Alþjóða glæpadómstóllinn. Alþjóðadómstóllinn.
Alþjóða glæpadómstóllinn hefur gefið út handtökuskipun á hendur Benjamín Netanyahu forsætisráðherra Ísraels, Yoav Gallant varnarmálaráðherra og Múhameð Diab Ibrahim al-Masri (Deif) einum af leiðtogum Hamas.
Karim A.A. Khan KC saksóknari við alþjóða glæpadómstólinn fór fram á að handtökuskipun...
Merit Hietanen er finnskur sérfæðingur í mannúðarmálum og jafnrétti kynjanna sem hefur starfað fyrir UNRWA, Palestínu-flóttamannahjálpina (2011-2015).
Hún varð vitni að hersetu Ísraela og átökunum 2014 og hvaða áhrif þau höfðu á stofnunina og fólkið á Gasasvæðinu.
Hún segir að...
UNRWA, Palestínu-flóttamannahjálpin nýtur sérstöðu á meðal stofnana Sameinuðu þjóðanna. Allsherjarþingið hefur falið henni að sinna almannaþjónustu, þar á meðal menntun fyrir rúmlega hálfa milljón barna, auk heilsugæslu. UNRWA gegnir því hlutverki sem allajafna hvílir á herðum ríkisvalds á hverjum...
Alþjóða barnadagurinn er haldinn 20.nóvember ár hvert til að stuðla að alþjóðlegri samstöðu og vitund um málefni barna, og bæta umönnun þeirra.
„Á þessum alþjóðlega degi barna heiðrum við yngstu meðlimi fjölskyldu mannsins,” segir António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna í...
Arnhildur Pálmadóttir arkitekt hefur teiknað hús, sem skilja eftir sig um fjörutíu prósent af kolefnisfótspori sambærilegar byggingar gera almennt. Hún fékk á dögunum Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs fyrir viðleitni sína til að auka sjálfbærni í hinum þýðingarmikla byggingargeira.
Lykillinn að þessu er...
Borðspil um Heimamarkmiðin
Markmið þess er að hjálpa börnum að skilja Heimsmarkmiðin um Sjálfbæra þróun, hvenrig þau snerta líf þeirra og hvað er hægt að gera á hverjum degi til að stuðla að því að markmiðunum 17 verði náð fyrir 2030.