29. október 2016. Í nýju norrænu fréttabréfi UNRIC, beinum við sjónum okkar að nýstárlegu safni sem Ólafur Elíasson, myndlistarmaður og fleiri hafa ákveðið að reisa í Kaupmannahöfn um Sameinuðu þjóðirnar en það mun teygja anga sína um allan heim þökk sé netinu. Ólafur útskýrir málið í viðtali.
Kvistur af sama meiði er Dollar Street vef-verkefni Rosling-fjölskyldunnar þar sem kastljósinu er beint að hinu venjulega í stað hins óvenjulega sem við heyrum um í fréttum. Þetta og margt fleiri í nýju norrænu fréttabréfi UNRIC.