A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir

Hér finnur þú núverandi greinar Sameinuðu þjóðanna og fréttir á íslensku. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar.

UNRIC er svæðisbundin upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. UNRIC, sem hefur skrifstofu í Brussel, samanstendur af níu landfræðilegum og þemadeildum auk upplýsingastaðar og bókasafns.

Vefsíður UNRIC á óopinberum tungumálum Sameinuðu þjóðanna innihalda einnig grunnupplýsingar um uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna, helstu starfssvið, mikilvæg skjöl, tengla á aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna og atvinnutækifæri.

Bólusetningar hafa bjargað 2500 lífum íslenskra barna

UNICEF á Íslandi og Controlant ásamt sóttvarnalækni standa fyrir vitundarvakningu um bólusetningar barna á Íslandi í tilefni af alþjóðlegri bólusetningarviku. UNICEF og samstarfsaðilar þeirra...

Borgaralegt samfélag hefur orðið um leiðtogafund framtíðarinnar

Leiðtogafundur framtíðarinnar. Undirbúningur fyrir Leiðtogafund framtíðarinnar á vettvangi Sameinuðu þjóðanna 22.-23.september er kominn á fullt skrið. Auk viðræðna aðildarríkjanna um lokaskjal leiðtogafundarins „Framtíðarsáttmálann” stendur...

Bólusetning bjargar mannslífi á 10 sekúndna fresti

Bólusetningarherferðin í heiminum á síðari hluta 20.aldar er á meðal helstu afreka mannkynsins. Bólusótt hefur verið útrýmt, langt er komið með lömunarveiki og miklu...

Óháð rannsókn: Engar sannanir fyrir aðild starfsmanna UNRWA að hryðjuverkasamtökum

Óháð rannsókn á hlutleysi UNRWA. Colonna-skýrslan.

WHO hefur vaxandi áhyggjur af hugsanlegum fluglafensufaraldri

Fuglaflensa. Alþjóða heilbrigðismálastofnunin (WHO) telur ástæðu til að hafa alvarlegar áhyggur af smiti fuglaflensu til spendýra, þar á meðal manna. Dr. Jeremy Farrar aðalvísindamaður WHO...
Gilad Erdan fastafulltrúi Ísraels og Philippe Lazzarini forstjóri UNRWA á fundi Öryggisráðsins

UNRWA og Ísrael tókust á í Öryggisráðinu

Forstjóri Palestínuflóttamannahjálparinnar (UNRWA) gaf Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna skýrslu í gær. Hann sagði að á meðan mannúðarástandið á Gasasvæðinu versnaði kæmi Ísrael í veg fyrir...

130 sinnum líklegra að afrísk kona látist af barnsförum en evrópsk...

 Kynferðis- og frjósemisheilbrigði kvenna. 130 sinnum líklegra er að afrískar konur látist af barnsförum eða á meðgöngu en konur í Evrópu og Ameríku. Þetta...

Eins ár afmæli stríðsins í Súdan:  „Á meðal alvarlegustu hamfara síðari...

Tuttugu þúsund manns neyðast til að flýja heimili sín í Súdan á hverjum einasta degi, helmingurinn börn. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Alþjóða...

Guterres: alvarleg hætta á allsherjarstríði

Íbúar Mið-Austurlanda standa andspænis alvarlegri hættu á skelfilegu allsherjarstríði, segir António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna efitr árás Írans á Ísrael. Hann hvatti deilendur til...

Sjö ára drengur borðaði einungis gras í margar vikur

Gasasvæðið. Hungur. Ómar, sjö ára gamall palestínskur drengur, hefur verið fluttur á sjúkrahús á Gasasvæðinu. Hann þjáist af alvarlegum magaverkjum eftir að hafa einungis...

 Fjarri fyrirsögnunum: Erjur ensku- og frönskumælandi í Kamerún

Fjarri fyrirsögnunum. Um hvað snýst ástandið? Vopnaðar sveitir aðskilnaðarsinna hafa barist gegn stjórnarhernum frá því mótmæli voru barin niður á enskumælandi svæðum í Kamerún 2016 til...

Hvað eiga Chaplin, Robert Plant og Rita Hayworth sameiginlegt?

Jú þau eiga það sama sameiginlegt og Django Reinhard, Joe Zawinul, Michael Caine, og Tracey Ullman: Þau eiga rætur að rekja til Rómafólks.  8.apríl...

Guterres gagnrýnir notkun Ísraela á gervigreind til að velja skotmörk

Gasasvæðið. Mannúðaraðstoð. Gervigreind. Ísrael ber að gjörbreyta aðferðum sínum; forðast að drepa almenna borgara og leyfa stóraukna aðstoð við Palestínumenn. Þetta sagði António Guterres...
Þema Alþjóða heilbrigðisdagsins. Heilsa mín - réttindi mín.

Heilsa mín -réttur minn

Heilsu milljóna manna um allan heim er í sívaxandi mæli ógnað. Sjúkdómar og hamfarir herja á fólk og valda dauða og örkumlun. Styrjaldarátök leggja...