A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir

Hér finnur þú núverandi greinar Sameinuðu þjóðanna og fréttir á íslensku. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar.

UNRIC er svæðisbundin upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. UNRIC, sem hefur skrifstofu í Brussel, samanstendur af níu landfræðilegum og þemadeildum auk upplýsingastaðar og bókasafns.

Vefsíður UNRIC á óopinberum tungumálum Sameinuðu þjóðanna innihalda einnig grunnupplýsingar um uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna, helstu starfssvið, mikilvæg skjöl, tengla á aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna og atvinnutækifæri.

Ísland eykur enn framlög til mannúðaraðstoðar á Gasa

Gasasvæðið. Mannnúðaraðstoð. Utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita 100 milljóna króna viðbótarframlag vegna átakanna fyrir botni Miðjarðarhafs. Framlagið verður veitt til Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA)...

Hungur sverfur að íbúum Gasasvæðisins

Gasasvæðið. Mannúðaraðstoð. Ekki var unnt að flytja mannúðaraðstoð til Gasa í dag 17.nóvember þriðja daginn í röð‘ vegna eldsneytisskorts og hruns fjarskiptakerfis.  Fjarskiptakerfi Gasasvæðisins...

Grænland undirritar Parísarsamkomulagið

 Loftslagsbreytingar. Grænland hefur undirritað Parísarsamkomulagið um viðnám við loftslagsbreytingum. Samkomulagið náðist á COP21, Loftslagsráðstefnunni í París 2015. Síðan þá hafa 195 lönd og Evrópusambandið...

Hjálparstarf lamast vegna eldsneytisskorts

Gasasvæðið. Eldsneytisskortur ógnar öllu mannúðarstarfi á Gasasvæðinu. Skolp flæðir nú um götur, að því er yfirmaður Palestínu-flóttamannahjálparinnar (UNRWA) skýrði frá í dag 16.nóvember. Yfirmaðurinn, Philippe Lazzarini,...

23 þúsund Íslendingar lifa með sykursýki

Tuttugu og þrjú þúsund manns á Íslandi gíma við sykursýki eða 6.6% landsmanna. Þetta er álíka fjöldi og íbúar Reykjanesbæjar, þriðja stærsta bæjar Íslands....

Sameinuðu þjóðirnar hvetja til að árásum á sjúkrahús verði hætt

Gasasvæðið. Stofnanir Sameinuðu þjóðirnar hafa hvatt til alþjóðlegra aðgerða til að stöðva árásir á sjúkrahús á Gasasvæðinu, nú þegar átök geisa á milli Ísraelskra...

Gasa: „Mamma munum við deyja í dag?”

Gasasvæðið. Mannúðaraðstoð. Frakkland ætlar að auka mannúðaraðstoð sína við Gasasvæðið úr 20 milljónum Evra í 100 milljónir. Emmanuel Macron forseti Frakklands tilkynnti þetta í...

Framleiðsla jarðefnaeldsneytis gæti tvöfaldast fyrir 2030

COP 28. Loftslagsbreytingar. Þrátt fyrir fyrirheit um niðurskurð framleiðslu kunna stefnumið stjórnvalda um allan heim að leiða til allt að tvöföldunar framleiðslu jarðefnaeldsneytis fyrir...

Braust til mennta þrátt fyrir fötlun – lést í árás á...

Gasasvæðið. Mai Ibaid ung hreyfihömluð kona, er á meðal þeirra 89 starfsmanna Sameinuðu þjóðanna sem látið hafa lífið í árásum Ísraels á Gasasvæðið.  Mai Ibaid...

„Gasa er að breytast í barna-grafreit“, segir Guterrres

Gasasvæðið. António Guterrres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna skýrði frá því í dag að farið yrði fram á fjárframlög að upphæð 1.2 milljarða Bandaríkjadala til stuðnings...

Umhverfið vanmetinn þáttur í átökum

Alþjóðadagur gegn misnotkun umhverfisins í stríði. Einn af fylgifiskum styrjaldarátaka eru umhverfisspjöll. Þetta gleymist auðveldlega enda hafa styrjaldir gríðarleg önnur áhrif á líf fólks,...

 „Við þörfnumst tafarlauss vopnahlés á Gasa“

Gasasvæðið. Vopnahlé. Leiðtogar mannnúðarstofnana Sameinuðu þjóðanna og málsmetandi hjálparsamtaka hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu þar sem hvatt er til „tafarlauss vopnahlés af mannúðarástæðum á...

Yfirgnæfandi meirihluti Allsherjarþingsins krefst afnáms viðskiptabanns á Kúbu

Kúba. Viðskiptabann. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti með þorra atkvæða í gær ályktun um að Bandaríkjamönnum bæri að binda enda á efnahags og viðskiptaþvinganir gegn...

Gasa: Börn grátbiðja um vatnssopa og brauðmola

Gasasvæðið. Mannúðaraðstoð. Philippe Lazzarini forstjóra UNRWA, Palestínu-hjálparinnar, hefur verið leyft að heimsækja Gasaströndina í fyrsta skipti frá því átök blossuðu þar upp í kjölfar...

Þak heimsins er að bráðna

Loftslagsbreytingar. Vatn. Jöklar. Einn milljarður og þrjú hundruð milljónir manna treysta á vatn, sem á rætur að rekja til jöklanna í Himalajafjöllum – eða...