Einhverft fólk rekst enn á hindranir
Einhverfa er samheiti yfir raskanir sem einkennast að einhverju leyti af erfiðleikum í félagslegu samspili og samskiptum. Hundraðasta hvert barn er með einhverfu. 2.apríl...
Einum milljarði máltíða sóað daglega
Matarsóun. Einn milljarður máltíða fór til spillis á heimilum jarðarbúa á hverjum degi árið 2022. Á sama tíma liðu 783 milljónir manna hungur og...
Öryggisráðið samþykkir ályktun um vopnahlé
Gasasvæðið. Vopnahlé. Öryggisráð Sameinuðu þjópðanna hefur samþykkt ályktun þar sem farið er fram á vopnahlé á Gasasvæðinu í föstumánuði múslima, Ramadan, lausn gísla og...
Guterres krefst aukins aðgangs fyrir mannúðaraðstoð – 27 börn á Gasa...
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur ítrekaði ákall sitt um varanlega lausn á deilum og lausn allra gísla í heimsókn til Mið-Austurlanda. Guterress er...
Vatnsskortur er ógnun við heimsfrið
Alþjóðlegur dagur ferskvatns. 2.2 milljarðar manna í heiminum hafa ekki aðgang að hreinu drykkjarvatni. 3.5 milljarðar njóta ekki öruggrar salernisaðstöðu. Langt er því frá...
Finnland síðast Norðurlandanna til að hefja stuðning á ný við UNRWA
Finnland tilkynnti í dag að landið myndi hefja á ný fjárhagsstuðning við UNRWA. Þar með hafa fjögur Norðurlandanna snúið við ákvörðunum sínum, en Noregur...
ESB hvatt til að leika lykilhlutverk á alþjóðavettvangi
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur hvatt Evrópusambandið til að taka forystu í þeim alþjóðlegu málefnum þar sem „tilvist mannkynsins er ógnað.”
Guterres í Brussel: „Verðum að aðhafast á Gasa áður en það...
Gasasvæðið. Úkraína. António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kom í dag til Brussel, en þar mun hann sitja fund leiðtoga Evrópusambandsríkjanna á morgunÍ dag hitti...
Ísland greiðir framlag til UNRWA fyrir gjalddaga
Utanríkisráðherra hefur ákveðið að greiðsla kjarnaframlags Íslands til Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) verði innt af hendi fyrir gjalddaga, þann 1. apríl næstkomandi. Þetta kemur...
Ísland í hópi aðeins 7 ríkja heims þar sem andrúmsloftið er...
Loftmengun. Ísland á meðal aðeins 10 ríkja þar sem andrúmsloftið er heilnæmt Ísland er á meðal aðeins tíu ríkja þar sem íbúarnir geta andað...
Noregur: áhyggjur af mismunun gagnvart fólki af afrískum uppruna
Vinnuhópur mannréttindasérfræðinga um málefni fólks af afrískum uppruna. Noregur. Sérfræðingar Sameinuðu þjóðanna hafa skorað á norsku ríkisstjórnina að grípa til nauðsynlegra ráðstafanna til að...
Fíkniefnavandinn: hafa ber fólk í fyrirrúmi
Fíkniefni. Fíkniefnanefnd Sameinuðu þjóðanna. Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur hvatt til þess að „fólk sé haft í fyrirrúmi” í málefnum fíkla og bundinn verði endi...
Ísland í þriðja sæti á lífsgæðalista SÞ
Lífsgæðalisti Sameinuðu þjóðanna. Ísland er í þriðja sæti á nýjum Lífsgæðalista Sameinuðu þjóðanna. Sviss trónir á toppi lista en Noregur kemur þar á eftir....
Hundruð milljóna kvenna gætu losnað úr viðjum fátæktar
Kvennanefnd Sameinuðu þjóðanna (CSW68) hefur komið saman til 68.árlegs fundar síns í New York (11.-22.mars). Þetta er stærsta árlega samkoma Sameinuðu þjóðanna um jafnrétti...
Aðstoð loks borist til norður-Gasa
Gasasvæðið. Mannúðaraðstoð. Hjálpargögn fyrir 25 þúsund manns hafa borist til Gasaborgar í fyrsta skipti í margar vikur, að sögn Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP).
“WFP tókst að...