A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir

Hér finnur þú núverandi greinar Sameinuðu þjóðanna og fréttir á íslensku. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar.

UNRIC er svæðisbundin upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. UNRIC, sem hefur skrifstofu í Brussel, samanstendur af níu landfræðilegum og þemadeildum auk upplýsingastaðar og bókasafns.

Vefsíður UNRIC á óopinberum tungumálum Sameinuðu þjóðanna innihalda einnig grunnupplýsingar um uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna, helstu starfssvið, mikilvæg skjöl, tengla á aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna og atvinnutækifæri.

Fjarri fyrirsögnunum: Borgarastríðið gleymda í Sýrlandi

Fjarri fyrirsögnunum. Sýrland. Borgarastríðið í Sýrlandi.  Um hvað snýst málið? Vel rúmum áratug eftir að borgarastríð braust út í Sýrlandi, hafa sverðin ekki verið slíðruð....

Spænsk stjarna syngur vögguvísu fyrir börnin á Gasa

Gasasvæðið. UNRWA. Spænsk-palestínski söngvarinn Marwán, eitt ástsælasta söngvaskáld hins spænskumælandi heims, hefur gefið út vögguvísu fyrir börn sem búa við sprengjuárásir Ísraels á Gasasvæðinu. „Ég...

Fjarri fyrirsögnunum: Óhamingju Kongó verður allt að vopni

Fjarri fyrirsögnunum. Lýðveldið Kongó. Góður árangur karlalandsliðs Lýðveldisins Kongó á nýliðnum Afríkuleikum var sérstakt gleðiefni fyrir landsmenn, sem hafa ekki haft mörg tækifæri til að...

Mannréttindasérfræðingur Sameinuðu þjóðanna leggst gegn framsali Assange

Einn mannréttindasérfræðinga Sameinuðu þjóðanna hefur hvatt bresku ríkisstjórnina til að koma í veg fyrir hugsanlegt framsal Julian Assange forsprakka Wikileaks til Bandaríkjanna. Sérfræðingurinn, Alice Jill...

Stríðið á Gasa: mannskæðustu átök blaðamannastéttarinnar

Gasasvæðið. Blaðamenn. Mannréttindasérfræðingar. Hernaðaraðgerðir Ísraels á Gasasvæðinu í kjölfar hryðverkaárásar Hamas 7.október, eru mannskæðustu og hættulegustu átök sem um getur fyrir blaðamannastéttina, að sögn...

Fjarri fyrirsögnunum:  Pakistan enn í klóm flóða vegna „monsúnrigninga á sterum“

Fjarri fyrirsögnunum. Flóð í Pakistan. Um hvað snýst málið?   Pakistan glímir enn við hljóðlátar hamfarir eftir fordæmalaus flóð í kjölfar monsúnrigninganna miklu 2022. António Guterres...

 Hvern dag sæta 12 þúsund stúlkur í heiminum kynfæramisþyrmingum

Rúmlega 200 milljón stúlkur og konur, sem eru á lífi í dag í heiminum, hafa sætt umskurði eða misþyrmingum á kynfærum.  Talið er að...
António Guterres og Catherine Colonna þáverandi utanríkisráðherra Frakklands.

Fyrrverandi franskur utanríkisráðherra og 3 norrænar stofnanir rannsaka UNRWA

António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur skipað óháða nefnd til að meta hvort Palestínuflóttamannahjálpin (UNRWA) hafi gert allt sem í hennar valdi til að...

Fjarri fyrirsögnunum: Vargöldin á Haítí

Fjarri fyrirsögnunum. Haítí. Sannkölluð vargöld ríkir á Haítí. Vopnaðir vígahópar vaða upp og hafa umkringt höfuðborgina, sett upp vegatálma á helstu samgönguæðum og stjórna aðgangi...

Hægt er að koma í veg fyrir þriðja hvert krabbameins tilfelli

Alþjóðlegi krabbameinsdagurinn. Krabbamein. Tíu milljónir manna í heiminum deyja úr krabbameini. Það eru fleiri andlát en af völdum HIV/alnæmis, mýrarköldu og berkla samanlagt.

UNRWA: hjálparsamtök hvetja ríki til að endurskoða stöðvun fjárframlaga

Gasasvæðið. UNRWA. Málsmetandi norræn hjálparsamtökum eru á meðal 28 slíkra samtaka sem birt hafa sameiginlega yfirlýsingu þar sem ýmsir helstu bakhjarlar UNRWA, Palestínuflóttamannahjálparinnar, eru...
Matvælum úthlutað í Deir Al-Balah á Gasa.

Getur haft hrikalegar afleiðingar að frysta framlög til UNRWA, segja stofnanir...

Gasasvæðið. Hópur fimmtán forstöðumanna stofnana Sameinuðu þjóðanna og tveggja annara hjálparstofnana hafa gefið út sameiginlegt ákall þar sem þeir hvetja ríki sem hafa stöðvað a.m.k.tímabundið framlög til UNRWA um að endurskoða afstöðu sína. 

Hungurvofa blasir við íbúum Gasa

Gasasvæðið. Hungur. Átök hafa verið „sérstaklega hörð“ í borginni Khan Younis í suðurhluta Gasasvæðisins, að sögn UNRWA, Palestínuflóttamannahjálparinnar. Fjórum sinnum fleiri hafa leitað skjóls...

Fjarri fyrirsögnunum: Fjórði hver Venesúelabúi hefur hrakist úr landi

Fjarri fyrirsögnunum. Venesúela. Um hvað snýst málið? 7.7 milljónir Venesúelabúa hafa yfirgefið heimaland sitt á innan við áratug vegna vaxandi ofbeldis, fátæktar og pólitískrar kreppu.  Efnahagsástandið...

Guterres hvetur ríki til endurskoða stöðvun framlaga til UNRWA

António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameiniuðu þjóðanna hefur hvatt ríki, sem hafa stöðvað framlög sín til Paleastínu-flóttamannahjálparinnar (UNRWA), til að endurskoða afstöðu sína og „tryggja að...