A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir

Hér finnur þú núverandi greinar Sameinuðu þjóðanna og fréttir á íslensku. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar.

UNRIC er svæðisbundin upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. UNRIC, sem hefur skrifstofu í Brussel, samanstendur af níu landfræðilegum og þemadeildum auk upplýsingastaðar og bókasafns.

Vefsíður UNRIC á óopinberum tungumálum Sameinuðu þjóðanna innihalda einnig grunnupplýsingar um uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna, helstu starfssvið, mikilvæg skjöl, tengla á aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna og atvinnutækifæri.

Færri konur í leiðtogaumræðum endurspegla stærra vandamál

78.Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Jafnfrétti kynjanna. Dennis Francis forseti 78. Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna hefur vakið athygli á því að konum, sem tóku þátt í leiðtogumræðum...

Óháð rannsóknarnefnd SÞ sakar Rússa um alvarleg mannréttindabrot

Innrás Rússlands í Úkraínu. Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna. Innrásarher Rússa í Úkraínu hefur enn á ný verið sakaður um mannréttindarbrot í Úkraínu. Óháð rannsóknarnefnd kynnti...

Utanríkisráðherra: Alvarleg kreppa fyrir okkur öll

78.Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra lýsti þungum áhyggjum af kreppu milliríkjasamskipta í ræðu sinni á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Hún benti á...

Ísland stóreykur stuðning við UNRWA í 5 ára samningi

Palestínskir flóttamenn. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir utanríkisráðherra og Philippe Lazzarini forstjóri Palestínu-flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) hafa undirritað samning um stuðning Íslands við stofnunina fyrir...

Danir hvetja til stórfelldra aðgerða í þágu sjálfbærrar þróunar og loftslagsins

78.Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Dan Jørgensen Þróunarsamvinnuráðherra Dana hvatti til brýnna og umfangsmikilla aðgerða til að bjarga Heimsmarkmiðunum um sjálfbæra þróun og hraða grænum umskiptum. Ráðherrann...

SÞ: Öflug Norðurlönd í skugga loftslagsvár og Úkraínu

Loftslagsmál. 78. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. António Gutteres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna varaði við því á leiðtogafundi um metnað í loftslagsmálum að mannkynið væri nú komið...

Forsætisráðherra á leiðtogafundi: Framlög til loftslagssjóðs tvöfölduð

78.Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Leiðtogafundur um loftslagsmál. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði leiðtogafund um loftslagsmál sem haldinn er í tengslum við Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Fulltrúar um...

Katrín á leiðtogafundi um loftslagsmál

Loftslagsmál. 78. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tekur þátt fyrir Íslands hönd i leiðtogafundi metnaðar í loftslagsmálum í dag 20.september. Einungis ríkjum, sem...

Loftslags-leiðtogafundur SÞ: Ísland og Danmörk í úrvalssveit

Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Loftslagsmál. Tveimur Norðurlandanna, Íslandi og Danmörku, hlotnast sá heiður að ávarpa sérstakan leiðtogafund Sameinuðu þjóðanna sem kenndur er við metnað í...

Enginn valkostur við umbætur á alþjóðastofnunum

Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna að alþjóðlegar stofnanir hafi engan annan kost en umbætur. „Nú er að hrökkva eða stökkva." Guterres flutti...

Leiðtogafundur samþykkir aðgerðir í þágu Heimsmarkmiðanna

Heimsmarkmið um sjálfbæra þróun. Veraldarleiðtogar hafa samþykkt brýnar aðgerðir til að hrinda Heimsmarkmiðunum um sjálfbæra þróun í framkvæmd fyrir 2030. Leiðtogafundur um heimsmarkmiðin stendur...

Katrín hitti Guterres í New York

Katrin Jakobsdóttir forsætisráðherra átti í gær fund með António Guterres aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna í New York. Aðalframkvæmdastjórinn og forsætisráðherra skiptust á skoðunum um eflingu milliríkjsamskipta...

Sameinuðu þjóðirnar veita Líbýu aðstoð

Líbýa. Flóð. Sameinuðu þjóða-kerfið hefur komið íbúum austurhluta Líbyu til hjálpar. Sérfræðingar í mati á hamförum eru komnir á staðinn til stuðnings ríkisstjórn og...

Marokkó: Sameinuðu þjóðirnar reiðubúnar að veita aðstoð

Jarðskjálfti í Marokkó. Sameinuðu þjóðirnar eru reiðubúnir að veita ríkisstjórn Marokkó hjálparhönd eftir að jarðskjálfti sem mældist 6.8 á Richter-kvarða reið yfir landið á...

Guterres heiðrar fórnarlömb valdaránsins í Chile 1973

António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að valdarán hersins í Chile 1973 hefi verið „myrkur tími“. Í yfirlýsingu í tilefni af hálfrar aldar afmælis valdaránsins...