COP29: Guterres segir að byggja megi á niðurstöðunni
Auðug ríki hétu því að verja að minnsta kosti 300 milljörðum Bandaríkjadala árlega til loftslagsmála í lokayfirlýsingu COP29, Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Henni lauk í...
Handökuskipun vegna Gasa og munurinn á alþjóðadómstólunum í Haag
Alþjóða glæpadómstóllinn. Alþjóðadómstóllinn.
Alþjóða glæpadómstóllinn hefur gefið út handtökuskipun á hendur Benjamín Netanyahu forsætisráðherra Ísraels, Yoav Gallant varnarmálaráðherra og Múhameð Diab Ibrahim al-Masri (Deif) einum...
UNRWA sér um flutninga fyrir allar hjálparstofnanir
Merit Hietanen er finnskur sérfæðingur í mannúðarmálum og jafnrétti kynjanna sem hefur starfað fyrir UNRWA, Palestínu-flóttamannahjálpina (2011-2015).
Hún varð vitni að hersetu Ísraela og...
UNRWA: ríki í fjarveru Palestínuríkis
UNRWA, Palestínu-flóttamannahjálpin nýtur sérstöðu á meðal stofnana Sameinuðu þjóðanna. Allsherjarþingið hefur falið henni að sinna almannaþjónustu, þar á meðal menntun fyrir rúmlega hálfa milljón...
Alþjóða barnadagurinn: sérhvert barn á sinn rétt
Alþjóða barnadagurinn er haldinn 20.nóvember ár hvert til að stuðla að alþjóðlegri samstöðu og vitund um málefni barna, og bæta umönnun þeirra.
„Á þessum alþjóðlega...
Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs: Hraun í skapalón og endurnýtt efni
Arnhildur Pálmadóttir arkitekt hefur teiknað hús, sem skilja eftir sig um fjörutíu prósent af kolefnisfótspori sambærilegar byggingar gera almennt. Hún fékk á dögunum Umhverfisverðlaun...
COP29: Guterres telur að enn sé von í loftslagsmálum
Loftslagsmál. COP29.
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna sagði að enn væri ákveðin ástæða til bjartsýni í loftslagsmálum, þótt dökk ský hrönnuðust upp við sjóndeilarhringinn, þegar...
Mikil fjölgun fólks með sykursýki
Fjöldi fólks með sykursýki hefur að minnsta kosti fjórfaldast á innan við þrjátíu og fimm árum og hlutfallið tvöfaldast. Þessar tölur haldast í hendur...
2024 á leið með að verða heitasta ár sögunnar
Loftslagsbreytingar. COP29.
Mannkynið upplifir nú fordæmalausa hlýnun jarðar. Nú þegar þykir ljóst að 2024 verði heitasta ár frá því mælingar hófust og verði hlýrri en...
Heimssamkomulag um að stemma stigu við ofbeldi gegn börnum.
Rúmlega eitt hundrað ríkisstjórnir hafa komist að samkomulagi, sem felur í sér að binda enda á ofbeldi gegn börnum. Þar af hafa níu ríki...
COP29: Að takast á við hamfarahlýnunina
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP29) kemur saman til árlegs fundar 11.nóvember á sama tíma og hitamet hafa verið slegin og öfgafullt veðurfar hefur valdið búsifjum...
Árangur náðist á ráðstefnu um líffræðilega fjölbreytni en ekki heildarsamkomulag
Tímamótasamkomulög náðust um tiltekna þætti á Ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni (COP16) sem lauk í Kólombíu um helgina. Samkomulag náðist um erfðafræðileg gögn...
Öryggiráðið lýsir stuðningi við UNRWA
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna.
Aðildarríki Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna hafa varað við tilraunum til að stöðva eða minnka hlutverk og umboð UNRWA, Palestínuflóttamannahjálparinnar.
Í yfirlýsingu til fjölmiðla segja...
Ísland styður sjálboðaliða á Indlandi
Fyrsti sjálfboðaliði á vegum Sameinuðu þjóðanna með stuðningi Íslands hefur tekið til starfa á Indlandi.
Chinenye Anekwe hefur starfað sem sjálfboðaliði í jafnréttismálum og félagslegri...
Gasasvæðið: flest blaðamannadráp í áratugi
Alþjóðlegur dagur til að binda enda á refsileysi við glæpum gegn blaðamönnum. Tjáningarfrelsi.
Þýðingarmikil forsenda tjáningarfrelsis og aðgangs að upplýsingum, er að binda enda á...