A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir

Hér finnur þú núverandi greinar Sameinuðu þjóðanna og fréttir á íslensku. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar.

UNRIC er svæðisbundin upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. UNRIC, sem hefur skrifstofu í Brussel, samanstendur af níu landfræðilegum og þemadeildum auk upplýsingastaðar og bókasafns.

Vefsíður UNRIC á óopinberum tungumálum Sameinuðu þjóðanna innihalda einnig grunnupplýsingar um uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna, helstu starfssvið, mikilvæg skjöl, tengla á aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna og atvinnutækifæri.

Hvað er Palestínu-flóttamannahjálpin?

UNRWA, Palestínu-flóttamannahjálpin, hefur leikið lykilhlutverk í að styðja við bakið á flóttamönnum frá Palestínu í 73 ár. UNRWA (The United Nations Relief and Works...

Allsherjarþingið hvetur til vopnahlés af mannúðarástæðum

Gasasvæðið. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti föstudaginn 27.október ályktun þar sem hvatt var til tafarlauss og varanlegs „vopnahlés af mannúðarástæðum,“ á milli Ísraels og Hamas-vígasveita...
Íbúðahverfi á Gasa hafa verið jöfnuð við jörðu í flugskeytaárásum.

53 starfsmenn Sameinuðu þjóðanna hafa verið drepnir á Gasa

Gasasvæðið. Sameinuðu þjóðrnar. UNRWA. (Uppfært 27/10) Alls hafa nú 53 starfsmenn Sameinuðu þjóðanna látið lífið á Gasasvæðinu frá 7.október. Allt er þetta starfsfólk UNRWA,...

Óréttlætanlegar árásir – en gerðust ekki í tómarúmi

Gasasvæðið. Mið-Austurlönd. António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna varaði við því að ástandið í Mið-Austurlöndum yrði alvarlega með hverri klukkustund. Hætta væri á að stríðið...

Katrín í forystusveit alþjóðlegs friðarátaks kvenna

#WomenForPeace. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er í forystu alþjóðlegs friðarátaks kvenna ásamt forsætisráðherra Barbados og forystukonum innan raða Sameinuðu þjóðanna. Skorað er á konur að bæta...

Dagur Sameinuðu þjóðanna : Norðurlöndin virk í starfi samtakanna

24.október er dagur Sameinuðu þjóðanna haldinn. Vissuð þið að Norðurlöndin eru á meðal atkvæðamestu aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna frá stofnun 1945? Hér eru tíu staðreyndir...

Gasa: eldsneytisskortur hindrar mannúðaraðstoð

Gasasvæðið. Mannúðaraðstoð er nú farin að berast Gasasvæðinu. Fyrstu bílalest með neyðaraðstoð var hleypt í gegn frá Egyptalandi til Gasa á sunnudag. Þangað hefur...

Af hverju seinkar flutningum aðstoðar til Gasa?

Gasasvæðið. Mannúðaraðstoð. Sameinuðu þjóðirnar eru í viðbragðsstöðu með hundruð flutningabíla, reiðubúnar að flytja hundruð tonna af mannúðaraðstoð til Gasasvæðisins. Lýst hefur verið yfir að...

 Guterres við landamæri Gasa: hvetur til að opnað verði fyrir mannúðaraðstoð

(Uppfært kl.12.15) Gasasvæðið. Mannúðaraðstoð. António Guterres kom í dag til landamærastöðvarinnar Rafa í Egyptlandi til að leggja áherslu á kröfuna um leyfi til að...

8 ráð um hvernig á að tala við börn um stríð...

Börn. Foreldrar. Fréttir. Stríð. Þegar styrjaldarátök eru í fréttunum eins og þessa dagana, frá Úkraínu til Gasa, geta tilfinningar á borð við ótta, leiða,...
Neyðaraðstoð ætluð Gasa nærri Alexandríu í Egyptalandi.

Gasa: Bandaríkin beita neitunarvaldi – SÞ í viðbragðsstöðu

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna. Gasasvæðið. Bandaríkin hafa beitt neitunarvaldi gegn ályktun í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna um stöðvun átaka til að greiða fyrir flutningi mannúðaraðstoðar til...

Ísland styrkir neyðaraðstoð Sameinuðu þjóðanna á Gasa

Gasasvæðið. UNRWA. Ísland. Utanríkisráðherra hefur ákveðið að svara kalli Sameinuðu þjóðanna um framlög til neyðaraðstoðar í Palestínu með 70 milljóna króna framlagi frá íslenskum...

Mohammed kannar áhrif loftslagsbreytinga á Langjökli

Loftslagsbreytingar.Ísland. Amina J.Mohammed vara-aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna skoðaði verksummerki loftslagsbreytinga á Langjökli á fyrsta degi heimsóknar sinnar til Íslands 8.-10.október.   Mohammed  heimsótti einnig íshellinn í...
Fótbolti fyrir markmiðin

Amina J. Mohammed á Íslandi

Amina J.Mohammed vara-aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna heimsækir Ísland dagana 8.-10.október.  Hún er aðalræðumaður á The Imagine Forum 2023: Norræn samstaða um frið á þriðjudag. Mánudagskvöld verður hún...

Karabakh: 100 þúsund manns á vergangi

 Armenía. Flóttamenn. Hjálparstarf. Talið er að aðeins örfáir Armenar séu enn í Karabakhéraði í Aserbædjan. Rúmlega hundrað þúsund manns hafa flúið til Armeníu. Fyrsta...