A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir

Hér finnur þú núverandi greinar Sameinuðu þjóðanna og fréttir á íslensku. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar.

UNRIC er svæðisbundin upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. UNRIC, sem hefur skrifstofu í Brussel, samanstendur af níu landfræðilegum og þemadeildum auk upplýsingastaðar og bókasafns.

Vefsíður UNRIC á óopinberum tungumálum Sameinuðu þjóðanna innihalda einnig grunnupplýsingar um uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna, helstu starfssvið, mikilvæg skjöl, tengla á aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna og atvinnutækifæri.

Umbreyting menntunar hefst hjá kennurum

Alþjóðlegi kennaradagurinn. Umbreyting menntunar hefst hjá kennurum, er þema Alþjóðlega kennaradagsins 5.október. Að þessu sinni standa UNESCO, Mennta-, vísinda- og mennignarstofnun Sameinuðu þjóðanna, Alþjóða...

Merkel hlýtur Nansen-verðlaunin

Flóttamenn.  Angela Merkel fyrrverandi kanslari Þýskalands hefur verið sæmd hinum virtu Nansen-verðlaunum.  Þau hlýtur hún fyrir þá ákvörðun að veita 1.2 milljónum flóttamanna hæli á...

COP27: Barátta upp á líf og dauða

Loftslagsbreytingar. Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að mikið starf bíði næstu Loftslagsráðstefnu samtakanna. Ráðstefnan, sem gengur undir nafninu COP27 hefst í Egyptalandi í næsta mánuði, en...
Geðheilsa

12 milljarðar vinnudaga tapast árlega vegna þunglyndis og kvíða

Geðheilbrigði. Alþjóða heilbrigðismálastofnunin (WHO) og Alþjóða vinnumálastofnunin (ILO) hvetja til þess að gripið sé til raunhæfra aðgerða til að takast á við geðraskanir á...

Utanríkisráðherra: Með lögum skal land byggja

Allsherjarþingið. Sameiginleg ábyrgð þjóða heims á þeim gildum sem alþjóðakerfið hvílir á var leiðarstefið í ræðu Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra á allsherjarþingi Sameinuðu...

Guterres segir þörf á „bandalagi alls heimsins“

Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðana segir að spenna á milli stórvelda hafi lamað alþjóðasamfélagið þegar aðgerðir gegn loftslagsbreytingum, styrjaldarátökum og barátta fyrir sjálfbærri þróun eru annars...

Guterres hittir forsætisráðherra

António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra áttu í dag fund í New York. Þau ræddu alþjóðlegar afleiðingar stríðsins í Úkraínu. Jafnframt skiptust...

Allsherjarþingið: endurkoma eftir tveggja ára röskun

Almennar umræður þjóðarleiðtoga á Allsherjarþingi Saameinuðu þjóðanna eru hafnar. Þær standa yfir frá 20.-24.september. Eftir tveggja ára röskun vegna COVID-19 starfar nú Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna,...

Jafnrétti kynjanna náð eftir 300 ár

Ef svo fer fram sem horfir tekur það tæpar þrjár aldir að ná jafnrétti kynjanna að því er fram kemur í nýrri skýrslu Sameinuðu...

Vill einhver frið í heiminum og eitt súkkulaðistykki?

 „Má bjóða ykkur Heimsins bestu fréttir og svolítið súkkulaði?“. Margir gátu ekki staðist þetta kostaboð í Kaupmannahöfn í morgun þegar þúsundir sjálfboðaliða dreifðu fjórblöðungnum...

Lífskjör í heiminum: afturför í 9 af hverjum 10 ríkjum

New York 8. september 2022:  Heimurinn hefur farið úr einni kreppu í aðra og hefur fest í hlutverki slökkviliðs og verið ófær um að...

Loftmengun þekkir engin landamæri

Þema alþjóðlegs dags hreins lofts í þágu blás himins er „Loftið sem við deilum”. Með því er minnt á að loftmengun þekkir engin landamæri...

Þriðjungur Gasa-búa þarf sálfræðiaðstoð

Mannúðarskrifstofa Sameinuðu þjóðanna (OCHA) hefur skýrt frá mikilli aukningu tíðni geðsjúkdóma á meðal íbúa Gasa-strandarinnar, sérstaklega barna. Átök voru á Gasa-ströndinni í byrjun ágúst þar...

Glæpir gegn mannkyninu hugsanlegir í Xinjiang

 Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna telur að mannréttindabrot gegn fólki af kyni Úígúra í Xinjiang-héraði í Kína, kunni að fela í sér „alþjóðlega glæpi, sérstaklega glæpi...

Neyðaráætlun kynnt – Guterres til Pakistan

 Sameinuðu þjóðirnar hafa kynnt neyðaráætlun í þágu Pakistans. Ætlunin er að verja 160 milljónum Bandaríkjadala til að hjálpa landinu að glíma við verstu flóð...