Lýst yfir neyðarástandi í höfunum
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna sagði í dag að heimsbyggðin stæði nú frammi fyrir „neyðarástandi í hafinu“ eftir að hafa látið skeika allt of...
Roe/Wade: áfall fyrir mannréttindi og jafnrétti
Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna segir úrskurð hæstaréttar Bandaríkjanna um að fella úr gildi svokallaðan Roe/Wade dóm um þungunarrof sé áfall fyrir mannréttindi og jafnrétti kynjanna.
„Þetta...
Á hverri mínútu verður barn vannæringu að bráð
Matvælakreppan í heiminum hefur í för með sér að á hverri einustu mínútu verður barn lífshættulegri vannæringu að bráð.
UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna hefur gefið...
Hvað er hungur? Hvað er fæðu-óöryggi?
Rúmlega 80% Eþíópíubúa búa við fæðu-óöryggi. Sífellt fleiri íbúar Jemen líða hungur og neyta oft og tíðum aðeins einnar máltíðar á dag. Sómalía rambar...
Nýtt app til að forðast húðkrabbamein
Sameinuðu þjóðirnar hafa sent frá sér nýtt snjallforrit eða app sem hjálpar fólki að meta hversu lengi er óhætt að vera í sólinni. Markmiðið...
Enn eitt met hefur verið slegið um fjölda landflótta fólks í...
Þrátt fyrir nokkur merki um árangur hefur fleira fólki verið stökkt á flótta og hraðar en nokkru sinni fyrr. Úrræðum hefur ekki fjölgað að...
Loftslagsbreytingar: 200 milljónir kunna að flosna upp árlega 2050
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna spáir því að 200 milljónir manna lendi á vergangi í heiminum á hverju ári frá og með 2050 af...
Guterres á Stokkhólmur+50: Stöðvum sjálfsmorðsstríð gegn náttúrunni
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hvatti veraldarleiðtoga til að breyta um stefnu og binda enda á „glórulaust sjálfsmorðsstríð gegn náttúrunni“ í opnunarræðu sinni á...
Guterres hvetur ríki til að endurskoða niðurskurð á þróunaraðstoð
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna er kominn til Svíþjóðar þar sem hann situr Umhverfisráðstefnu samtakanna Stokkhólmur+50 2.-3.júní.
Að loknum viðræðum við Magdalena Andersson forsætisráðherra Svíþjóðar...
Tóbaksiðnaðurinn veldur stórkostlegum umhverfisspjöllum
Alþjóða heilbrigðismálastofnunin (WHO) telur að tóbaksiðnaðurinn valdi dauða 8 milljóna manna á ári hverju. Ræktun og vinnsla tóbaks valdi eyðingu 600 milljóna trjáa, 200...
Fimm hlutir sem þú ættir að vita um Hafráðstefnu Sameinuðu þjóðanna
Hafið er stærsta vistkerfi heims, temprar loftslagið og færir milljörðum manna lífsviðurværi. En heilsu þess fer hrakandi. Önnur Hafráðstefna Sameinuðu þjóðanna sem fram fer...
Allt sem þú þarft að vita um Stokkhólm+50
Veraldarleiðtogar, fulltrúar ríkisstjórna, fyrirtækja, alþjóðasamtaka, borgaralegs samfélags og æsklýðs koma saman til fundar í Stokkhólmi 2. og 3.júní næstkomandi. Þar verður haldin umhverfisráðstefnan Stockholm+50, alþjóðlegur fundur sem ætla að er að knýja áfram aðgerðir til að tryggja heilbrigða plánetu í þágu almennrar velmegunar.
Friðargæsla SÞ: „Við eigum þeim skuld að gjalda“
Alþjóðlegur dagur friðargæsluliða Sameinuðu þjóðanna er haldinn 29.maí. Á þeim degi minnast samtökin nærri fjögur þúsund og tvö hundruð friðarglæsluliða sem hafa týnt lífi...
Hvað er endurnýjanleg orka? – Orka framtíðarinnar
Endurnýjanleg orka er orðið eitt helsta umræðuefnið á alþjóðlegum vettvangi. Nú síðast leiddu niðurstöður skýrslu Alþjóða veðurfræðistofnunarinnar (WMO) um ástand loftslagsins í ljós að...
UNICEF gagnrýnir Ísland fyrir að valda umhverfisspjöllum á heimsvísu
Ísland, Finnland, Noregur og Holland eru gagnrýnd fyrir að stuðla hlutfallslega mikið að eyðingu umhverfisins á heimsvísu á sama tíma og þau hlúi vel...