Kjarnorkueftirlitsmenn á leið til Úkraínu – kornútflutningur kominn á skrið
Sérfræðingateymi frá Alþjóða kjarnorkumálastofnuninni (IAEA)er á leið til Zaporizhzya kjarnorkuversins í Úkraínu. Úkraínumenn og Rússar hafa undanfarið sakað hvorn annan um stórskotaliðsárásir á verið.
Rússar...
Ekki náðist samkomulag um loka-yfirlýsingu
Fjögurra vikna viðræðum ráðstefnu um banni við útbreiðslu kjarnorkuvopna er lokið í New York án árangurs. Rússar lögðust gegn orðalagi í lokayfirlýsingu um yfirráð...
Norðmenn taka forystu í að stöðva plastmengun fyrir 2040
Noregur og Rúanda hafa tekið höndum saman um að fylkja liði þeirra þjóða sem mestan metnað hafa í að stöðva plastmengun í heiminum. Ísland...
Angela Merkel sæmd friðarverðlaunum UNESCO
Angela Merkel fyrrverandi kanslari Þýskalands hefur verið sæmd friðarverðlaunum UNESCO.
Hún hlaut þau í viðurkenningarskyni fyrir þá ákvörðun að skjóta skjólshúsi fyrir flóttamenn árið 2015. ...
Úkraína: Ingibjörg Sólrún skipuð í rannsóknarnefnd
Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur skipað Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur í þriggja manna rannsóknarnefnd til að komast til botns í árásinni á Olinivka en 57 úkraínskir...
Að ala upp 36 börn í Afríku
Á alþjóðlegum degi hjálparstarfsmanna 19.ágúst er kastljósinu beint að öllum þeim sem af óeigingirni og fórnfýsi helga líf sitt mannúðarstarfi.
Einn þeirra er Ólafur Halldórsson,...
Hjálparstarf: Ljós í myrkrinu
Sagt er að það þurfi heilt þorp til að ala upp barn. Á sama hátt þarf heilt þorp til að hjálpa manneskju þegar hamfarir...
Apabólu-tilfelli komin í 35 þúsund
Apabólu-tilfellum fer fjölgandi um allan heim. Nú hafa 35 þúsund tilfelli í 92 ríkjum verið skráð. Tólf hafa látist að sögn Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar.
„Nærri sjö...
Fyrsta bóluefni gegn mýraköldu komið á markað
Gengið hefur verið frá samningi við lyfjafyrirtæki um framleiðslu á fyrsta bóluefni gegn mýraköldu (malaríu) sem um getur. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) segir að...
Æskulýðsdagurinn: Hæsti meðalaldur norrænna þjóðþinga á Íslandi
Hlutur ungs fólks í stjórmálum á Norðurlöndum er tiltölulega góður, miðað við veröldina í heild. Þróunin á flestum Norðurlandanna er í þá átta að...
Einn heitasti júlí sögunnar
Nýliðinn júlímánuður var einn sá heitasti sem um getur að sögn Alþjóða veðurfræðistofnunarinnar (WMO). Hitabylgjur riðu yfir stóran hluta Evrópu, en sums staðar var...
Samar: Hún skrifar með hjartanu í Sápmi
Inúitar á Grænlandi og Samar í Finnlandi, Noregi og Svíþjóð eru frumbyggjar Norðurlanda. Í tilefni af því að 9.ágúst er Alþjóðlegur dagur frumbyggja heimsins...
Skilaboð mín frá Hiroshima
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna flutti ávarp í Hiroshima í Japan í tilefni af 77 ára afmælis kjarnorkuárásarinnar á borgina. Af því tilefni skrifaði...
Grænland: Óvænta Netflix-stjarnan
Inúitar á Grænlandi og Samar í Finnlandi, Noregi og Svíþjóð eru frumbyggjar Norðurlanda. Í tilefni af því að 9.ágúst er Alþjóðlegur dagur frumbyggja heimsins...
Heimsmarkmiðin: Lítil trappa veltir þungu hlassi
Eittt sinn fyrir Haraldur Þorleifsson var í bænum með fjölskyldu sinni varð sonur hans þyrstur. Hjólastóll föðurins komst hins vegar ekki yfir tröppu á...