Listinn yfir stofnanaheiti Sameinuðu þjóðanna og tengdra milliríkjastofnana byggir að lang mestu leyti á samantekt Utanríkisráðuneytisins frá því í janúar 1999. Heitum stofnana sem hafa bættst við síðan, svo sem UN WOMEN, hefur verið bætt við.
Ábendingar um ný heiti og leiðréttingar eru vel þegnar og má senda þær með tölvupósti á snaevarr@unric.org.
Í sviga fyrir aftan flest stofnanaheitin á ensku eru skammstafanir sem lýsa því hvers eðlis stofnunin er (svo sem PO – Principal Organ of the UN, GA – General Assembly, SC – Security Council, EC – Economic and Social Council, ST – Secretariat, RB – Regional Development Bank, SB – Subsidiary or Related Body to the UN eða NGO – Non-Governmental Organization) eða undir hvað hún heyrir.
„United Nations“ og „Sameinuðu þjóðirnar“ hafa alls staðar verið stytt í „UN“ og „SÞ“.
A
ACC – Administrative Committee on Coordination(EC) | Samræmingarnefnd framkvæmdastjóra SÞ |
Ad hoc Committee established under Security Council Resolution 446 (1979) (SC) | Sérstök nefnd öryggisráðsins, stofnuð skv. ályktun 446 (1979) |
Ad hoc Committee on Subsidiary Organs (EC) | Sérstök nefnd um undirstofnanir |
Ad hoc Committee on the Indian Ocean (GA) | Sérstök Indlandshafsnefnd |
Ad hoc Group of Experts on International Co-operation in Tax Matters (EC) | Sérstakur sérfræðingahópur um alþjóðasamvinnu í skattamálum |
Ad hoc Open-Ended Working Group on an Agenda for Development (GA) | Sérstakur vinnuhópur um þróunaráætlun |
ADB – African Development Bank (RB) | Afríkuþróunarbankinn |
ADB – Asian Development Bank (RB) | Asíuþróunarbankinn |
ADF – Asian Development Fund (ADB) | Asíuþróunarsjóðurinn |
Advisory Board on Disarmament Matters (GA) | Ráðgjafarnefnd um afvopnunarmál |
Advisory Board on Disarmament Studies (GA) | Ráðgjafarnefnd um rannsóknir í afvopnunarmálum |
Advisory Committee of the UN Programme of Assistance in the Teaching, Study, Dissemination, and Wider Appreciation of International Law (GA) | Ráðgjafarnefnd áætlunar SÞ um aðstoð við að kenna, nema, kynna og auka hróður þjóðaréttar. |
Advisory Committee on Administrative and Budgetary Questions – ACABQ (GA) | Ráðgjafarnefnd um stjórnun og fjárlagagerð |
Advisory Committee on the UN Educational and Training Programme for Southern Africa (GA) | Ráðgjafarnefnd SÞ um menntunar- og þjálfunaráætlun fyrir sunnanverða Afríku |
Advisory Commission of the UN Relief and Works Agency for Palestine Refugees in the Near East (GA) | Ráðgjafarnefnd fyrir Palestínuflóttamannaaðstoðina |
African Advisory Committee (ILO) | Ráðgjafarnefnd um Afríkumálefni |
African Development Bank (RB) | Afríkuþróunarbankinn |
APCTT – Asian and Pacific Centre for Transfer of Technology (ESCAP) | Asíu- og Kyrrahafsríkjamiðstöð fyrir miðlun tækniþekkingar |
APDC – Asian and Pacific Development Centre (ESCAP) | Þróunarmiðstöð Asíu- og Kyrrahafsríkja |
Arms Embargo Committee (SC) | Nefnd um bann við vopnasölu |
Asian Advisory Committee (ILO) | Ráðgjafarnefnd um Asíumálefni |
Asian Development Bank (RB) | Asíuþróunarbankinn |
B
Board of Auditors (GA) | Endurskoðunarnefnd SÞ |
Board of Governors of the UN Special Fund for Land-Locked Developing Countries (EC) | Stjórn sjóðs SÞ fyrir landlukt þróunarlönd |
Board of Trustees of the UN Voluntary Fund for Victims of Torture (GA) | Stjórn sjóðs SÞ fyrir fórnarlömb pyntinga |
Budgetary and Finance Committee (UNDP) | Fjárlaga- og fjármálanefnd |
C
Caribbean Development Bank (RB) | Karíbaþróunarbankinn |
CAS – Committee on Assurances of Supply (IAEA) | Birgðanefnd |
CAT – Committee against Torture (SB) | Nefnd gegn pyntingum |
CBF – Committee on Budget and Finance (WTO) | Fjárhagsáætlana- og fjármálanefnd |
CCAQ – Consultative Committee on Administrative Questions (EC) | Samráðsnefnd um stjórnunarmál |
CCAQ (FB) – Consultative Committee on Administrative Questions (Finance and Budgetary Questions) (EC) |
Samráðsnefnd um stjórnunarmál (fjármál og fjárlagagerð) |
CCAQ (PER) – Consultative Committee on Administrative Questions (Personnel and General Administrative Questions) (EC) |
Samráðsnefnd um stjórnunarmál (Starfsmannamál og almenn stjórnunarmál) |
CCO – Committee of Cosponsoring Organizations (UNAIDS) | Nefnd stuðningsstofnana |
CCOP – Coordinating Committee for Coastal and Offshore Geoscience Programme in East and South East Asia (ESCAP) | Samræmingarnefnd um jarðvísindarannsóknir við strendur og á hafsbotni við Austur- og Suðaustur-Asíu |
CCP – Committee on Commodity Problems (FAO) | Vörunefnd |
CCPOQ – Consultative Committee on Programme and Operational Questions (EC) | Samráðsnefnd um starfsáætlanir |
CD – Conference on Disarmament (GA) | Afvopnunarráðstefna (Genf) |
CDB – Caribbean Development Bank (RB) | Karíbaþróunarbankinn |
CEDAW – Committee on the Elimination of Discrimination against Women (GA) | Nefnd um afnám misréttis gegn konum |
Central Office for International Rail Transportation – OCTI (EC) | Aðalskrifstofa alþjóðlegra járnbrautarflutninga |
CERD – Committee on the Elimination of Racial Discrimination (GA) | Nefnd um afnám kynþáttamisréttis |
CFS – Committee on World Food Security (FAO) | Nefnd um fæðuöryggi í heiminum |
CGIAR – Consultative Group on International Agricultural Research (IFC) | Samráðsnefnd um alþjóðlegar landbúnaðarrannsóknir |
CGPRT – Regional Co-ordination Centre for Research and Development of Coarse Grains, Pulses, Roots and Tuber Crops in the Humid Tropics of Asia and the Pacific (ESCAP) | Miðstöð rannsókna og þróunar á grófu korni, hýðisbaunum, rótum og rótarávöxtum á hitabeltisregnsvæðum í Asíu og Kyrrahafinu |
CHR – Commission on Human Rights (EC) | Mannréttindaráð |
CHR Working Group – Arbitrary Detention(CHR) | Vinnuhópur um óréttmætar fangelsanir |
CHR Working Group – Crime of Apartheid (CHR) | Vinnuhópur gegn aðskilnaðarstefnu |
CHR Working Group – Draft Optional Protocol to the Convention Against Torture (CHR) | Vinnuhópur um valkvæða bókun við samninginn gegn pyntingum |
CHR Working Group – Draft Optional Protocol to the Convention on the Rights of the Child on the Involvement of Children in Armed Conflicts (CHR) | Vinnuhópur um valkvæða bókun, við barnasáttmálann, um þátttöku barna í vopnuðum átökum |
CHR Working Group – Draft Optional Protocol to the Convention on the Rights of the Child on the Sale of Children, Child Prostitution and Child Pornography (CHR) | Vinnuhópur um valkvæða bókun, við barnasáttmálann, um sölu barna, barnavændi og barnaklám |
CHR Working Group – Enforced or Involuntary Disappearances (CHR) | Vinnuhópur um mannshvörf af mannavöldum |
CHR Working Group – Human Rights Situations(CHR) | Vinnuhópur um mannréttindamál |
CHR Working Group – Indigenous People(CHR) | Vinnuhópur um frumbyggja |
CHR Working Group – Promotion of Rights and Freedoms (CHR) | Vinnuhópur um eflingu réttinda og frelsis |
CHR Working Group – Right to Development (CHR) | Vinnuhópur um réttinn til þróunar |
CHR Working Group – Structural Adjustment Programmes (CHR) | Vinnuhópur um kerfisbreytingar |
CND – Commission on Narcotic Drugs (EC) | Fíkniefnanefnd |
COAG – Committe on Agriculture (FAO) | Landbúnaðarnefnd |
Codex Alimentarius Commission (FAO/WHO) | Fæðustaðlaskrárnefnd |
COFI – Committee on Fisheries (FAO) | Fiskveiðinefnd |
COFO – Committee on Forestry (FAO) | Skógræktarnefnd |
Commission established under Security Council Resolution 446 (1979) (SC) | Nefnd öryggisráðsins, stofnuð skv. ályktun 446 (1979) |
Commission for Social Development – CSD (EC) | Nefnd um félagslega þróun |
Commission on Crime Prevention and Criminal Justice (EC) | Nefnd um afbrotavarnir og refsiviðurlög |
Commission on Human Rights – CHR (EC) | Mannréttindaráð |
Commission on Human Settlements – HABITAT (EC) | Búsetunefnd SÞ |
Commission on Narcotic Drugs – CND (EC) | Fíkniefnanefnd |
Commission on Population and Development (EC) | Nefnd um fólksfjölgun og þróunarmál |
Commission on Science and Technology for Development (EC) | Nefnd um vísindi og tækni til þróunarmála |
Commission on Sustainable Development – CSD (EC) | Nefnd um sjálfbæra þróun |
Commission on the Limits of the Continental Shelf (SB) | Nefnd um endimörk landgrunnsins |
Commission on the Status of Women – CSW (EC) | Nefnd um stöðu kvenna |
Commission on Transnational Corporations (EC) | Fjölþjóðafyrirtækjanefnd |
Committee against Torture – CAT (SB) | Nefnd gegn pyntingum |
Committee established under Security Council Resolution 421 (1977) concerning the Question of South Africa (SC) | Suður-Afríkunefnd öryggisráðsins, stofnuð skv. ályktun 421 (1977) |
Committee for Development Planning (EC) | Þróunaráætlananefnd |
Committee for Programme and Coordination – CPC (EC) | Áætlana- og samræmingarnefnd |
Committee for the UN Population Award (EC) | Nefnd um verðlaun fyrir framlag til mannfjöldamála |
Committee of Co-sponsoring Organizations – CCO (UNAIDS) | Nefnd stuðningsstofnana |
Committee of Experts Established by the Security Council at its 1506th meeting (SC)
Commitee of experts on public administration |
Sérfræðinganefnd öryggisráðsins, stofnsett á 1506. fundi þess
Sérfræðinganefnd um opinbera stjórnsýslu |
Committee of Experts on Rules of Procedure (SC) | Sérfræðinganefnd öryggisráðsins um fundarsköp |
Committee of Experts on the Transport of Dangerous Goods (EC) | Sérfræðinganefnd um flutning hættulegra efna |
Committee of Twenty-Four (Special Committee on the Implementation of the Declaration on Decolonization) (GA) | Nýlendunefnd |
Committee of Trustees of the UN Trust Fund for South Africa (GA) | Stjórn Suður-Afríku sjóðsins |
Committee on Agriculture (WTO) | Landbúnaðarnefnd |
Committee on Agriculture – COAG (FAO) | Landbúnaðarnefnd |
Committee on Applications for Review of Administrative Tribunal Judgements (GA) | Áfrýjunarnefnd úrskurða starfsmannadómstólsins |
Committee on Assurances of Supply – CAS (IAEA) | Birgðanefnd |
Committee on Budget and Finance – CBF (WTO) | Fjárhagsáætlana- og fjármálanefnd |
Committee on Commodity Problems – CCP (FAO) | Vörunefnd |
Committee on Conferences (GA) | Ráðstefnunefnd |
Committee on Constitutional and Legal Matters (FAO) | Stjórnskipunar- og laganefnd |
Committee on Contributions (GA) | Framlaganefnd |
Committee on Council Meetings away from Headquarters (SC) | Nefnd öryggisráðsins um fundi utan aðalstöðva |
Committee on Crime Prevention and Control (EC) | Afbrotavarnarnefnd |
Committee on Economic, Social and Cultural Rights (EC) | Efnahags-, félags- og menningarréttindanefnd |
Committee on Enterprise, Business Facilitation and Development (UNCTAD) | Nefnd um framtak, auðveldun viðskipta og þróunarmál |
Committee on Fisheries – COFI (FAO) | Fiskveiðinefnd |
Committee on Forestry – COFO (FAO) | Skógræktarnefnd |
Committee on Freedom of Association (ILO) | Félagafrelsisnefnd |
Committee on Information (GA) | Upplýsinganefnd |
Committee on Investment, Technology and Related Financial Issues (UNCTAD) | Nefnd um fjárfestingar, tækni og skyld fjárhagsleg málefni |
Committee on Natural Resources (EC) | Auðlindanefnd |
Committee on Negotiations with Intergovernmental Agencies (EC) | Nefnd um samningaviðræður við milliríkjastofnanir |
Committee on New and Renewable Sources of Energy and on Energy for Development (EC) | Nefnd um nýjar og endurnýjanlegar orkulindir og orku til þróunarmála |
Committee on Non-Governmental Organizations (EC) | Nefnd um frjáls félagasamtök |
Committee on Regional Trade Agreements (WTO) | Nefnd um svæðisbundna viðskiptasamninga |
Committee on Relations with the Host Country (GA) | Gistilandsnefnd |
Committee on the Admission of New Members (SC) | Nefnd um inntöku nýrra aðildarríkja |
Committee on the Development and Utilization of New and Renewable Sources of Energy (EC) | Nefnd um þróun og nýtingu nýrra og endurnýjanlegra orkugjafa |
Committee on the Elimination of Discrimination against Women – CEDAW (GA) | Nefnd um afnám misréttis gegn konum |
Committee on the Elimination of Racial Discrimination – CERD (GA) | Nefnd um afnám kynþáttamisréttis |
Committee on the Exercise of the Inalienable Rights of the Palestinian People (GA) | Palestínunefnd |
Committee on the Peaceful Uses of Outer Space – COPUOS (GA) | Nefnd um friðsamlega nýtingu geimsins |
Committee on the Rights of the Child (SB) | Nefnd um réttindi barna |
Committee on Trade and Development (WTO) | Viðskipta- og þróunarnefnd |
Committee on Trade and the Environment (WTO) | Viðskipta- og umhverfismálanefnd |
Committee on Trade in Goods and Services , and Commodities (UNCTAD) | Nefnd um vöru- og þjónustuviðskipti og hráefni |
Committee on World Food Security (FAO) | Nefnd um fæðuöryggi í heiminum |
Conference of the Parties (Bonn Convention) – COP | Ráðstefna aðildarríkja (Bonn-samningurinn) |
Conference on Disarmament – CD (GA) | Afvopnunarráðstefna (Genf) |
Consultative Committee on Administrative Questions (Finance and Budgetary Questions) – CCAQ (FB) |
Samráðsnefnd um stjórnunarmál (Fjármál og fjárhagsáætlanir) |
Consultative Committee on Administrative Questions (Personnel and General Administrative Questions) – CCAQ (PER) |
Samráðsnefnd um stjórnunarmál (Starfsmannamál og almenn stjórnunarmál) |
Consultative Committee on Programme and Operational Questions – CCPOQ (EC) | Samráðsnefnd um starfsáætlanir |
Consultative Committee on Surplus Disposals – CSD (FAO) | Samráðsnefnd um ráðstöfun á offramleiðslu |
Consultative Committee on Administrative Questions – CCAQ (EC) |
Samráðsnefnd um stjórnunarmál |
Consultative Group for Desertification Control (GA) | Samráðshópur um varnir gegn eyðimerkurmyndun |
Consultative Group on International Agricultural Research – CGIAR (IFC) | Samráðshópur um alþjóðlegar landbúnaðarrannsóknir |
Consultative Meeting of Contracting Parties to the London Convention (IMO) | Samráðsfundur samningsaðila að Lundúnasáttmálanum |
Coordinating Committee for Coastal and Offshore Geoscience Programme in East and South East Asia – CCOP (EC) | Samræmingarnefnd um jarðvísindarannsóknir við strendur og á hafsbotni við Austur- og Suðaustur Asíu |
Coordination Committee (WIPO) | Samræmingarnefnd |
COP – Conference of the Parties (Bonn Convention) (SB) | Ráðstefna aðildarríkjanna (Bonn-samningurinn) |
COPUOS – Committee on the Peaceful Uses of Outer Space (GA) | Nefnd um friðsamlega nýtingu geimsins |
Council for Trade in Goods (WTO) | Vöruviðskiptaráðið |
Council for Trade in Services (WTO) | Þjónustuviðskiptaráðið |
Council for Trade Related Aspects of Intellectual Property Rights – TRIPS (WTO) | Ráð um hugverkarétt í viðskiptum |
Council of the UN University (UNU) | Háskólaráð SÞ |
CPC – Committee for Programme and Co-ordination (EC) | Áætlana- og samræmingarnefnd |
Credentials Committee (GA) | Kjörbréfanefnd |
Crime and Justice Committee (GA) | Nefnd um afbrot og viðurlög |
CSD – Commission for Social Development (EC) | Nefnd um félagslega þróun |
CSD – Commission on Sustainable Development (EC) | Nefnd um sjálfbæra þróun |
CSD – Consultative Subcommittee on Surplus Disposal (FAO) | Samráðsnefnd um ráðstöfun á offramleiðslu |
CSW – Commission on the Status of Women (EC) | Nefnd um stöðu kvenna |
D
Department for General Assembly Affairs and Conference Services (ST) | Allsherjarþings- og ráðstefnuskrifstofa SÞ |
Department of Administration and Management (ST) | Rekstrar- og stjórnunarskrifstofa SÞ |
Department of Humanitarian Affairs (ST) | Mannúðarskrifstofa SÞ |
Department of Economic and Social Affairs (ST) | Efnahags- og félagsmálaskrifstofa SÞ |
Department of Peacekeeping Operations (ST) | Friðargæsluskrifstofa SÞ |
Department of Political Affairs (ST) | Stjórnmálaskrifstofa SÞ |
Dispute Settlement Body – DSP (WTO) | Nefnd um lausn ágreiningsmála |
E
EC – Economic and Social Council (PO) | Efnahags- og félagsmálaráðið |
ECA – Economic Commission for Africa (EC) | Efnahagsnefnd fyrir Afríku |
ECAFE – Economic Commission for Asia and the Far East (EC) | Efnahagsnefnd fyrir Asíu og Austurlönd fjær |
ECE – Economic Commission for Europe (EC) | Efnahagsnefnd Evrópu |
ECLAC – Economic Commission for Latin America and the Caribbean (EC) | Efnahagsnefnd fyrir Rómönsku Ameríku og Karíbahafið |
ECOMOG – Economic Community of West African States Cease Fire Monitoring Group (SC) | Vopnahléseftirlitshópur Efnahagsbandalags Vestur-Afríkuríkja |
Economic and Social Commission for Asia and the Pacific – ESCAP (EC) | Efnahags- og félagsmálanefnd fyrir Asíu og Kyrrahafið |
Economic and Social Commission for Western Asia – ESCWA (EC) | Efnahags- og félagsmálanefnd fyrir Vestur-Asíu |
Economic and Social Council – ECOSOC (PO) | Efnahags- og félagsmálaráðið |
Economic Commission for Africa – ECA (EC) | Efnahagsnefnd fyrir Afríku |
Economic Commission for Asia and the Far East – ECAFE | Efnahagsnefnd fyrir Asíu og Austurlönd fjær |
Economic Commission for Europe – ECE (EC) | Efnahagsnefnd Evrópu |
Economic Commission for Latin America and the Caribbean – ECLAC (EC) | Efnahagsnefnd fyrir Rómönsku Ameríku og Karíbahafið |
Economic Community of West African States Cease Fire Monitoring Group – ECOMOG (SC) | Vopnahléseftirlitshópur Efnahagsbandalags Vestur-Afríkuríkja |
ECOSOC – Economic and Social Council (PO) | Efnahags- og félagsmálaráðið |
Enhanced Structural Adjustment Facility – ESAF (IMF) | ESAF-lánaflokkur alþjóðagjaldeyrissjóðsins |
Environment Fund (UNEP) | Umhverfismálasjóður |
ESAF – Enhanced Structural Adjustment Facility (IMF) | ESAF-lánaflokkur alþjóðagjaldeyrissjóðsins |
ESCAP – Economic and Social Commission for Asia and the Pacific (EC) | Efnahags- og félagsmálanefnd fyrir Asíu og Kyrrahafið |
ESCAP/POC – ESCAP Pacific Operations Centre (EC) | Miðstöð ESCAP í Kyrrahafi |
ESCWA – Economic and Social Commission for Western Asia (EC) | Efnahags- og félagsmálanefnd fyrir Vestur-Asíu |
European Office of the UN Development Programme (ST) | Evrópuskrifstofa þróunarstofnunar SÞ |
Executive Board of the UN Financing System for Science and Technology for Development (GA) | Stjórn fjárhagsáætlunar SÞ fyrir vísindi og tækni til þróunarmála |
Executive Board of UNICEF (UNICEF) | Stjórn barnahjálpar SÞ |
Executive Committee of the UN High Commissioner’s Programme (UNHCR) | Framkvæmdanefnd flóttamannastofnunar SÞ |
Executive Office of the Secretary-General (ST) | Skrifstofa aðalframkvæmdastjóra SÞ |
F
FAO – Food and Agriculture Organization (SB) | Matvæla- og landbúnaðarstofnunin |
FAO/WHO Codex Alimentarius Commission (FAO/WHO) | Fæðustaðlaskrárnefnd FAO/WHO |
Facilitation Committee (IMO) | Nefnd um auðveldun skipasiglinga |
Fifth Committe (GA) | Fimmta nefnd |
Finance Committee (FAO) | Fjárhagsnefnd |
Financing System for Science and Technology for Development (GA) | Fjármögnunarkerfi fyrir vísindi og tækni til þróunarmála |
First Committee (GA) | Fyrsta nefnd |
First sessional (Economic) Committee (EC) | Fyrsta þingfundarnefnd um efnahagsmál |
Food and Agriculture Organization – FAO (SB) | Matvæla- og landbúnaðarstofnunin |
Fourth Committee (GA) | Fjórða nefnd |
G
GA – General Assembly (PO) | Allsherjarþingið |
GEF – Global Environment Facility (SB) | Hnattræni umhverfisbótasjóðurinn |
General Assembly – GA (PO) | Allsherjarþingið |
General Committee (GA) | Allsherjarnefnd |
Global Environment Facility – GEF (SB) | Hnattræni umhverfisbótasjóðurinn |
Governing Council of UNDP (UNDP) | Stjórn þróunaráætlunar SÞ |
Governing Council of UNEP (UNEP) | Stjórn umhverfisstofnunar SÞ |
Group of Experts on Explosives (EC) | Sérfræðingahópur um sprengiefni |
Group of Experts on Geographical Names (EC) | Sérfræðingahópur um landafræðiheiti |
H
HABITAT – UN Commission on Human Settlements (EC) | Búsetunefnd SÞ |
Heads of National Drug Law Enforcement Agencies – HONLEA (EC) | Yfirmenn ríkisfíkniefnalögreglu |
High-Level Open-Ended Working Group on the Financial Situation of the UN (GA) | Vinnuhópur háttsettra embættismanna um fjármálastöðu SÞ |
HONLEA – Heads of National Drug Law Enforcement Agencies (EC) | Yfirmenn ríkisfíkniefnalögreglu |
Human Rights Committee (GA) | Mannréttindanefnd |
I
IACSD – Inter-Agency Committee on Sustainable Development (EC) | Samræmingarnefnd um sjálfbæra þróun |
IAEA – International Atomic Energy Agency(SB) | Alþjóðakjarnorkumálastofnunin |
IBRD – International Bank for Reconstruction and Development (SB) | Alþjóðabankinn |
ICAO – International Civil Aviation Organization (SB) | Alþjóðaflugmálastofnunin |
ICGFI – International Consultative Group on Food Irradiation (SB) | Alþjóðlegur samráðshópur um geislun matvæla |
ICJ – International Court of Justice (PO) | Alþjóðadómstóllinn í Haag |
ICSC – International Civil Service Commission (GA) | Alþjóðleg embættismannanefnd |
ICSID – International Centre for Settlement of Investment Disputes (IFC) | Alþjóðastofnunin um lausn fjárfestingardeilna |
ICSTD – Intergovernmental Committee on Science and Technology for Development (EC) | Milliríkjanefnd um vísindi og tækni til þróunarmála |
IDA – International Development Association (SB) | Alþjóðaframfarastofnunin |
IDB – Inter-American Development Bank (RB) | Þróunarbanki Ameríkuríkja |
IEFR – International Energy Food Reserve (SB) | Alþjóðamatvælabirgðasjóður |
IFAD – International Fund for Agricultural Development (SB) | Alþjóðaþróunarsjóður landbúnaðarins |
IFC – International Finance Corporation (SB) | Alþjóðalánastofnunin |
IFOR – Implementation Force = International Police Task Force – IPTF (SC) | Lögreglusveitir SÞ í Bosníu |
IGCP – International Geological Correlation Programme (UNESCO) | Alþjóðasamræmingaráætlunin um jarðfræði |
IHP – Intergovernmental Council of the International Hydrological Programme (UNESCO) | Milliríkjaráð um alþjóðavatnsáætlun |
ILC – International Law Commission (GA) | Alþjóðalaganefndin |
ILO – International Labour Organization (SB) | Alþjóðavinnumálastofnunin |
IMF – International Monetary Fund (SB) | Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn |
IMO – International Maritime Organization(SB) | Alþjóðasiglingamálastofnunin |
Implementation Force – IFOR = International Police Task Force – IPTF (SC) | Lögreglusveitir SÞ í Bosníu |
INC – Intergovernmental Negotiating Committee (GA) | Milliríkjasamninganefnd SÞ |
INCB – International Narcotics Control Board(SB) | Alþjóðafíkniefnaráðið |
Industrial Development Board (UNIDO) | Stjórn Iðnþróunarstofnunar SÞ |
Informal Open-ended Working Group on an Agenda for Peace (GA) | Óformlegur vinnuhópur um friðaráætlun |
Information Systems Coordinating Committee – ISCC (EC) | Samhæfingarnefnd upplýsingakerfa |
Insessional Working Group on Administration of Justice and the Question of Compensation (CHR Sub-Commission on the Prevention of Discrimination and Protection of Minorities) (EC) | Vinnuhópur um réttarfar og skaðabætur |
Institute for Latin American Integration – INTAL (IDB) | Stofnun um samlögun ríkja Rómönsku Ameríku |
INSTRAW – UN International Research and Training Institute for the Advancement of Women (SB) (Rann inn í UN WOMEN, 2011) | Alþjóðleg rannsóknar- og menntastofnun til framdráttar konum |
INTAL – Institute for Latin American Integration (IDB) | Stofnun um samlögun Rómönsku Ameríkuríkja |
Inter-Agency Committee on Women and Gender Equality (EC) | Samræmingarnefnd um kvenna- og kynjajafnrétti |
Inter-Agency Committee on Sustainable Development – IACSD (EC) | Samræmingarnefnd um sjálfbæra þróun |
Inter-Agency Group of Governmental Experts on the Reverse Transfer of Technology (GA) | Sérfræðingahópur stofnana SÞ um flótta menntamanna frá þróunarlöndum |
Inter-American Advisory Committee (ILO) | Ráðgjafarnefnd fyrir Ameríkuríki |
Inter-American Development Bank – IDB (RB) | Þróunarbanki Ameríkuríkja |
Intergovernmental Committee for Physical Education and Sport (UNESCO) | Milliríkjanefnd um líkamsrækt og íþróttir |
Intergovernmental Committee for Promoting the Return of Cultural Property to its Countries of Origin or its Restitution in the Case of Illicit Appropriation (UNESCO) | Milliríkjanefnd til þess að stuðla að skilum á menningarverðmætum til upprunalanda eða endurheimt þeirra ef um ólögmætt framsal hefur verið að ræða |
Intergovernmental Committee for the Intergovernmental Informatics Programme (UNESCO) | Milliríkjanefnd áætlunarinnar um upplýsingatækni |
Intergovernmental Committee of the World Decade for Cultural Development – WDCD (UNESCO) | Milliríkjanefnd um alþjóðlegan menningaráratug |
Intergovernmental Committee on Science and Technology for Development – ICSTD (EC) | Milliríkjanefnd um vísindi og tækni til þróunarmála |
Intergovernmental Committee on the Development and Utilization of New and Renewable Sources of Energy (GA) | Milliríkjanefnd um þróun og notkun nýrra og endurnýjanlegra orkulinda |
Intergovernmental Council of the International Hydrological Programme – IHP (UNESCO) |
Milliríkjaráð um alþjóðavatnsáætlun |
Intergovernmental Council of the International Programme for the Development of Communication – IPDC (UNESCO) | Milliríkjaráð alþjóðaáætlunar um þróun fjölmiðlunar |
Intergovernmental Council of the International Programme for the Social Sciences – MOST (UNESCO) | Milliríkjaráð um alþjóðaáætlun í félagsvísindum |
Intergovernmental Council for the General Information Programme (UNESCO) | Milliríkjaráð um almenna áætlun í upplýsingamálum |
Intergovernmental Negotiating Committee – INC | Milliríkjasamninganefnd SÞ |
Intergovernmental Oceanographic Commission – IOC (UNESCO) | Alþjóðahaffræðinefndin |
Intergovernmental Panel on Climate Change– IPCC | Milliríkjavettvangur um loftslagsbreytingar/Loftslagsnefnd Sameinuðu þjóðanna |
Intergovernmental Working Group of Experts on International Standards of Accounting and Reporting (EC) | Milliríkjavinnuhópur sérfræðinga um alþjóðlega endurskoðunarstaðla |
Interim Secretariat of the UN Convention to Combat Desertification (CCD) | Bráðabirgðaskrifstofa vegna samnings SÞ gegn eyðimerkurmyndun |
Internation Conference on Population and Development – ICPD | Alþjóðaráðstefna um mannfjölda og þróun |
International Atomic Energy Agency – IAEA (SB) | Alþjóðakjarnorkumálastofnunin |
International Bank for Reconstruction and Development – IBRD (SB) | Alþjóðabankinn |
International Centre for the Settlements of Investment Disputes – ICSID (IFC) | Alþjóðastofnunin um lausn fjárfestingadeilna |
International Civil Aviation Organization – ICAO (SB) | Alþjóðaflugmálastofnunin |
International Civil Service Commission – ICSC (GA) | Alþjóðleg embættismannanefnd |
International Civilian Mission to Haiti – MICVIH (SC) | Alþjóðleg sendinefnd til Haítí |
International Consultation Group on Food Irradiation – ICGFI (SB) | Alþjóðlegur samráðshópur um geislun matvæla |
International Coordinating Council of the Programme on Man and the Biosphere – MAB (UNESCO) | Alþjóðleg samræmingarnefnd áætlunar um manninn og lífhvolfið |
International Court of Justice – ICJ (PO) | Alþjóðadómstóllinn í Haag |
International Criminal Tribunal for Rwanda (SC) | Alþjóðlegur refsidómstóll fyrir Rúanda |
International Criminal Tribunal for the former Yugoslavia (SC) | Alþjóðlegur refsidómstóll fyrir fyrrverandi Júgóslavíu |
International Development Association – IDA (SB) | Alþjóðaframfarastofnunin |
International Emergency Food Reserve – IEFR (WFP) | Alþjóðamatvælabirgðasjóður |
International Finance Corporation – IFC (SB) | Alþjóðalánastofnunin |
International Fund for Agricultural Development – IFAD (SB) | Alþjóðaþróunarsjóður landbúnaðarins |
International Geological Correlation Programme – IGCP (UNESCO) | Alþjóðasamræmingaráætlunin um jarðfræði |
International Labour Organization – ILO (SB) | Alþjóðavinnumálastofnunin |
International Law Commission (ILC) (GA) | Alþjóðalaganefndin |
International Maritime Organization – IMO (SB) | Alþjóðasiglingamálastofnunin |
International Monetary Fund – IMF (SB) | Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn |
International Narcotics Control Board – INCB (SB) | Alþjóðafíkniefnaráðið |
International Police Task Force – IPTF (SC) | Alþjóðalöggæslusveitin |
International Research and Training Institute for the Advancement of Women – INSTRAW (SB) | Alþjóðleg rannsóknar- og menntastofnun til framdráttar konum |
International Seabed Authority (SB) | Alþjóðahafsbotnsstofnunin |
International Telecommunication Union – ITU (SB) | Alþjóðafjarskiptasambandið |
International Trade Centre – ITC (UNCTAD/WTO) | Alþjóðaviðskiptamiðstöðin |
International Tribunal for the Law of the Sea (SB) | Alþjóðahafréttardómstóllinn |
International Trusteeship System and Trusteeship Council (PO) | Alþjóðlega gæsluverndin og gæsluverndarráðið |
International Union for the Protection of New Varieties of Plants – UPOV (SB) | Alþjóðasamband um verndun nýrra jurtaafbrigða |
Investment Promotion Service – IPS (SB) | Fjárfestingarkynningarskrifstofa |
Investments Committee (GA) | Fjárfestingarnefnd |
IOC – Intergovernmental Oceanographic Commission (UNESCO) | Alþjóðahaffræðinefndin |
IPCC – Intergovernmental Panel on Climate Change (SB) | Milliríkjavettvangur um loftslagsbreytingar |
IPDC – Intergovernmental Council of the International Programme for the Development of Communication (UNESCO) | Milliríkjaráð alþjóðaáætlunar um þróun fjölmiðlunar |
IPS – Investment Promotion Service (SB) | Fjárfestingarkynningarskrifstofa |
IPTF – International Police Task Force (SC) | Alþjóðalöggæslusveitin |
ISCC – Information Systems Coordination Service (EC) | Samhæfingarnefnd upplýsingakerfa |
ITC – International Trade Centre – ITC (UNCTAD/WTO) | Alþjóðaviðskiptamiðstöðin |
ITU – International Telecommunication Union(GA) | Alþjóðafjarskiptasambandið |
J
JAG – Joint Advisory Group on the International Trade Centre (UNCTAD/WTO) | Sameiginlegur ráðgjafarhópur um Alþjóðaviðskiptamiðstöðina |
Japan Special Fund – JSF (RB) | Sérsjóður Japans |
JIU – Joint Inspection Unit (GA) | Sameiginlega eftirlitsmannanefndin |
Joint Advisory Group on the International Trade Centre – JAG (UNCTAD/WTO) | Sameiginlegur ráðgjafarhópur um Alþjóðaviðskiptamiðstöðina |
Joint Inspection Unit – JIU (GA) | Sameiginlega eftirlitsmannanefndin |
Joint Staff Pension Board – JSPB (GA) | Stjórn eftirlaunasjóðs SÞ |
Joint UN Information Committee – JUNIC (EC) | Stjórn upplýsinganefndar SÞ |
Joint UN Programme on HIV/AIDS – UNAIDS (SB) | Sameiginleg áætlun SÞ gegn alnæmi og eiðni |
JSF – Japan Special Fund (RB) | Sérsjóður Japans |
JSPB – Joint Staff Pension Board (GA) | Stjórn eftirlaunasjóðs SÞ |
JUNIC – Joint UN Information Committee (EC) | Stjórn upplýsinganefndar SÞ |
L
LAES – Latin American Economic System | Efnahagsstofnun Rómönsku Ameríku |
LAIA – Latin American Integration Association | Samtök um samlögun ríkja Rómönsku Ameríku |
Latin American Economic System – LAES | Efnahagsstofnun Rómönsku Ameríku |
Latin American Integration Association – LAIA | Samtök um samlögun ríkja Rómönsku Ameríku |
Legal Committee (IMO) | Laganefnd |
Legal Sub-Committee (COPUOS) | Lagaundirnefnd nefndar um friðsamlega nýtingu geimsins |
M
MAB – International Coordinating Council of the Programme of Man and the Biosphere (UNESCO) | Alþjóðlegt samræmingarráð áætlunarinnar um manninn og lífhvolfið |
Marine Environment Protection Committee (IMO) | Nefnd um vernd sjávar |
Maritime Safety Committee (IMO) | Siglingaöryggisnefnd |
Meeting of Experts on Public Administration and Finance (EC) | Fundur sérfræðinga um opinbera stjórnsýslu og fjármál |
Meeting of Operational Heads of Nations Narcotic Law Enforcement Agencies, Far East Region (EC) | Fundur yfirmanna fíkniefnalögreglu í Austurlöndum fjær |
Meeting of the Parties to the Montreal Protocol on Substances that Deplete the Ozone Layer (SB) | Fundur aðildarríkja að Montreal-bókuninni um efni sem valda rýrnun ósonlagsins |
MICIVIH – International Civilian Mission to Haiti (SB) | Alþjóðleg sendinefnd embættismanna til Haítí |
MIGA – Multilateral Investment Guarantee Agency (SB) | Fjölþjóðlega fjárfestingarábyrgðarstofnunin |
Military Armistice Commission in Korea (SC) | Vopnahlésnefndin í Kóreu |
Military Staff Committee (SC) | Hermálanefnd |
Ministerial Conference (WTO) | Ráðherraráðstefna Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar |
MINUGUA – UN Human Rights Verification Mission in Guatemala (SB) | Eftirlitsnefnd SÞ um mannréttindi í Gvatemala |
MINURSO – UN Mission for the Referendum in West Sahara (SC)
MONUSCO -Mission de l´Organisation des Nations Unies pour la stabilisation en République démocratique du Congo (tók við af MONUC 2010) |
Sendinefnd SÞ vegna þjóðaratkvæðagreiðslu í Vestur-Sahara
Sendinefnd Sameinuðu þjóðanna í þágu stöðugleika í Lýðveldinu Kongó/Friðargæslusveit SÞ í Kongó |
MOST – Intergovernmental Council of the International Programme for the Social Sciences (UNESCO) | Milliríkjaráð um alþjóðaáætlun í félagsvísindum |
Multilateral Investment Guarantee Agency – MIGA (SB) | Fjölþjóðlega fjárfestingarábyrgðarstofnunin |
N
Negotiating Committee on the Financial Emergency of the UN (GA) | Samninganefnd um fjárhagskreppu SÞ |
Neutral Nations Supervisory Commission in Korea – NNSC (SC) | Eftirlitsnefnd hlutlausra ríkja í Kóreu |
NNSC – Neutral Nations Supervisory Committee (SC) | Eftirlitsnefnd hlutlausra ríkja í Kóreu |
O
OAS – Organization of American States | Samtök Ameríkuríkja |
OC – Organizational Committee (EC) | Skipulagsnefndin |
OCTI – Central Office for International Rail Transport | Aðalskrifstofa alþjóðlegra járnbrautarflutninga |
OECD – Organisation for Economic Cooperation and Development
OPCW |
Efnahags- og framfarastofnunin
Samtök um bann við efnavopnum (OPCW) |
Office of Internal Oversight Services (ST) | Eftirlitsskrifstofa SÞ |
Office of Legal Affairs (ST) | Lagaskrifstofa SÞ |
Office of the UN High Commissioner for Human Rights– UNHCHR (SB) | Mannréttindastofnun SÞ |
Office of the UN High Commissioner for Refugees – UNHCR (SB) | Flóttamannastofnun SÞ |
Open-Ended High Level Working Group on the Strengthening of the UN System (GA) | Vinnuhópur háttsettra embættismanna til eflingar SÞ |
Open-Ended Working Group on the Question of Equitable Representation and Increase in the Membership of the Security Council (SC) | Vinnuhópur um aukið jafnræði og fjölgun aðildarríkja í öryggisráði SÞ |
Operational Safety Review Team – OSART | Öryggiseftirlitsnefndin |
Organisation for Economic Cooperation and Development – OECD | Efnahags- og framfarastofnunin |
Organization for Security and Cooperation in Europe – OSCE | Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu |
Organization of American States – OAS | Samtök Ameríkuríkja |
Organizational Committee – OC (ACC) | Skipulagsnefndin |
OSART – Operational Safety Review Team (SB) | Öryggiseftirlitsnefndin |
OSCE – Organization for Security and Cooperation in Europe | Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu |
Ozone Secretariat (SB) | Óson-skrifstofan |
P
Panel of External Auditors of the UN, the Specialized Agencies and the International Atomic Energy Agency (GA) | Endurskoðendur SÞ, sérstofnana þeirra og Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar |
PCB – Programme Coordination Board (UNAIDS) | Samræmingarnefnd um áætlanagerð |
Peace Implementation Programme – PIP (UNRWA) | Friðaráætlun SÞ |
Peace Observation Commission (GA) | Friðareftirlitsnefnd |
Permanent Court of Arbitration
Permanent forum on indigenous issues |
Alþjóðagerðardómurinn í Haag
Frumbyggjavettvangurinn
|
PIP – Peace Implementation Programme (UNRWA) | Friðaráætlun SÞ |
Population Commission (EC) | Mannfjöldanefnd |
Programme and Budget Committee (UNIDO) | Áætlana- og fjárhagsnefnd Iðnþróunarstofnunar SÞ |
Programme Committee (FAO) | Áætlananefnd FAO |
Programme Coordination Board – PCB | Samræmingarnefnd um áætlanagerð |
R
Regional Co-ordination Centre for Research and Development of Coarse Grains, Pulses, Roots and Tuber Crops in the Humid Tropics of Asia and the Pacific – CGPRT (EC) | Miðstöð rannsókna- og þróunar á grófu korni, hýðisbaunum, rótum og rótarávöxtum á hitabeltisregnsvæðum í Asíu og Kyrrahafinu |
Regional Meetings of Heads of Drug Law Enforcement Agencies (EC) | Svæðisfundir yfirmanna fíkniefnalögreglu |
S
SC – Security Council (PO) | Öryggisráðið |
SC RES 661 Committee – Iraq (SC) | Íraknefnd, skv. ályktun öryggisráðsins nr. 661 |
SC RES 687 – Iraq Commissions (SC) | Íraknefnd, skv. ályktun öryggisráðsins nr. 687 |
SC RES 748 Committee – Libya (SC) | Líbíunefnd, skv. ályktun öryggisráðsins nr. 748 |
SC RES 751 Committee – Somalia (SC) | Sómalíunefnd, skv. ályktun öryggisráðsins nr. 751 |
SC RES 864 Committee – Angola (SC) | Angólanefnd, skv. ályktun öryggisráðsins nr. 864 |
SC RES 918 Committee – Rwanda (SC) | Rúandanefnd, skv. ályktun öryggisráðsins nr. 918 |
SC RES 985 Committee – Liberia (SC) | Líberíunefnd, skv. ályktun öryggisráðsins nr. 985 |
SC RES 1013 Committee – Rwanda (SC) | Rúandanefnd, skv. ályktun öryggisráðsins nr. 1013 |
Scientific and Technical Sub-Committee (COPUOS) | Vísinda- og tækninefnd nefndar um friðsamlega nýtingu geimsins |
Second Committee (GA) | Önnur nefnd |
Second Sessional (Social) Committee (EC) | Önnur þingfundarnefnd um félagsmál |
Secretariat (PO) | Skrifstofa SÞ |
Secretariat (WTO) | Skrifstofa Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar |
Secretariat of the Basel Convention on the Control of Transboundary Movements of Hazardous Wastes and their Disposal (SB) | Skrifstofa Basel-samningsins um eftirlit með flutningi spilliefna og annars úrgangs milli landa og förgun þeirra |
Secretariat of the Conservation of Migratory Species of Wild Animals – (UNEP/CMS) | Skrifstofa fyrir vernd villtra flökkudýrastofna |
Secretariat of the Convention on Biological Diversity (SB) | Skrifstofa samningsins um líffræðilega fjölbreytni |
Secretariat of the Convention on International Trade in Endangered Species of Wild Fauna and Flora (SB) | Skrifstofa samningsins um alþjóðaviðskipti með villt dýr og plöntur í útrýmingarhættu |
Secretariat of the UN Framework Convention on Climate Change – UNFCCC (SB) | Skrifstofa rammasamnings SÞ um loftslagsbreytingar |
Security Council (PO) | Öryggisráðið |
Security Council Committee of Experts (SC) | Sérfræðinganefnd öryggisráðsins |
Sessional Working Group of Governmental Experts on the Implementation of the International Covenant on Economic, Social and Cultural Rights (EC) | Vinnuhópur sérfræðinga á vegum stjórnvalda um framkvæmd alþjóðasáttmálans um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi |
SIAP – Statistical Institute for Asia and the Pacific (ESCAP) | Hagtölustofnun fyrir Asíu og Kyrrahafið |
Sixth Committee (GA) | Sjötta nefnd |
Special Committee on Peace-keeping Operations (GA) | Friðargæslunefnd |
Special Committee on the Charter of the UN and on the Strengthening of the Role of the Organization (GA) | Sérstök nefnd um stofnskrá SÞ og um eflingu hlutverks stofnunarinnar |
Special Committee on the Implementation of the Declaration on Decolonisation (Committee of Twenty-Four) (GA) | Nýlendunefnd |
Special Committee to Investigate Israeli Practices affecting the Human Rights of the Population of the Occupied Territories (GA) | Sérstök nefnd til þess að rannsaka aðgerðir Ísraelsmanna sem hafa áhrif á mannréttindi íbúa á herteknu svæðunum |
Special Mission to Afghanistan (SC) | Sérstök sendinefnd til Afganistan |
Special Political Committee (GA) | Sérstaka stjórnmálanefndin |
ST – Secretariat (PO) | Skrifstofa SÞ |
Statistical Commission – STC (EC) | Hagtölunefnd |
Statistical Institute for Asia and the Pacific – SIAP (ESCAP) | Hagtölustofnun fyrir Asíu og Kyrrahafið |
STC – Statistical Commission (EC) | Hagtölunefnd |
Sub-Commission on Illicit Drug Traffic and Related Matters in the Near and Middle East (CND) | Undirnefnd um ólögmæta fíkniefnasölu og skyld mál í Mið-Austurlöndum og Austurlöndum nær |
Sub-Commission on Prevention of Discrimination and Protection of Minorities (CHR) | Undirnefnd um varnir gegn mismunun og um verndun minnihlutahópa |
T
TASF – Technical Assistance Special Fund (ADB) | Sérstakur tækniaðstoðarsjóður |
TCPC – Technical Committee for Programme and Coordination (WTO) | Tækninefnd vegna áætlana og samræmingar |
TDB – Trade and Development Board (WTO) | Framkvæmdastjórn ráðstefnu SÞ um viðskipti- og þróun |
Technical Assistance Special Fund – TASF (ADB) | Sérstakur tækniaðstoðarsjóður |
Technical Committee for Programme and Coordination – TCPC (WTO) | Tækninefnd vegna áætlana og samræmingar |
Technical Cooperation Committee (IMO) | Tæknisamvinnunefnd |
Textiles Committee (WTO) | Nefnd um textílvörur |
Textiles Monitoring Body – TMB (WTO) | Umsjónarnefnd með textílvörum |
Third Committee (GA) | Þriðja nefnd |
Third Sessional (Coordination) Committee (EC) | Þriðja þingfundarnefnd um samræmingu |
TMB – Textiles Monitoring Body (WTO) | Umsjónarnefnd með textílvörum |
TPRB – Trade Policy Review Body (WTO) | Endurskoðunarnefnd viðskiptastefnu |
Trade and Development Board – TDB (UNCTAD) | Framkvæmdastjórn ráðstefnu SÞ um viðskipti- og þróun |
Trade Policy Review Body – TPRB (WTO) | Endurskoðunarnefnd viðskiptastefnu |
TRIPS – Council for Trade Related Aspects of Intellectual Property Rights (WTO) | Ráð um hugverkarétt í viðskiptum |
Trusteeship Council (PO) | Gæsluverndarráð |
U
UN Administrative Tribunal (GA) | Starfsmannadómstóll SÞ |
UN Angola Verification Mission – UNAVEM III (SC) | Eftirlitsnefnd SÞ í Angóla |
UN Assistance for the Reconstruction and Development of Lebanon (ST) | Skrifstofa fyrir uppbyggingu og framfarir í Líbanon |
UN Board of Auditors – BA (GA) | Endurskoðendanefnd SÞ |
UN Capital Development Fund – UNCDF (SB) | Fjármögnunarsjóður SÞ |
UN Centre for Human Settlements – UNCHS (ST) | Búsetuskrifstofa SÞ |
UN Children’s Fund – UNICEF (EC) | Barnahjálp SÞ |
UN Command in Korea (SC) | Sveitir SÞ í Kóreu |
UN Commission for India and Pakistan (SC) | Framkvæmdanefnd SÞ fyrir Indland- og Pakistan |
UN Commission on Human Settlements – HABITAT (EC) | Búsetunefnd SÞ |
UN Commission on International Trade Law – UNCITRAL (GA) | Alþjóðaviðskiptalaganefnd |
UN Committee on the Elimination of Discrimination against Women – CEDAW (EC) | Nefnd um afnám misréttis gegn konum |
UN Compensation Commission (SC) | Skaðabótanefnd SÞ |
UN Conciliation Commission for Palestine (GA) | Sáttanefnd SÞ fyrir Palestínu |
UN Conference on Disarmament (GA) | Afvopnunarráðstefna SÞ |
UN Conference on Environment and Development – UNCED | Ráðstefna SÞ um umhverfi og þróun |
UN Conference on the Law of Treaties (GA) | Ráðstefna SÞ um alþjóðasamningarétt |
UN – UNCTAD (EC) | Ráðstefna SÞ um viðskipti- og þróun |
UN Development Fund for Women – UNIFEM (GA) (Rann inn í UN WOMEN við stofnun 2010) | Þróunarsjóður SÞ fyrir konur |
UN Development Programme – UNDP (EC) | Þróunaráætlun SÞ |
UN Disarmament Commission – UNDC (GA) | Afvopnunarnefnd SÞ |
UN Disengagement Observer Force – UNDOF (SC) | Friðargæslusveitir SÞ á Gólanhæðum |
UN Economic Commission for Europe (EC) | Efnahagsnefnd SÞ fyrir Evrópu |
UN Educational, Scientific and Cultural Organization – UNESCO (SB) | Menningarmálastofnun SÞ |
UN Emergency Operations in Ethiopia (ST) | Neyðaraðstoð SÞ fyrir Eþíópíu |
UN Emergency Operations in Sudan (ST) | Neyðaraðstoð SÞ fyrir Súdan |
UN Emergency Operations Trust Fund (GA) | Viðlagasjóður SÞ |
UN Environment Programme – UNEP (EC) | Umhverfisstofnun SÞ |
UN Financing System for Science and Technology for Development (GA) | Fjármögnunarkerfi SÞ fyrir vísindi- og tækni til þróunarmála |
UN Force in Cyprus – UNFICYP (SC) | Friðargæslusveitir SÞ á Kýpur |
UN Fund for Drug Abuse Control – UNFDAC (EC) | Fíknivarnasjóður SÞ |
UN Population Fund – UNFPA (EC) | Mannfjöldasjóður SÞ |
UN Group of Experts on Geographical Names – UNGEGN (EC) | Sérfræðinganefnd SÞ um landafræðiheit
Búsetustofnun Sameinuðu þjóðanna |
UN Habitat and Human Settlements Foundation – UNHHSF (SB) | Búsetusjóður SÞ |
UN High Commissioner for Refugees (EC) | Flóttamannafulltrúi SÞ |
UN Human Rights Verification Mission in Guatemala – MINUGUA (SC) | Eftirlitsnefnd SÞ um mannréttindi í Gvatemala |
UN India-Pakistan Observation Mission (SC) | Eftirlitsnefnd SÞ í Indlandi og Pakistan |
UN Industrial Development Organization – UNIDO (SB) | Iðnþróunarstofnun SÞ |
UN Institute for Disarmament Research – UNIDIR (SB) | Rannsóknarstofnun SÞ um afvopnunarmál |
UN Institute for Training and Research – UNITAR (SB) | Þjálfunar- og rannsóknarstofnun SÞ |
UN Interim Force in Lebanon – UNIFIL (SC) | Friðargæslusveitir SÞ í Líbanon |
UN International Drug Control Programme – UNDCP | Alþjóðaáætlun SÞ um fíkniefnavarnir |
UN International Research and Training Institute for the Advancement of Women – INSTRAW (SB) (Rann inn í UN WOMEN við stofnun 2010) | Alþjóðleg rannsóknar- og menntastofnun til framdráttar konum |
UN Interregional Crime and Justice Research Institute – UNICRI (SB) | Millisvæðastofnun SÞ um rannsóknir á afbrotum og viðurlögum |
UN Iraq-Kuwait Observation Mission – UNIKOM (SC) | Eftirlitsnefnd SÞ í Írak og Kúveit |
UN Joint Pension Fund (GA) | Eftirlaunasjóður SÞ |
UN Joint Staff Pension Board – JSPB (GA) | Eftirlaunaráð SÞ |
UN Military Observer Group in India and Pakistan – UNMOGIP (SC) | Eftirlitssveitir SÞ í Indlandi og Pakistan |
UN Mission for the Referendum in West Sahara – MINURSO (SC) | Sendinefnd SÞ vegna þjóðaratkvæðagreiðslu í Vestur-Sahara |
UN Mission in Bosnia and Herzegovina (SC) | Sendinefnd SÞ í Bosníu og Hersegóvínu |
UN Mission of Observers in Prevlaka – UNMOP (SC) | Eftirlitsnefnd SÞ í Prevlaka |
UN Mission of Observers in Tajikistan – UNMOT (SC) | Eftirlitsnefnd SÞ í Tadsjikistan |
UN Observer Mission in Georgia – UNOMIG (SC) | Eftirlitsnefnd SÞ í Georgíu |
UN Observer Mission in Liberia – UNOMIL (SC) | Eftirlitsnefnd SÞ í Líberíu |
UN Office at Geneva (ST) | Genfarskrifstofa SÞ |
UN Office at Vienna (ST) | Vínarskrifstofa SÞ |
UN Office for Project Services – UNOPS (SB) | Skrifstofa SÞ fyrir verkefnaþjónustu |
UN Population Fund – UNFPA (SB) | Mannfjöldasjóður SÞ |
UN Preventive Deployment Force – UNPREDEP (SC) | Varnarsveitir SÞ |
UN Protective Force – UNPROFOR (SC) | Verndarlið SÞ |
UN Regional Cartographic Conference for the Americas (EC) | Svæðisbundin ráðstefna SÞ um kortagerð fyrir Ameríkuríki |
UN Relief and Works Agency for Palestine Refugees in the Near East – UNRWA (SB) | Palestínuflóttamannaaðstoðin |
UN Research Institute for Social Development – UNRISD (EC) | Rannsóknarstofnun SÞ um félagslega þróun |
UN Scientific Committee on the Effects of Atomic Radiation – UNSCEAR (GA) | Vísindanefnd um áhrif kjarnorkugeislunar |
UN Special Commission – UNSCOM (SC) | Sérstök nefnd SÞ um afvopnun í Írak |
UN Special Fund – UNSF (EC) | Sérstakur sjóður SÞ |
UN Special Fund for Land-locked Developing Countries (EC) | Sérstakur sjóður SÞ fyrir landlukt þróunarlönd |
UN Special Mission to Afghanistan (SC) | Sérstök sendinefnd SÞ til Afganistan |
UN Special Mission to Afghanistan – UNSMA (SC) | Sérstök sendinefnd SÞ til Afganistan |
UN Staff Committee (GA) | Starfsmannanefnd SÞ |
UN Staff Pension Committee (GA) | Eftirlaunanefnd SÞ |
UN Support Mission in Haiti – UNSMIH (SC) | Stuðningssendinefnd SÞ á Haiti |
UN Transitional Administration in Eastern Slavonia, Barania and Western Sirmium – UNTAES (SC) |
Bráðabirgðastjórn SÞ í Austur-Slavóníu, Baraníu og Vestur-Sirmíu |
UN Truce Supervision Organization – UNTSO (SC) | Vopnahléseftirlit SÞ |
UN Trust Fund for Social Defense (GA) | Sjóður SÞ til félagslegra varna |
UN Trust Fund for South Africa – UNTFSA (GA) | Suður-Afríkusjóður SÞ |
UN Trust Fund for the International Training and Research Institute for the Advancement of Women (GA) | Sjóður SÞ fyrir alþjóðlega rannsóknar- og menntastofnun til framdráttar konum |
UN Trust Fund for the International Year of Disabled Persons (GA) | Sjóður SÞ fyrir alþjóðaár fatlaðra |
UN Trust Fund for the World Assembly on Aging (GA) | Öldrunarsjóður SÞ |
UN University (SB) | Háskóli SÞ |
UN University Institute for Natural Resources in Africa (UNU) | Auðlindastofnun Háskóla SÞ fyrir Afríku |
UN University Institute for New Technologies – UNU/INTECH (UNU) | Nýtæknistofnun Háskóla SÞ |
UN University Institute of Advanced Studies – UNU/IAS (UNU) | Framhaldsnámsstofnun Háskóla SÞ |
UN University International Institute for Software Technology – UNU/IIST (UNU) | Hugbúnaðarstofnun Háskóla |
UN University Programme for Biotechnology in Latin America and the Caribbean – UNU/BIOLAC (UNU) | Áætlun Háskóla SÞ um líftækni í Rómönsku Ameríku og Karíbahafinu |
UN University World Institute for Development Economics Research – UNU/WIDER (UNU) | Alþjóðastofnun Háskóla SÞ fyrir hagfræðilegar þróunarrannsóknir |
UN Voluntary Fund for Victims of Torture (GA) | Sjóður SÞ fyrir fórnarlömb pyntinga |
UN Volunteers – UNV (SB) | Sjálfboðaliðar SÞ
|
UN WOMEN – United Nations Entity for Gender Equality and the Empowerment of Women (stofnað 2010)
UN/ECE Economic Commission for Europe (EC) |
Stofnun SÞ um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna.
Efnahagsnefnd SÞ fyrir Evrópu |
UNAIDS – Joint United Nations Programme on HIV/AIDS (SB)
UNASMA – UN Assistance Mission in Afghanistan |
Sameiginleg áætlun SÞ gegn alnæmi og eyðni
Aðstoðarsveit Sameinuðu þjóðanna í Afghanistan |
UNAVEM III – United Nations Angola Verification Mission (SC) | Eftirlitsnefnd SÞ í Angóla |
UNCDF – UN Capital Development Fund (EC) | Fjármögnunarsjóður SÞ |
UNCED – United Nations Conference on Environment and Development | Ráðstefna SÞ um umhverfi og þróun |
UNCHS – UN Centre for Human Settlements – HABITAT (ST) | Búsetuskrifstofa SÞ |
UNCIP – UN Commission for India and Pakistan (SC) | Framkvæmdanefnd SÞ fyrir Indland og Pakistan |
UNCITRAL – UN Commission on International Trade Law (GA) | Alþjóðaviðskiptalaganefnd |
UNCTAD – UN Conference on Trade and Development (EC) | Ráðstefna SÞ um viðskipti- og þróun |
UNDC – UN Disarmament Commission (GA) | Afvopnunarnefnd SÞ |
UNDCP – UN International Drug Control Programme (SB) | Alþjóðaáætlun SÞ um fíkniefnavarnir |
UNDOF – UN Disengagement Observer Force (SC) | Friðargæslusveitir SÞ á Gólanhæðum |
UNDP – UN Development Programme (EC) | Þróunaráætlun SÞ |
UNEP – UN Environment Programme (EC) | Umhverfisstofnun SÞ |
UNEP/CMS Secretariat of the Convention on the Conservation of Migratory Species of Wild Animals | Skrifstofa samningsins um vernd villtra flökkudýrastofna |
UNESCO – UN Educational, Scientific and Cultural Organization(SB) | Menningarmálastofnun SÞ |
UNFCCC – UN Framework Convention on Climate Change | Rammasamningur SÞ vegna loftslagsbreytinga |
UNFDAC – UN Fund for Drug Abuse Control (EC) | Fíknivarnasjóður SÞ |
UNFICYP – UN Force in Cyprus (SC) | Friðargæslusveitir SÞ á Kýpur |
UNFPA – UN Population Fund (EC) | Mannfjöldasjóður SÞ |
UNGEGN – United Nations Group of Experts on Geographical Names (EC) | Sérfræðinganefnd um landafræðiheiti |
UNHCHR – Office of the UN High Commissioner for Human Rights | Mannréttindastofnun SÞ |
UNHCR – Office of the UN High Commissioner for Refugees (SB) | Flóttamannastofnun SÞ |
UNHSF – UN Habitat and Human Settlement Foundation (SB) | Búsetusjóður SÞ |
UNICEF – UN Children’s Fund (EC) | Barnahjálp SÞ |
UNICRI – UN Interregional Crime and Justice Research Institute (SB) | Millisvæðastofnun SÞ um rannsóknir á afbrotum og viðurlögum |
UNIDIR – UN Institute for Disarmament Research (SB) | Rannsóknarstofnun SÞ um afvopnunarmál |
UNIDO – UN Industrial Development Organization (SB) | Iðnþróunarstofnun SÞ |
UNIFEM – UN Development Fund for Women (SB) (Rann inn í UN WOMEN við stofnun 2010) | Þróunarsjóður SÞ fyrir konur |
Unified Command in Korea (SC) | Sameiginleg herstjórn í Kóreu |
UNIFIL – UN Interim Force in Lebanon (SC) | Friðargæslusveitir SÞ í Líbanon |
UNIPOM – United Nations India-Pakistan Observation Mission (SC)
UNISDR |
Eftirlitsnefnd SÞ í Indlandi og Pakistan
Skrifstofa um skaðaminnkun við náttúruhamfarir (UNISDR)
|
UNITAR – UN Institute for Training and Research (SB) | Mennta- og rannsóknarstofnun SÞ |
Universal Postal Union – UPU (SB)
UNMIK – UN Mission in Kosovo UNMIL – UN Mission in Liberia |
Alþjóðapóstsambandið
Sendisveit Sameinuðu þjóðanna í Kosovo/Friðargæslusveit SÞ í Kosovo Sendisveit Sameinuðu þjóðanna í Líberíu /Friðargæslusveit SÞ í Líberíu |
UNMOGIP – UN Military Observer Group in India and Pakistan (SC) | Eftirlitssveitir SÞ í Indlandi og Pakistan |
UNMOP – UN Mission of Observers in Prevlaka (SC) | Eftirlitsnefnd SÞ í Prevlaka |
UNMOT – UN Mission of Observers inTajikistan (SC) | Eftirlitsnefnd SÞ í Tadsjikistan |
UNOMIG – UN Observer Mission in Georgia (SC) | Eftirlitsnefnd SÞ í Georgíu |
UNOMIL – UN Observer Mission in Liberia (SC) (1993-1997) | Eftirlitsnefnd SÞ í Líberíu |
UNOPS – UN Office for Project Services (SB) | Skrifstofa SÞ fyrir verkefnaþjónustu |
UNPREDEP – UN Preventive Deployment Force (SC) | Varnarsveitir SÞ |
UNPROFOR – UN Protection Force | Verndarlið SÞ
Upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu |
UNRISD – United Nations Research Institute for Social Development (EC) | Rannsóknarstofnun SÞ um félagslega þróun |
UNRWA – UN Relief and Works Agency for Palestine Refugees in the Near East (SB) | Palestínuflóttamannaaðstoðin/Palestínuhjálpin |
UNSCEAR – UN Scientific Committee on the Effects of Atomic Radiation (GA) | Vísindanefnd um áhrif kjarnorkugeislunar |
UNSCOM – UN Special Commission | Sérstök nefnd SÞ |
UNSF – UN Special Fund (EC) | Sérstakur sjóður SÞ |
UNSMA – Special Mission to Afghanistan | Sérstök sendinefnd SÞ til Afganistan |
UNSMIH – UN Support Mission in Haiti
UNSMIS – UN Supervision Mission in Syria |
Stuðningssendinefnd SÞ á Haiti
Eftirlitssveit Sameinuðu þjóðanna í Sýrlandi |
UNTAES – UN Transitional Administration in Eastern Slavonia, Barania and Western Sirmium (SC) | Bráðabirgðastjórn SÞ í Austur-Slavóníu, Baraníu og Vestur-Sirmíu |
UNTFSA – UN Trust Fund for South Africa (GA) | Suður-Afríkusjóður SÞ |
UNTSO – UN Truce Supervision Organization in Palestine (SC) | Vopnahléseftirlit SÞ í Palestínu |
UNU – UN University (SB) | Háskóli SÞ |
UNU/BIOLAC – UN University Programme for Biotechnology in Latin America and the Caribbean (UNU) | Áætlun Háskóla SÞ um líftækni í Rómönsku Ameríku og Karíbahafinu |
UNU/IAS – UN University Institute of Advanced Studies (UNU) | Framhaldsnámsstofnun Háskóla SÞ |
UNU/IIST – TUN University International Institute for Software Technology (UNU) | Hugbúnaðarstofnun Háskóla SÞ |
UNU/INRA – UN University Institute for Natural Resources in Africa (UNU) | Auðlindastofnun Háskóla SÞ fyrir Afríku |
UNU/INTECH – UN University Institute for New Technologies (UNU) | Nýtæknistofnun Háskóla SÞ |
UNU/WIDER – UN University World Institute for Development Economics Research (UNU) | Alþjóðastofnun Háskóla SÞ fyrir hagfræðilegar þróunarrannsóknir |
UNV – UN Volunteers (EC) | Sjálfboðaliðar SÞ |
UPOV – International Union for the Protection of New Varieties of Plants (SB) | Alþjóðasamband um verndun nýrra jurtaafbrigða |
UPU – Universal Postal Union (SB) | Alþjóðapóstsambandið |
W
WDCD – Intergovernmental Committee of the World Decade for Cultural Development (UNESCO) | Milliríkjanefnd um alþjóðlegan menningaráratug |
WFP – World Food Programme (EC) | Matvælaáætlun SÞ |
WFUNA – World Federation of UN Associations(NGO) | Alþjóðasamtök SÞ-félaga |
WHO – World Health Organization (SB) | Alþjóðaheilbrigðisstofnunin |
WIDER – World Institute for Development Economics Research (UNU) | Alþjóðastofnun Háskóla SÞ fyrir hagfræðilegar þróunarrannsóknir |
WIPO – World Intellectual Property Organization (SB) | Alþjóðahugverkastofnunin |
WMO – World Meteorological Organization (SB) | Alþjóðaveðurfræðistofnunin |
Working Group on a Draft Optional Protocol to the Convention Against Torture (CHR) | Vinnuhópur um valkvæða bókun við samninginn gegn pyntingum |
Working Group on a Draft Optional Protocol to the Convention on the Rights of the Child on the Involvement of Children in Armed Conflicts (CHR) | Vinnuhópur um valkvæða bókun, við barnasamninginn, um þátttöku barna í vopnuðum átökum |
Working Group on a Draft Optional Protocol to the Convention on the Rights of the Child on the Sale of Children, Child Prostitution and Child Pornography (CHR) | Vinnuhópur um valkvæða bókun, við barnasamninginn, um sölu barna, barnavændi og barnaklám |
Working Group on Arbitrary Detention (CHR) | Vinnuhópur um óréttmætar fangelsanir |
Working Group on Communications (CHR Sub-Commission on the Prevention of Discrimination and Protection of Minorities) | Vinnuhópur um upplýsingar um mannréttindabrot |
Working Group on Communications on the Status of Women (CSW) | Vinnuhópur um upplýsingar um stöðu kvenna |
Working Group on Enforced or Involuntary Disappearances (CHR) | Vinnuhópur um tilneydd eða ótilneydd mannshvörf |
Working Group on Human Rights Situations (CHR) | Vinnuhópur um mannréttindamál |
Working Group on Indigenous People (CHR) | Vinnuhópur um frumbyggja |
Working Group on Indigenous Populations (CHR Sub-Commission on the Prevention of Discrimination and Protection of Minorities) | Vinnuhópur um frumbyggjahópa |
Working Group on International Contract Practices (UNCITRAL) | Vinnuhópur um alþjóðlegar samningavenjur |
Working Group on International Negotiable Instruments (UNCITRAL) | Vinnuhópur um alþjóðleg viðskiptaskjöl |
Working Group on Minorities (CHR Sub-Commission on the Prevention of Discrimination and Protection of Minorities) | Vinnuhópur um minnihlutahópa |
Working Group on Questions Relating to Information (SPC) | Vinnuhópur um upplýsingamál |
Working Group on Situations which reveal a Consistent Pattern of Gross Violations (CHR) | Vinnuhópur um ítrekuð og gróf mannréttindabrot |
Working Group on Slavery (CHR Sub-Commission on the Prevention of Discrimination and Protection of Minorities) | Vinnuhópur um þrælahald |
Working Group on Structural Adjustment Programmes (CHR) | Vinnuhópur um kerfisbreytingar |
Working Group on the Crime of Apartheid (CHR) | Vinnuhópur gegn aðskilnaðarstefnu |
Working Group on the Administration of Justice and the Question of Compensation (CHR Sub-Commission on the Prevention of Discrimination and Protection of Minorities) | Vinnuhópur um réttarfar og skaðabætur |
Working Group on the Elaboration of a Draft Optional Protocol to the Convention on the Elimination of All Forms of Discrimination Against Women (CSW) | Vinnuhópur um valkvæða bókun við samninginn um afnám allrar mismununar gagnvart konum |
Working Group on the Financing of the UN Relief and Works Agency for Palestine Refugees in the Near East (UNRWA) (GA) | Vinnuhópur um fjármögnun á Palestínuflóttamannaaðstoð SÞ |
Working Group on the New International Economic Order (UNCITRAL) | Vinnuhópur um nýskipan efnahagsmála |
Working Group on the Promotion of Rights and Freedoms (CHR) | Vinnuhópur um eflingu réttinda og frelsis |
Working Group on the Right to Development (CHR) | Vinnuhópur um réttinn til þróunar |
World Bank – IBRD (SB) | Alþjóðabankinn |
World Bank Group (SB) | Alþjóðabankastofnanirnar |
World Federation of UN Associations – WFUNA (NGO) | Alþjóðasamtök SÞ-félaga |
World Food Programme – WFP (EC) | Matvælaáætlun SÞ |
World Health Organization – WHO (SB) | Alþjóðaheilbrigðisstofnunin |
World Heritage Committee (UNESCO) | Alþjóðaarfleifðarnefndin |
World Institute for Development Economics Research (UNU) | Alþjóðastofnun Háskóla SÞ fyrir hagfræðilegar þróunarrannsóknir |
World Intellectual Property Organization – WIPO (SB) | Alþjóðahugverkastofnunin |
World Meteorological Congress (WMO) | Alþjóðaveðurfræðiráðstefnan |
World Meteorological Organization – WMO (SB) | Alþjóðaveðurfræðistofnunin |
World Tourism Organization – WTO (SB) | Alþjóðaferðamálastofnunin |
World Trade Organization – WTO (SB) | Alþjóðaviðskiptastofnunin |
WTO General Council (WTO) | Aðalráð Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar |
WTO – World Tourism Organization (SB) | Alþjóðaferðamálastofnunin |
WTO – World Trade Organization (SB) | Alþjóðaviðskiptastofnunin |