A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir

Hér finnur þú núverandi greinar Sameinuðu þjóðanna og fréttir á íslensku. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar.

UNRIC er svæðisbundin upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. UNRIC, sem hefur skrifstofu í Brussel, samanstendur af níu landfræðilegum og þemadeildum auk upplýsingastaðar og bókasafns.

Vefsíður UNRIC á óopinberum tungumálum Sameinuðu þjóðanna innihalda einnig grunnupplýsingar um uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna, helstu starfssvið, mikilvæg skjöl, tengla á aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna og atvinnutækifæri.

UNEP: Engin trúverðug leið til að ná 1.5°C markinu

Loftslagsbreytingar. Alþjóða samfélagið mun ekki ná að uppfylla markmið Parísarsamkomulagsins um loftslagsbreytingar og engin trúverðug leið er til að ná því takmarki að hlýnun...

Forstjóri WFP hrósar Íslandi og gagnrýnir Kína og olíuríkin

WFP/Ísland. David Beasley forstjóri Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna lauk lofsorði á ríkisstjórn Íslands fyrir að tvöfalda framlög til stofnunarinnar í viðtali í Silfri Egils um...

Aldrei reynt jafnmikið á þolrif Sameinuðu þjóðanna

Dagur Sameinuðu þjóðanna. António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að aldrei hafi reynt jafn mikið á þolrif samtakanna og nú í 77 ára sögu...

Beasley forstjóri WFP á Íslandi

WFP/Ísland. David Beasley forstjóri Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP) er staddur hér á landi og fundaði með Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra í hádeginu.Alvarleg staða...

Dagur Sameinuðu þjóðanna: forskot á sæluna

Dagur Sameinuðu þjóðanna. Félag Sameinuðu þjóðanna og UNRIC tóku forskot á sæluna og héldu pallborðsumræður í tilefni af Degi Sameinuðu þjóðanna 20.október. Óvenju margir höfundar...

Í návígi við heiminn með íslenskt vegabréf

Dagur Sameinuðu þjóðanna. Óvenju margir höfundar fjalla um alþjóðamál i bókum sem þegar eru komnar út fyrir jólin. Þrír höfundar eru gestir á hádegisfundi...

Fjöldi hungraðra tvöfaldast á þremur árum

Alþjóðlegi matvæladagurinn. Fjöldi þeirra sem líða hungur hefur rúmlega tvöfaldast á síðustu þremur árum. Nærri ein milljón manna býr við hungursneyð þar sem dauði...

Þrisvar sinnum fleiri flýja loftslags-hamfarir en stríð

Alþjóðadagur til að draga úr afleiðingum náttúruhamfara. Mannskæð flóð í Pakistan, fellibylijr í Bandaríkjunum og í Karíbahafinu og skriðuhlaup í Venesúela eru aðeins nokkur dæmi...

Allsherjarþingið fordæmir atkvæðagreiðslur og innlimun á svæðum í Úkraínu

Úkraína. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt ályktun þar sem „ólöglegar svokallaðar þjóðaratkvæðagreiðslur“ um innlimun á svæðum innan Úkraínu eru fordæmdar. Þess er krafist að...

  Finnland braut réttindi finnskra barna í Sýrlandi

Réttindi barna. Finnland braut rétt barna til lífs með því að láta undir höfuð leggjast að flytja þau úr lífshættulegum aðstæðum í búðum...

Menntun valdeflir stúlkur í lífi og starfi

Alþjóðlegur dagur stúlkubarnsins. 130 milljónir stúkna njóta ekki skólagöngu. Eftir COVID hemsfaraldurinn hefur orðið stórfjölgun þunganna í hópi stúlkna sem standa höllum fæti og...

Gerum geðheilbrigði og vellíðan allra að forgangsverkefni

Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn 2022.  COVID-19 heimsfaraldurinn hefur hrundið af stað sannkallaðri heimskreppu í geðheilbrigði. Faraldurinn hefur grafið undan geðheilbrigði milljóna manna um allan heim. Talið er...

Ljósmengun ógnar farfuglum

Alþjóðlegur dagur farfugla. Ljósmengun og skaðleg áhrif hennar á farfugla er í brennidepli á Alþjóðlegum degi farfugla 8.október 2022. Vígorð dagsins er „Deyfum ljósin...

Friðarverðlaunahöfum Nóbels óskað til hamingju

Friðarverðlaun Nóbels. Tilkynnt var í dag í Osló að norska Nóbelsnefndin hefði ákveðið að sæma Ales Bialiatski, rússnesku samtökin Memorial og miðstöð borgarlegra réttinda...
Langtíma COVID

Hvað er langtíma COVID?

Langtíma-COVID. Flestir þeirra sem fá COVID-19 ná sér fullkomlega. Hins vegar benda upplýsingar Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar til að 10-20% glíma við ýmiss konar afleiðingar til...