A-Ö Efnisyfirlit

Sjálfbær þróun

Markmiðin sautján og hundrað sextíu og níu undirmarkmið voru formlega samþykkt á alheimsleiðtogafundi á vettvangi Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna 25.til 27.september 2015 í New York.

17 markmið til að breyta heiminum

Borðspil um Heimsmarkmiðin

Það er ekki amalegt að geta kynnt sér þýðingarmikil heimsmál, kennt börnum sínum hvað sjálfbærni er á meðan spilað er skemmtilegt borðspil. Allt þetta er í boði í borðspili sem UNRIC hefur hannað og heitir Áfram Heimsmarkmiðin og má finna hér.

Heimsmarkmiðin fyrir vefinn

Heimsmarkmiðahjólið og táknin 17