækkað töluvert í Evrópu eða um...

Nýverðlaunuð samtök undirbúa Alþjóða hreinsunardaginn 16.september með byr í seglum

Alþóðlegi hreinsunardagurinn. Heimsmarkmiðin um sjálfbæra þróun. Skipuleggjendur Alþjóða hreinsunardagsins undirbúa árlega hreinsunarátakið 16.september fullir orku enda státa þeir nú af eftirsóttum verðlaunum. Aðgerðarverðlaunum Heimsmarkmiðanna...

Nýr forseti Allsherjarþingsins tekur við íslenska „Þórshamrinum“

Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Nýtt Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hið 78. í röðinni hófst í gær. Nýr forseti þingsins Dennis Francis frá Trinidad og Tobago tók...

Loftmengun álíka skæð og reykingar

Loftmengun er sá einstaki þáttur í umhverfinu, sem ógnar mest heilbrigði manna. Hún er ein af helstu hindranlegu dánar- og sjúkdómsorsökum í heiminum.  7.september...

Mannréttindaskrifstofa SÞ: Látum þetta marka vatnaskil

Jafnrétti. Íþróttir. Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna og Jafnréttisstofnun samtakanna hafa fordæmt atvikið þegar formaður spænska knattspyrnusambandsins kyssti leikmann á munninn. Formaðurinn, Luis Rubiales, kyssti Jenni...

Lykilatriði um 78. Allsherjarþingið

Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. 78.Allsherjarþingið. Almennu umræðurnar. Veraldarleiðtogar og diplómatar bregða undir sig betri fætinum ár hvert og halda til New York til að ræða...

Argentískar mæður harma hvarf barna sinna

Alþjóðlegur dagur þvingaðs brottnáms 30.ágúst. Á hverjum fimmtudegi stundvíslega klukkan 3.30 síðdegis safnast hinar svonefndu „Mæðurnar frá Maí-torgi” og fylgismenn þeirra saman á samnefndu...

Alþjóðlega vatnsvikan: vatnsfrekar gallabuxur

Vatn. Vatnsvikan. Athygli hefur beinst að tísku- og textíliðnaði í heiminum á Alþjóðlegu vatns-vikunni, sem staðið hefur yfir þessa viku í Stokkhólmi. Textíl-iðnaðurinn í heiminum...

Öfgakennt veðurfar verður daglegt brauð

Loftslagsbreytingar. Sumarsins 2023 verður minnst víða um heim fyrir ýmis veður-heimsmet. Júlí-mánuður var þannig sá heitasti á jörðini frá því mælingar hófust. Ágúst hefur...

Tuttugu ár frá sprengjutilræðinu mannskæða í höfuðstöðvum SÞ í Bagdad

Alþjóðlegur dagur hjálparstarfsmanna eða mannúðarstarfsmanna er haldinn ár hvert 19. ágúst. Sú dagsetning var valin fyrir þennan alþjóðlega dag því 19.ágúst 2003 létust 22...
FSO Safer við akkeri undan vesturströnd Jemen

Tifandi mengunar- tímasprengja aftengd

Tekist hefur að ljúka því að koma allri olíu af sökkvandi olíuflutningaskipi undan ströndum Jemen. Óttast hafði verið að yfirvofandi væri hrikalegt mengunarslys því...

Versnandi heilbrigðisástand í Súdan

Heilbrigðisástandið í Súdan hefur versnað til muna, að sögn Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNHCR. Stofnunin hefur gefið út viðvörun vegna ástandsins, en fjórum milljónum manna...

Grænlendingum ber að vera stoltir af því að vera frumbyggjar

Grænland. Inúítar. Alþjóðlegur dagur frumbyggja. Aki-Matilda Høegh-Dam var kosin á danska þingið sem fulltrúi Grænlands árið 2019, þegar hún var aðeins 22 ára gömul.  Hún er stolt af uppruna sínum sem Inúíta. Inúítar, sem eru eina frumbyggjaþjóðum heims eru 90% af 60 þúsund íbúa Grænlands.  9.ágúst er Alþjóðlegur dagur frumbyggja.

Ungir frumbyggjar eru aflvakar breytinga

Alþjóðlegur dagur frumbyggja heimsins. Samar. Frumbyggjar.  Hlutverk unga fólksins við ákvarðanatöku er í brennidepli á Alþjóðlegum degi frumbyggja heimsins 9.ágúst. Brot á réttindum frumbyggja heimsins...