Palestínu-flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) leitar nú eftir frjálsum framlögum til stuðnings íbúum Gasasvæðisins sem eiga um sárt að binda eftir þriggja vikna átök.
- 750 þúsund íbúa Gasa reiða sig á matargjafir UNRWA.
- 200 þúsund börn ganga í skóla á vegum UNRWA.
- UNRWA rekur 18 heilsugæslustöðvar á Gasa.
Frá 27. desember hefur UNRWA:
- skotið skólshúsi yfir 51 þúsund íbúa Gasa í 50 birgjum.
- útvegað sjúkrahúsum lyf, blóð og eldsneyti á rafala sjúkrahúsanna og opinberra stofnana.
- verið miðstöð mannúðaraðstoðar og flutt birgðir til Gasa frá systursamtökum innan Sameinuðu þjóðanna, stofnunum og ríkisstjórnum.
Þúsundir manna hafa misst lífsafkomu sína, eignir, heimili og ættingja….allt.
Hjálpið okkur að hjálpa Gasa. Fjárframlög má inna af hendi á heimasíðu UNRWA
(frá Palestínu-flóttamannahjálpinni – UNRWA)