Sandrafhlöður hita upp finnsku heimskautanóttina
Um hundrað finnsk heimili, nokkrar skrifstofur og sundlaug finnsks sveitarfélag eru hituð upp þökk sé nýrri uppfinningu: sandrafhlöðum. Í Kankaanpää í vesturhluta Finnlands, er...
Mansal: Enn langt í land
20.9 milljónir manna í heiminum eru fórnarlömb mansals í því skyni að þvinga til vinnu eða sæta kynferðislegri misnotkun að mati Alþjóða vinnumálastofnunarinnar. Þetta...
SÞ lýsa yfir að aðgangur að hreinu umhverfi séu mannréttindi
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær ályktun þar sem því er lýst yfir að það aðgangur að hreinu og heilbrigðu umhverfi teljist til mannréttinda....
Indland verður fjölmennasta ríki heims 2023
Jarðarbúar verða orðnir 8 milljarðar 15.nóvember næstkomandi og Indland skýtur Kína aftur fyrir sig og verður fjölmennasta ríki heims á næsta ári, 2023.
Þetta eru...
Noregur: fótbolti á sjálfbæran hátt
Segja má að norska knattspyrnusambandið sé fremst á meðal jafningja í knattspyrnuheiminum í afdráttarlausum stuðningi við Heimsmarkmiðin um sjálfbæra þróun.
Í nýju frumkvæði Sameinuðu þjóðanna,...
WHO telur apabólu lýðheilsuvá
WHO, Alþjóða heilbrigðismálastofnunin hefur lýst yfir að apabóla sé alþjóðleg lýðheilsuvá.
Tedros Adhanom Gebreyesus forstjóri WHO segir að veiran breiðist út með nýjum smitleiðum sem...
Samkomulag um kornútflutning: ljós í myrkrinu
Samkomulagið um að hefja útflutning korns á ný frá Úkraínu er „ljós í myrkrinu“ fyrir veröld sem þarf sárlega á slíku að halda, sagði...
Skákin mátaði Covid
Í aldanna rás hafa leikir og íþróttir fleytt mannkyninu yfir marga hindrun á krepputímum með því að minnka kvíða og bæta geðheilsu. 20.júlí er...
Þjóðarframleiðsla er ekki eina skilyrði þróunarhjálpar
Lítil ey-þróunarríki eru sérstaklega útsett fyrir áhrifum loftslagsbreytinga. Þótt þau séu ekk öll á meðal fátækustu ríkja heims, þurfa þau á aðstoð að halda...
Jarðarbúar verða 8 milljarðar í ár
Mannkyninu hefur fjölgað um milljarð á aðeins ellefu árum. Jarðarbúar verða 8 milljarðar á þessu ári en 7 milljarða-múrinn var rofinn 2011.
„Að íbúafjöldinn nái...
Heimurinnn brennur: Við þurfum byltingu endurnýjanlegrar orku
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna gagnrýnir seinagang í Bandaríkjunum og Evrópusambandinu í leyfisveitingum til vindorkuvera. Í kjallaragrein sem birtist í fjölmiðlum víða um heim,...
Sameinuðu þjóðirnar hleypa af stokkunum átakinu Fótbolti fyrir markmiðin
Sameinuðu þjóðirnar hleyptu í dag af stokkunum nýju frumkvæði sem nefnist Fótbolti fyrir markmiðin (Football for the Goals) á fyrsta degi Evrópukeppni landsliða kvenna...
Hvað er apabóla?
Apabóla hefur gert vart við sig í Evrópu, þar á meðal á Íslandi að undanförnu. Alþjóða heilbrigðismálastofnunin telur þó ekki að hún sé ógn...
Fimm tonn af rusli hreinsuð á Hornströndum
Samtökin Hreinni Hornstrandir hreinsuðu um fimm tonn af rusli í árlegri ferð sinni til Hornstranda að þessu sinni.
Að þessu sinni varð Furufjörður fyrir valinu,...
Þegar því sem rekur á fjörur er breytt í list
Á hverju sumri halda þrír vinir út úr bænum og á náðir íslensku víðáttunnar. Og allt sem rekur á fjörur félaganna verður þeim að...