Skrifstofan var opnuð árið 1993 og er staðsett í Kaupmannahöfn með útibú í Osló og Stokkhólmi.
Hin Norræna skrifstofa:
Stendur fyrir námskeiðum og ráðstefnum um þróunarmál sem efst eru á baugi hverju sinni og sameinar þannig helstu fræðimenn á sínu sviði á Norðurlöndunum.
Stendur fyrir vettvangsferðum fyrir norræna fjölmiðla, félagasamtök, fjölmiðla, nema, kennara og stjórnmálamenn til að skapa betri skilning á vinnu UNDP á vettvangi.
Hleypir af stokkunum UNDP skýrslum svo sem hinni árlegum Þróunarskýrslu Sameinuðu þjóðanna, þróunarskýrslum innan landa og fleiri skýrslum Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna.
Framleiðir kennsluefni og bakgrunnsupplýsingar fyrir kennara og félagasamtök.
UNDP Nordic Office
Midtermolen 3
P.O. Box 2530
2100 Copenhagen
Denmark
Sími: (45) 35 46 71 52
Símbréf: (45) 35 46 70 95
——————————————————————————–
Fyrir frekari upplýsingar á ensku, vinsamlegast farið á heimasíðu UNDP: http://www.undp.org