Störf og starfsnám hjá SÞ
Hægt er að vinna á ýmsan hátt í þágu SÞ. Ýmislegt er í boði eftir því hvaða menntun og starfsreynslu hver og einn býr yfir. Sameinuðu þjóðirnar, stofnanir, áætlanir og tengdir aðilar vinna á fjölmörgum sviðum og þurfa því á fólki að halda með margs konar reynslu og menntun.
Krækjur:
Á þessari vefsíðu er að finna krækjur á atvinnuauglýsingar hjá sjálfstæðum stofnunum innan Sameinuðu þjóðanna: (på engelska):
![Fáni Sameinuðu þjóðanna Fáni Sameinuðu þjóðanna](https://staging.unric.org/is/wp-content/uploads/sites/10/2019/10/UN-flag-696-696x464.jpg)
![ilyass-seddoug-1226616-unsplash-696×464](https://staging.unric.org/is/wp-content/uploads/sites/10/2019/10/ilyass-seddoug-1226616-unsplash-696x464-696x464.jpg)