![Hitakanni](https://staging.unric.org/is/wp-content/uploads/sites/10/2020/04/Hitakanni-696x392.jpg)
Í sumum ríkjum mæla yfirvöld hitastig fólks með hitasjám eða hitaskönnum í viðleitni sinni til að finna fólk sem kann að vera smitað af kórónaveirunni. Hversu skilvirkt er þetta?
![COVID-19 htii](https://unric.org/is/wp-content/uploads/sites/10/2020/04/5-3.png)
Sameinuðu þjóðirnar mæla með því að fólk hafi varann á og fari eftir meðmælum heilbrigðisyfirvalda á hverjum stað. Í tilfelli Íslendinga Landlæknisembættið og heimasíðuna www.covid.is .Alþjóða heilbrigðismálastofnunin er heilbrigðisarmur Sameinuðu þjóðanna. Við flytjum ráðleggingar þeirra.
Þær helstu eru ekki flóknar. Í þessu tilfelli er góð visa aldrei of oft kveðin. Þvo hendur. Virða hóflegt bil á milli fólks. Halda sig eins mikið heima og hægt er.