Hvers vegna er bann Ísraels við starfi UNRWA svo alvarlegt?
Samþykkt Knesset, ísraelska þingsins við starfsemi Palestínu-flóttamannahjálparinnar (UNRWA) í Ísrael hefur verið fordæmt af fjölda aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna allt frá Vestur-Evrópuríkjum og Bandaríkjanna til...
Aðgerðir Ísraels gegn UNRWA eru hættulegt fordæmi
Philippe Lazzarini forstjóri UNRWA segir að samþykkt ísraelska þingsins til höfuðs Palestínu-flóttamannahjálpinni sé fordæmalaus og setji hættulegt fordæmi. Hún brjóti í bága við Stofnsáttamála...
Guterres: enginn valkostur við „ómissandi“ UNRWA
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur lýst þungum áhyggjum af samþykkt ísraelska þingsins Knesset, sem mun að öllum líkindum koma í veg fyrir áframhaldandi...
Allir íbúar norður Gasa eru í lífshættu
Gasasvæðið. Mannúðarmál.
Æðsti yfirmaður mannúðarmála hjá Sameinuðu þjóðunum hefur varað við því að hver einn og einasti íbúi norðurhluta Gasasvæðisins sé í lífshættu. Hún hvetur...
Án frekari niðurskurðar losunar er 3.1°C hlýnun óumflýjanleg
Loftslagsbreytingar
Án róttæks niðurskurðar losunar lofttegunda, sem valda gróðurhúsaáhrifum, mun heimurinn standa andspænis óumfljýjanlegri 3.1°C hlýnun jarðar að því er fram í nýrri skýrslu UNEP,...
Augliti til auglitis við síðasta geirfuglinn
Síðasti geirfuglinn. Líffræðileg fjölbreytni. COP16.
Þarna var hann. Síðasti geirfuglinn. Hann var að vísu ekki mikill fyrir fugl að sjá. Vissulega um áttatíu sentímetra hár,...
Nýir tímamótasamningar tryggja að Sameinuðu þjóðirnar aðlagist nýjum tímum
Dagur Sameinuðu þjóðanna 24.október 2024.
Sáttmálinn um framtíðina og aðrir„nýir tímamótasamningar“, sem Allsherjarþingið samþykkti í september, munu greiða fyrir því að Sameinuðu þjóðirnar geti tekist...
Norðurlönd segja að frumvarp á Ísraelsþingi myndi hindra starf UNRWA
Norðurlöndin hafa þungar áhyggjur af lagafrumvarpi sem er til umfjöllunar á Knesset, þingi Ísraels. Þau telja að ef það verði samþykkt muni það hindra...
Amazon bjargar mannkyninu
Ráðstefna Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjöðlbreytni. COP16.
Fulltrúar frumbyggja á Amazon-svæðinu fóru fram á fjárhagslegan stuðning á fyrsta degi Ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni...
Tíðahvörf snúast um meira en að stinga höfðinu inn í ísskáp
Bandaríska forsetafrúin Claire Underwood hefur stungið höfðinu inn í ísskáp til að draga úr hitakófinu. Þetta atriði úr hinum vinsælu „House of Cards” þáttum...
Viska og gæfa og valdelfing fjallgöngukvenna af Sherpa-kyni
Jafnrétti. Fjallamennska.
Þegar Soffía Sigurgeirsdóttir framkvæmdastjóri almannatengslafyrirtækisins Langbrókar var lítil stúlka dreymdi hana um tinda Himalajafjalla. Seinna, þegar hún hóf afskipti af jafnréttismálum kynntist hún...
Íslandi hrósað fyrir jafnrétti kynjanna, en spurt um kynbundið ofbeldi og...
Alþjóðasamningur um borgaraleg og pólitísk réttindi
Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna lauk í gær sjöttu yfirferð yfir málefni Íslands og Alþjóðasamningsins um borgaraleg og pólitísk réttindi. Sérfræðingar...
Nýtt líf 300 milljóna tennisbolta, sem annars lenda í landfyllingum
Hringrás. Sjálfbærni. Hönnun.
300 milljónir tennisbolta í landfyllingum á hverju ári. Belgíski listamaðurinn Mathilde Wittock hefur hleypt af stokkunum nýju verkefni sem miðar að því...
Átök í Líbanon : Hvað er UNIFIL?
Friðargæsla Líbanon
Friðargæslusveit Sameinuðu þjóðanna (UNIFIL) hefur verið staðsett við svokallaða „Bláu línu”, sem skilur að Líbanon og Ísrael frá því á áttunda áratug síðustu...
Guterres gagnrýnir árásir á friðargæsluliða í Líbanon
Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur ítrekað að liðsmenn Sameinuðu þjóðanna þurfi að vera öryggir og óhultir eftir að ísraelsk ökutæki brutust inn á svæði UNIFIL,...