Veröld átta milljarða
Mannfjöldi. Ójöfnuður. António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna varar við því að spenna, tortryggni og átök kunni að verða viðvarandi í heiminum ef ekki takist...
COP27: vika til að ná samkomulagi
COP27. Loftslagsbreytingar. Síðari vika COP27 er hafin með umræðum ráðherra um langtíma loftslagsfjármögnun. Ráðherrar koma í vaxandi mæli í stað embættismanna í síðari viku...
Mannkynið að verða 8 milljarðar
Mannfjöldi. 8 milljarðar jarðarbúa. Fjöldi jarðarbúa nær átta milljarðar markinu 15.nóvember eða þriðjudag samkvæmt spá Mannfjöldastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Mannkyninu heldur áfram að fjölga en...
CO2 losun frá byggingum hefur aldrei verið meiri
COP27. Loftslagsmál. Þrátt yfir auknar fjárfestingar í orkusparnaði og minni orkunotkun, hefur losun koltvísýrings og orkunotkun bygginga og byggingaiðnaðarins aldrei verið meiri í heiminum,...
COP27: Spjótum beint að olíufélögum og iðnríkjum
COP27. Loftslagsbreytingar. António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hvatti til þess í ræðu sinni á COP27 í gær að olíufyrirtæki yrðu skattlögðu sérstaklega. Slík fyrirtæki...
Guterres: „Við erum á leið til loftslags-helvítis”.
Cop27. Loftslagsbreytingar. António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna varaði við því að heimurinn væri á leið til „sameiginlegs sjálfsmorð” ef ekki væri gripið í taumana.
Í...
Það sem þú þarft að vita um COP27
COP27. Loftslagsbreytingar. COP27, Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hófst í gær í Sharm el-Sheik í Egyptalandi. „Ráðstefnunni ber að beina sjónum að því að hrinda í...
COP27: Að skila árangri í þágu fólksins og plánetunnar
COP27.Loftslagsbreytingar. Oddvitar ríkja, ráðherrar og samningamenn setjast á rökstóla frá 6.til 18 nóvember á COP27, á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Sharm el-Shekh í Egyptalandi. Auk...
UNESCO: heimsþekktir jöklar verða horfnir fyrir 2050
COP27. Loftslagsbreytingar. Þriðjungur þeirra fimmtíu jökla sem eru heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna verða horfnir fyrir 2050 hverjar sem aðgerðir verða til að stemma stigu við...
Fimm leiðir ríkja til að aðlagast loftslagskreppunni
COP27. Loftslagsbreytingar. Skaðlegra áhrifa loftslagsbreytinga verður vart um víða veröld. Á þessu ári hafa orðið fordæmislaus flóð og þriðjungur Pakistans farið undir vatn. Fólk...
Að „afrugla” COP27: helstu hugtök loftslagsbreytinga
COP27.Loftslagsbreytingar. Umræða um loftslagsbreytingar styðst oft og tíðum við alls kyns skammstafanir og tæknileg hugtök. Til þess að auðvelda fólki að skilja umræðuna á...
UNEP: Aðlögun að loftslagsbreytingum ber að setja í forgang
COP27.Loftslagsbreytingar. Eftir því sem meira tjón verður af völdum loftslagsbreytingar, verða ríki heims að auka umtalsvert fjárveitingar og aðgerðir til að hjálpa berskjölduðum þjóðum...
Hiti hækkað tvöfalt meira í Evrópu en að meðallagi í heiminum
COP27. Loftslagsbreytingar. Hitastig í Evrópu hefur hækkað tvisvar sinnum meira á undanförnum þrjátíu árum en sem nemur heimsmeðaltali. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu...
Úr háloftum í iður jarðar og skófatnað Bjarkar
Loftslagsbreytingar. Einn fylgifiskur loftslagsvárinnar er að óvæntir aðilar eiga skyndilega samhlið. Slíkt var upp á teningnum þegar kastljósi var beint að nýstárlegri vísindaðferð sem...
Þungar áhyggjur af samningi um kornútflutning
Kornútflutningur. Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur lýst þungum áhyggjum af kornútflutningssamkomulaginu sem náðist á milli Úkraínu og Rússlands með atbeina Sameinuðu þjóðanna og Tyrklands.
Aðalframkvæmdastjórinn António...