Apabóla: varað við fordómum gegn hinsegin fólki og Afríkubúum
Alnæmisstofnun Sameinuðu þjóðanna hefur lýst yfir áhyggjum af því að fréttaflutningur af svokallaðri apabólu (Monkeypox) kunni í sumum tilefllum að ýta undir fordóma gegn...
Vitstola styrjöld gegn náttúrunni
Maðurinn hefur breytt þremur fjórðu hlutum umhverfisins á landinu og tveimur þriðju hlutum umhverfis hafsins. Í dag, 22.maí, er Alþjóðadagur líffræðilegrar fjölbreytni. Í ávarpi...
Hvað er græna hagkerfið?
Vistkerfi, hagkerfi og jöfnuður eru helstu þættirnir því sem kallað er græna hagkerfið. Því er ætlað að vera grundvöllur auðugra samfélaga í þágu allra...
Guterres áhyggjufullur yfir niðurskurði framlaga Norðmanna
Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna átti í gær símtal við forsætisráðherra Noregs. Þar lét hann í ljós áhyggjur af miklum fyrirhuguðum niðurskurði framlaga til stofnana Sameinuðu...
Loftslagsbreytingar: met slegin í lofti og á legi 2021
Ný met voru sett á fjórum lykil-sviðum, sem tengjast loftslagsbreytingum á árinu 2021. Uppsöfnun gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu hefur aldrei verið meiri. Hækkun yfirborðs sjávar...
Flóttafólk á Íslandi sækir sér menntun með aðstoð sjálfboðaliða úr röðum...
Átaksverkefnið „Student Refugees“ veitir flóttafólki og hælisleitendum á Íslandi aðstoð og leiðsögn við að sigrast á hindrunum sem mæta þeim innan menntakerfisins.
Eftir Elisabeth Haslund...
LGBTIQ+: SÞ lýsa andstöðu við kynhneigðarbælingu
Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna lætur í ljós áhyggjur af stöðu hinsegin fólks eða svokallaðs LGBTIQ+ fólks í ávarpi í tilefni af því að 17.maí er Alþjóðlegur...
Marsel: líf á flótta undan stríðum í Palestínu, Sýrlandi og Úkraínu
Marsel hefur rætur í þremur löndum: Palestínu, Sýrlandi og Úkraínu. Þrjár kynslóðir fölskyldu hans hafa verið á flótta. Síðasta stopp: París.
Marsel var í hópi...
Hvað eiga kolla af bjór og farfuglar sameiginlegt?
Svar: ekki mikið, en þó… Snemma á sjötta áratug síðustu aldar lenti forstjóri Guinness bjórverksmiðjunnar í rifrildi við félaga sinn á skytteríi á Írlandi....
Óháðrar rannsóknar krafist á drápi fréttamanns Al Jazeera
Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segist harmi sleginn yfir drápi fréttamanns Al Jazeera við skyldustörf á vesturbakka Jórdanar í gær.
Shireen Abu Akleh, palestínsk-amerísk fréttakona sjónvarpsstöðvarinnar Al...
Hin nánu tengls innviða og sjálfbærrar þróunar
Nærri 70% af losun gróðurhúsalofttegunda má rekja til bygginga og innviða. Byggingar einar sér standa fyrir nærri 30% af allri notkun auðlinda og orku....
Moldavía: Flóttamannstraumur án flóttamannabúða
Hundruð þúsunda manna hafa flúið Úkraínu til bláfátæks nágrannaríkis, Moldavíu. Samt sem áður sjást fá merki um stórar flóttamannabúðir, sem oft hafa einkennt slíkar...
Moldavía: lítið land með stórt hjarta
Í Chişinău höfuðborg Moldavíu njóta íbúarnir vorblíðunnar. Kastaníutrén eru í blóma, ungt fólk fyllir útikaffíhúsin og hvarvetna heyrast ljúfir tónar. En þótt allt sé...
Faremo segir af sér
Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt afsögn Greta Faremo forstjóra verkefnaþjónustu Sameinuðu þjóðanna (United Nations Office for Project Services, UNOPS) og eins af undir-framkvæmdastjórum samtakanna.
Afsögnin...
Alþjóðlegur sáttmáli um netglæpi í burðarliðnum
Viðræður um nýjan sáttmála Sameinuðu þjóðanna um net- og tölvuglæpi eru komnar á rekspöl eftir langan aðdraganda. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti í desember 2019...