A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir

Hér finnur þú núverandi greinar Sameinuðu þjóðanna og fréttir á íslensku. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar.

UNRIC er svæðisbundin upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. UNRIC, sem hefur skrifstofu í Brussel, samanstendur af níu landfræðilegum og þemadeildum auk upplýsingastaðar og bókasafns.

Vefsíður UNRIC á óopinberum tungumálum Sameinuðu þjóðanna innihalda einnig grunnupplýsingar um uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna, helstu starfssvið, mikilvæg skjöl, tengla á aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna og atvinnutækifæri.

Orkuver ber við appelsínugulan himinn.

Guterres segir óyggjandi vísindalega að hætta beri að nota jarðefnaeldsneyti

COP28. Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna. Loftslagsbreytingar. António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna sagði á COP28 að þrátt fyrir framfarir hafi olíu- og gasiðnaðurinn ekki gengið nægilega...

Forsætisráðherra á COP28: Skýrra skilaboða þörf til að tryggja framtíðina

COP28. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti ávarp 2.desember á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP28, sem nú fer fram í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Forsætisráðherra lagði í...

Guterres á COP28: „Örlög mannkynsins eru í húfi”

Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna. COP28. Loftslagsbreytingar. António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna sagði í opnunarræðu Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna að „örlög mannkynsins væru í húfi á COP28...

COP28: WMO staðfestir að 2023 sé heitasta ár sögunnar

COP28. Loftslagsbreytingar. Hitinn á jörðinni árið 2023 hefur slegið met. Í kjölfar aukins hita hefur fylgt öfgakennt veðurfar sem valdið hefur eyðileggingu og skelfingu...

Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna COP28 hefst í skugga hitameta    

Loftslagsbreytingar. COP28. Hitamet í heiminum hafa verið slegin hvað eftir annað og nú í árslok hitnar undir stjórnarerindrekum sem koma saman á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu...

Heitasta ár í 125 þúsund ár

 COP28. Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefst í Dubai í Sameinuðu arabísku furstadæmunum 30.nóvember og stendur til 12.desember.  Ráðstefnan gengur undir nafninu COP28. COP er stytting...

Allsherjarþingið samþykkti tímamótaálykun um skattamál -Ísland sat hjá

Skattamál. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt tímamótaályktun um að stefna beri að alþjóðlegum sáttmála um skattamál. Afríkuríki báru fram tillöguna sem var samþykkt með...

Fimmtíu þúsund konur myrtar árlega -oft af ástvinum

Nærri þriðja hver kona í heiminum sætir ofbeldi. Kyndbundið ofbeldi er ein algengasta tegund mannréttindabrota í heiminum. 25.nóvember er Alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi. Þá...

Sameinuðu þjóðirnar reiðubúnar að nýta hlé á átökum í mannúðarskyni

Gasasvæðið. Mannúðaraðstoð er farin að streyma til Gasasvæðisins á ný. Tímabundið vopnahlé tók gildi í morgun, föstudag 24.nóvember, eftir að samkomulag tókst um lausn...

UNRWA þakkar stuðning Íslands við að bjarga mannslífum á Gasa

Gasasvæðið. Philippe Lazzarini forstjóri UNRWA, Palestínu-flóttamannahjálparinnar, hefur lokið lofsorði á Ísland fyrir tryggð við stofnunina. Íslensk stjórnvöld tilkynntu á föstudag um þriðja neyðar-framlag sitt...

10 þúsund óbreyttir borgarar hafa nú látist í Úkraínu í innrás...

Innrás Rússa í Úkraínu. Að minnsta kosti tíu þúsund óbreyttir borgarar hafa látist frá því Rússland gerðir allsherjar-innrás í Úkraínu í febrúar á síðasta...

Vonast til að athafnareglur á samfélagsmiðlum bæti stöðu kvenna

Samskiptamiðlar. Jafnrétti. Melissa Fleming samskiptastjóri Sameinuðu þjóðanna dró upp dökka mynd af þróun réttinda kvenna í heiminum í ávarpi á Heimsþingi kvenleiðtoga  í Reykjavík „Réttindi...

UNICEF: Börn njóti allra réttinda sinna

Alþjóða barnadagurinn. Öll börn eiga rétt á því að lifa og þroskast. Þau eiga rétt á að lifa í sjálfbærum heimi og njóta tækifæra....
Majd Abo Ahaqffa, níu ára gamall drengur frá Biet Hanoun drekkur af vatnsflösku, frá UNICEF.

Stöðugar árásir á skýli flóttamanna á Gasa

Gasasvæðið. Mannúðaraðstoð. Að minnsta kosti 24 létu lífið þegar skólastofa sem hýsti fjölskyldur á flótta varð fyrir sprengju í árás á skóla á vegum...

COP28: kortlagning sjálfbærrar framtíðar

Loftslagsbreytingar COP28. Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP28, verður haldin í 28.skipti í Dubai í Sameinuðu arabísku furstadæmunum 30.nóvember til 12.desember 2023. Undirbúningsfundir hefjast strax 24.nóvember. Til...