Þegar hatur beinist að gyðingum, lýkur því aldrei með gyðingum
Helförin. Gyðingar. Gyðingahatur. Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb Helfararinnar. António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna varar við því að gyðingahatriðið sem leiddi til Helfararinnar, hafi hvorki...
Alþjóðadómstóllinn fer fram á vernd Palestínumanna án þess að fyrirskipa vopnahlé
Þjóðarmorð. Gasasvæðið. Alþjóðadómstóllinn í Haag fór ekki fram á vopnahlé á meðan kæra Suður-Afríku á hendur Ísrael fyrir brot á sáttmála um bann við...
WHO: Áhyggjur af mislingum i Evrópu
Alþjóða heilbrigðismálastofnunin (WHO) telur ástæðu til að hafa áhyggjur af því að mislingar séu í sókn á Evrópusvæði stofnunarinnar. Fjöldi mislingatilfella rúmlega fertugfaldaðist 2023,...
Fjarri fyrirsögnunum: hinn endalausi harmleikur Afganistans
Fjarri fyrirsögnunum. Afganistan hefur enn ekki náð sér eftir áratuga átök og glímir við efnahagskreppu og náttúruhamfarir á síðasta ári.
Um hvað snýst málið?
29...
Hamfarir kvenna á Gasasvæðinu
Margar konur á Gasasvæðinu drekka hvorki eins mikið vatn né neyta matar. Ástæðan er því miður ekki aðeins sá mikli matar og vatnsskortur, sem herjar á íbúan, konur jafnt sem karla. Þær einfaldlega vilja í lengstu lög sleppa því að þurfa að fara á salernið.
Í Rafah í suðurhluta Gasa hafa svo margir leitað skjóls að 480 manns eru um eitt salerni.
Loftslagsbreytingar: Endurnýjanleg orka skiptir sköpum
80% heimsbyggðarinnar er háð innfluttu jarðefnaeldsneyti, eða 6 milljarðar manna. Samt sem áður er endurnýjanlega orku að finna í öll ríkjum, sem hefur enn...
COVID-19: Árangur Íslands í að bjarga mannslífum með bólusetningum sá þriðji...
COVID-19. Alþjóða heilbrigðismálastofnunin. Bólusetningar hafa fækkað andlátum af völdum COVID-19 um að minnsta kosti 57% og bjargað 1.4 milljónum manna á Evrópusvæði Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar....
Alþjóðlegi menntadagurinn helgaður baráttu gegn hatursorðræðu
Alþjóðlegi menntadagurinn. Hatursorðræða. UNESCO, Mennta-, vísinda- og menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna beinir kastljósinu að hatursorðræðu á Alþjóðlega menntadeginum 24.janúar 2024. Menntun og kennarar hafa lykilhlutverki...
Fjarri fyrirsögnunum : Hvað er að baki kreppunni í Súdan?
Súdan glímir nú við gríðarlegar hamfarir af mannavöldum. Átök brutust út 15.apríl 2023 á milli stjórnarhersins og vígasveita. Milljónir manna hafa orðið fyrir barðinu á afleiðingum átakanna.
Tóbaksneysla minnkar þrátt fyrir mótspyrnu tóbaksiðnaðarins
Tóbaksneysla. Fjöldi tóbaksneytenda minnkar þrátt fyrir tilraunir tóbaksiðnaðarins til að leggja stein í götu baráttunnar gegn sígarettureykingum og öðrum tóbaksvarningi. Þetta kemur fram í...
Gasa: Fólk gæti dáið úr hungri í seilingarfjarlægð frá matarbirgðum
Stríðið á Gasaströndinni hefur nú staðið yfir í hundrað daga og friður er ekki í sjónmáli. Forstöðumenn mannúðarmála hafa af því tilefni gefið út...
Ísrael segir Hamas bera ábyrgð á þjáningum Gasabúa
Alþjóðadómstóllinn. Þjóðarmorð. Gasasvæðið. Ísrael hefur vísað á bug ásökunum Suður-Afríku um brot á Alþjóðlegum sáttmála um bann við þjóðarmorði í hernaðaraðgerðum sínum á Gasaströndinni.
Á...
Hvað er sáttmálinn um þjóðarmorð?
Alþjóðasáttmálin um þjóðarmorð. Gasasvæðið. Alþjóðadómstóllinn. Suður-Afríka hefur stefnt Ísrael fyrir Alþjóðadómstólinn í Haag fyrir meint þjóðarmorð á Gasasvæðinu. Að mati Suður-Afríku felast brot á...
Suður Afríka gegn Ísrael: ekki einu sinni lífi nýbura er þyrmt
Alþjóðadómstóllinn í Haag. Gasasvæðið. Þjóðarmorð. Suður Afríka hóf málflutning í dag í máli sem ríkið hefur höfðað gegn Ísrael fyrir Alþjóðadómstólnum í Haag. Suður...
Alþjóðadómstóllinn tekur fyrir kæru um „þjóðarmorð“ á Gasa
Alþjóðadómstóllinn. Gasasvæðið. Opinber málflutningur verður 11.og 12.janúar hjá Alþjóðadómstólnum í Haag. Þar verður tekin fyrir kæra Suður-Afríku á hendur Ísrael fyrir „þjóðarmorð“ á Gasasvæðinu.
Málflutningurinn...