Ögurstund fjölmiðlafrelsis

Fjölmiðlafrelsi

Ögurstund er runnin upp fyrir blaðamennsku í heiminum. COVID-19 snertir fjölmiðlafrelsi á fordæmalausan hátt. 3.maí ár hvert er haldinn Alþjóðadagur fjölmiðlafrelsis til að minna ríkisstjórnir á nauðsyn þess að virða frelsi fjölmiðla.

“Kórónaveirufaraldurinn hefur ýtt undir neikvæða þróun sem grefur undan réttinum til áreiðanlegra upplýsinga. Hvernig mun upplýsingafrelsi, fjölhyggju og áreiðanleika reiða af árið 2030? Slíkum spurningum er verið að svara í dag,” segir Christophe Delode framkvæmdastjóri Blaðamanna án landamæra.

 

UNRIC hefur tekið saman helstu atriði í myndbandinu hér að neðan:

https://bit.ly/2Siw2ZX