Ramadan á Gasa: fastað á daginn, soltið á kvöldin
Gasasvæðið. Koma verður á vopnahléi tafarlaust á Gasasvæðinu í tilefni Ramadan, sagði António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna á fyrsta degi föstumánaðar múslima.
„Þótt Ramadan...
Grænlenska lykkjumálið: „Við vorum frosnar í eigin líkama“
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Grænland. Naja Lyberth er ef til vill orðin þekktasta kona Grænlands fyrir að afhjúpa svokallað „lykkjumál”, sem vakið hefur heimsathygli. Málið...
ESB „affrystir” greiðslur til UNRWA og eykur aðstoð við Palestínumenn
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur ákveðið að greiða út 50 milljónir evra til UNRWA, Palestínuflóttamannahjálparinnar 50 milljónir Evra. Greiðslunni hafði verið frestað eða hún „fryst” vegna...
Satt og ósatt um UNRWA -Palestínu-flóttamannahjálpina. Annar hluti.
Fullyrðingar og staðreyndir um UNRWA. UNRWA, Palestínu-flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna hefur brugðist við upplýsingaóreiðu og rangfærslum um starf hennar með því að svara kerfisbundið rangindum.
Rangfærslur...
Satt og ósatt um UNRWA – Palestínu-flóttamannahjálpina. Fyrsti hluti
Fullyrðingar og staðreyndir um UNRWA. UNRWA, Palestínu-flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna hefur brugðist við upplýsingaóreiðu og rangfærslum um starf hennar með því að svara kerfisbundið rangindum.
Rangfærslur...
Hvað er Mannréttindaráðið?
Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna. Stríðsglæpir, kynþáttahatur, handtökur af handahófi og nauðganir sem vopn í stríðsátökum: þetta eru aðeins nokkur þeirra þýðingarmiklu alþjóðamála, sem koma til...
Guterres: Öryggisráðið grefur undan valdi sínu
Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna. Öryggisráðið. Mannréttindi. António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur hvatt til umbóta á skipan Öryggisráðs samtakanna. Í opnunarræðu á 55.fundi Mannréttindaráðs Sameinuðu...
Sameinuðu þjóðirnar halda áfram að aðstoða milljónir Úkraínumanna 2 árum eftir...
23 febrúar 2022 gerði Rússland allsherjarinnrás í Úkraínu. Nú, tveimur árum síðar, telja Sameinuðu þjóðirnar að 14.6 milljónir, eða 40% Úkraínubúa þurfi á mannúðaraðstoð...
Sérfræðingar SÞ vilja rannsókn á mannréttindabrotum gegn palestínskum konum og stúlkum
Gasasvæðið. Sérfræðingar Sameinuðu þjóðanna í mannréttindamálum hafa lýst áhyggjum sínum af trúverðugum ásökunum um skelfileg mannréttindabrot á palestínskum konum á Gasasvæðinu og Vesturbakka Jórdanar.
Palestínskar...
Oddvitar mannúðarsamtaka sameinast um að biðja Gasa griða
Gasasvæðið. Yfirmenn mannúðarstofnana Sameinuðu þjóðanna og alþjóðlegra hjálparsamtaka hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu þar sem skorað er á veraldarleiðtoga að koma í veg fyrir...
Gasa: sífellt torveldara að koma mannúðaraðstoð til skila
Sameinuðu þjóðirnar. Gasasvæðið. Mannúðaraðstoð. Sigrid Kaag nýr samræmandi mannúðaraðstoðar Sameinuðu þjóðanna á Gasa segir að ekki aðeins sé mannúðaraðstoð við íbúaa Gasasvæðisins ónóg heldur...
Fjarri fyrirsögnunum: Flóttamenn frá V-Sahara í 50 ár í flóttamannabúðum
Fjarri fyrirsögnunum. Vestur-Sahara. Flóttamenn.
Um hvað snýst ástandið?
Alsír hefur hýst svokallaða Sahrawi-flóttamenn frá Vestur-Sahara í tæpa hálfa öld. Þetta er næst elsta flóttamannaástand heims. Talið...
Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna krefst rannsóknar á dauða Navalny
Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna hefur hvatt rússnesk stjórnvöld til að láta fara fram óháða, rækilega og gegnsæja rannsókn á dauða Alexei Navalny stjórnarandstöðuleiðtoga í Rússlandi.
Tilkynnt...
SÞ hafði ítrekað lýst áhyggjum af meðferð Navalny
Rússland. Navalny. Sameinuðu þjóðirnar. Háttsettir embættismenn Sameinuðu þjóðanna á sviði mannréttinda höfðu ítrekað gagnrýnt málarekstur gegn rússneska stjórnarandstöðuforingjanum Alexei Navalny og meðferð hans í...
Guterres: Núverandi alþjóðaregla „þjónar engum“
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hvatti til friðar og umbóta á núverandi alþjóðareglu í opnunarræðu árlegu öryggisráðstefnunnar í München.
Guterres lagði út frá yfirskrift...